Vísir - 23.03.1919, Page 2

Vísir - 23.03.1919, Page 2
~ * Í Skemdirnar i kornvörubirgðunum. Mér hefir t.jáfS ritstjóri Vísis, að til lians hafi komið þrír menn, sem unnið hafa i vöru- jgéymsluhúsum landsverslunar- innar undanfarið ár, og beðið hann ásjár út af því að þeir væru sakaðir um það af yfir- boðurum sínum, að hafa „borið út“ óhróður uut þá og lands- verslunina, t. d. að „síðast inn- komnar“ vörur verslunarinnar væru látnar úti fyrst ot> þær g'ömlu látnar skemmast. Eða með öðrum orðum, að þessum mönnum sé gefin sök á því, að sá óhróður um skemdir í korn- vörubirgðum landsverslunarinn- ar, sem eg dráp á i grein minni Vísi á dögunum, er til orðinn. Og þeir virðast ekki vera ó- kvíðnir um, að þeir muni verða látnir gjalda þess á einhvern hált. Eg get nú þvi miður ekki lið- sint mönnum þessum með öðru en að lýsa þvi yfir, að þeir hafi ekki sagt mér neitt lun þelta. En mér er alveg ókuunugt um, á hvaða hátt þessi orðrómur er til orðinn. En ef hann er svo gersamlega tilhæfulaus, sem vöruumsjónarmcnnirnir láta i vottorðum sinum í Vísi á dög- unum, þá virðist mér næst ó- sennilegt, að hann sé einmitl kominn frá þessum nákunnugu mönnum. Eða hvers vegna ætla vöruumsjónarmennirnir þess- um starfsmönnuni sinum það, að þeir háfi getað fengið sig til að ljúga slíkum sögum upp frá rótum? Úr því að eg er nú farin að skrifa tun þetta aftur, þá skal eg taka það fram, að eg finn ekki ástæðu til, að rengja vott- orð og yfirlýsingar vöruumsjón- armannanna,og adla engragagn- vottoúða að leita. Og það gleður mig mjög, að vörur landsygrst- unarinnar hafa geymst svo vel, sem þeir segja, svo yfimáttúr- lega vel, liggtir mér við að segja, því að það gengur kraftaverki iiæst, ef ekki hafa fundist í öll- um birgðunum nema e. f. v. 1 2 pokar með myglublettum, við nákvæma könnun, um síðustu áramót og auðvitað ekkert telj- andi áður. f grein minni i Visi þ. 12. þ. m., sem aðallega var um „seðla- farganið“, gat eg um þennan orðróm um skemdir i kornvöru- birgðum landsverslunarinnar, sem hugsanlega skýringu á þvi, livers vegna væri ekki enn hætt að „skamta“ kornvöritr. En auð- vitað er nú engin ástæða til að skamta, ef um engar teljandi skemdir á birgðunum ér að ræða, þvi að þá hljóta birgðim- ar að fara sivaxandi vegna þess að skamtarnir eru ekki notaðir i nema að hálfu eða svo. En um það. hvernig þessi orð- rómur um skemdimar i vöru- birgðunum er til orðinn, veit eg ekki annað en það, sem hvert mannsbarn veit, að minsta kosti i hér i Reykjavík, að hann hefir verið á hvers manns vörum sið- ustu mánuðina, eins og það hef- ir lika verið allalað i Hafnar- firði, að vörur hafi skemst þar lítilsháttar, bæði hveiti og sykur. Eg hefi ekki farið nákvæm- lega rétt með það, sem sagan segir um hveitisöluna til hr. Aug. Flygenring. En til þess að sá kvittur verði einnig kveðinn svo rækilega niður sem verða má, þá virðist rétt að segja hann oins og hann er. pað hefir verið sagt, og mér hafa sagt það tveir mætir menn úr Hafnarfirði, að Flygenring eða sonur hans i Hafnarfirði, sem rekur þar brauðgerð, hafi keypl talsvert mikið af skemdu hveiti af birgðum landsvershm- arinnar þar á staðnum. það fylgdi sögu’nni, að hveitið hefði verið lítið skenit, að eins lítils- háttar raki í þvi, og að það hefði verið notað til venjulegrar hrauðgerðar. Ennfremur sögðu þeir, að sykur hefði verið seldur í pakkhústun Flygenrings í Hafnarfirði með nokkru lægra verði en i búðum, og skildist mér það, að Flygenring myndi hafa keypt þann sykur af lands- versluninni vegna einhverra lit- ilsháttar skemda. Eg skýri frá þessu hér, og bið Vísir að birta það, vegna þess, að vottorðin, sem birt voru í blaðinu á dögunum, geta vel staðist, þó að þessi saga væri sönn. „Skrifstofustjórinn“ gef- ur að eins vottorð um að Aug. Flygenring hafi ekki fengið kevpt af birgðum landsverslun- arinnar neitt skemt hveiti; bæj- arfógetinn í Háfnarfirði vottar auðvitað að eins um þær vörur. sehi hann hefir „ávisað“. Eg geri ráð fyrir því, að þessi Hafnarfjarðar-kvittur sje á lík- an hátt til orðinn, eins og orð- rómurinn um skemdirnar í kornvörubirgðum landsverslun- arinnar hjer i bænmn. En þá er líka rétl að kveða hann niður, sem rækilegast og það sem fyrst. Slikar sögusagnir verða ætíð til óess að kasía skugga á einstaka menn, ef þeim er trúað. En þess- um sögum hefir verið trúað, jafnvel þó að þeir menn eigi í lilut, sem hjer er um að ræða. — Jeg þykisl þvi 'gera þeim greiða, með þvi að gefa þeim tækifaH til að ósanna þær opin- berlegá, og vona að Vísir vilji hjálpa rnjer til þess. Borgari. Frá Þýskalandi. Nýkomin blöö segja horíurnar i Þýskalandi mjög ískyggilegar að mörgu leyti. Atvinnuleysi, óeiröir og verkföll eru þó heldur í rénun, og er þaö einkuni þakkaö dugnaði og harö- fylgi Noskes, landvarnarráöherra Honum hefir tekist aö fá rneiri hluta jafnaöarmanna og' lýövalds- sinna á sitt band gegn Bolshvík- ingum. Þúsundir manna eru iöjulausir enn í stórborgunum og verð fer hækkandi á- nauðsynjavörum. Verkamenn eru ófúsir til vinnu, sumpart vegna þess, aö þeir tiafa styrk, þó aö þeir vinni ekki, og sumpart vegna þess, aö margur maðurinn er orðinn ófær til allra starfa vegna veru sinnar í hernum og af illu viðurværi. Efnamenn eru ragir að leggja í iiý fyrirtæki, meöan alt er á hverfanda hveli. Vinnulaun eru há og skortur á mörgu efni til iön- aðar. Samgöngur eru litlar og slitr- óttar. Veldur þvi bæði kolaskortur og ónóg flutningatæki, því aö bandamenn ljetu Þjóöverja fram- selja mikiö af járnbrautarvögnum, þegar vopnaþléÖ komst á, en mikið skemt og bramlaö af því, seni eft- ir er. Vistaskortur er svo mikill, aö allur fjöldi manna lifir viö sult og seyru, þó aö ekki niegi kalla hung- ursneyð. Kemur þetta þyngsl niður á konum og börnum. Vegna harð- réttis hafa dauösföll aukist, en fæöingar fækkaö. Bólaö hefir og á nýjum sjúkdómum, sem stafa af bjargarskorti. Vistum er nokkuð misskift í landinu, svo að eitt ríkiö býr aö sumu betur en annaö. Tilfinnanleg- astur skortur er á feitmeti og kar- töflum. raliö er, aö kartöflubirgö- ir veröi vítjfá þrotnar í þessum mánuði, sumstaöar voru þær jafn- vel þrotnar í lok febrúar. Hungursneyö þykir fyrirsjáán- leg víöa um land, ef Þýskalandi kemur engin hjálp frá bandamönn- um. F.n Bretar hafa þegar sent þangaö allmiklar vistir til aö hæta úr brýnustu vandræðum. Mikið er hatur bandamanna úl Þjóöverja, en vonandi ekki sva mikið, aö þeir láti þá verða hung- urmoröa. Flngfélagið. Það var stofnað í gær. Stofa- fundinn sóttu um 30 manns, þar á meöal voru 2 ráðherrarnir, for- sætisráðherrann og fjármálaráö- herrann, en ekki samgöngumála- ráöherrann. Á fundinum gerðist eiginlega ekki annaö en þaö. aö fjelags,- stofnunin var Samþykt og 'nefnd kosin til þess aö semja frmnvarp til laga fyrir fjelagiö. f nefndina voru kosnir: A. V. Tulinius, Péf- ur Halldórsson og Sveinn Björns- son. Undirbúningsnefndinni var falin stjórn félagsins til næsta fundar, seni ákveöinn er næstkom- andi laugardag. í þeirri nefnd voru: A. V. Tulinius, Halldór Tónasson. Ólafur Daviösson, Pét- nr Halldórsson, Pétur A. Ólafs- son og Sveinn Björnsson. En þeir voru forgangsmenn félagsstofnun- arinnar frá upphafi. Á fundinum var lesið upp til- hoö R. Zimsens, sem getið hefir veriö hér í blaðinu, og langl og fróölegt bréf frá Snorra Einars- svni, en engin ályktun gerö út af "því. Forsætisráöherra skýröi frá þvt, aö bréf hefði borist fá flugmanni nokkum, Vedsines að nafni, sem geröi ráö fvrir því. aö koma bjer viö á heimsflugi. sem hann ætl- a'ði aö ráöast í. Margt var rætt um fyrirhugaða starfsemi félagsins. en engar á- kveðnar tillögur komu fram á fundinum í þá átt, og óákveðiö et enn, hvort félagiö skuli vera hluta- félag eða ekki. Nokkurt fé safn- aöist á fundinuin, svo aö nú er stofnfé félagsins oröiö 22 þús. kr. Avarp til islenskra kvenna. Siðastliðið vor beindum vjer þeirri málaleituit til kvenna viðsvegar uni land, að þær vildtu vinna að því, að 19. júní yriíi framvegis hátíðlegur haldinn sem minningardagur rjettarbóta vorra og fjársöfnunardagur til eflingar Landsspítalasjóði ís- lands. / Vjer sendunt áskorunina út í því trausti, að kvenfjelög eða einstakar konur er velviljaðar væru sjóðnum, vildu-taka mál- ið í sinar hendur. Sent svar við áskpruninni bárust síðar til vor, úr nokkrtun hjeruðuin, upphæð- ir, er inn höfðu kotnið fyrir há- tíðaliöld 19. júni. Kunnuni vjer

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.