Vísir - 23.03.1919, Page 4
Vmsœkjendur
wn Setberg á Snæfellsnesi, eru
pröstarnir: sira Ólafur Stephen-
sea og síra Jósef Jónsson,
Þilskipin
hafa aflab ágætlega. í gær kom
„Valtýr“ meS rúm 18 þúsund og
„Ása“ meö i6J/2 þúsund.
Portland
kom frá VestfjörSum í gær, meö
fiskfarm.
„Úlfur“
fór héSan í gær, síSdegis, hlaö-
ian YÖrum til Breiöafjaröar. MeS-
al farþega var ólafur Jónsson í
Elliöaey.
„Faxi“
fór í gær til Þorlákshafnar,
hlaöinn salti.
Eydala-prestakall
er auglýst laust til umsóknar.
Heimatekjur eru kr. 848,30. Um-
sóknarfrestur til 1. maí. Veitist
frá fardögum.
„Leó“
fór til Grindavíkur í gærkvöldi,
hiaöinn salti.
Svofeldar þakkir
samþykti bæjarstjórn á síöasta
fundi:
„Bæjarstjórn Reykjavíkur vott-
ar þakklæti sitt Lárusi prófessor
Bjarnason, þeim sem störfuöu meÖ'
honum í hjúkrunarnefnd og öllum
sem hjálpuSu bæjarmönnum í in-»
flúenzu-veikindunum tneö ráöum
og dáö.“
Ritaukaskrá
liandsbókasaínsins 1916—17 er
nýkomin út, og er sú langstærsta
ritaukaskrá, sem safniö hefir gef-
iö út. YfirlandsbókavörSur hr. Jón
Jacobson segir svo um skrá þessa
í stuttum formála:
„Sökum þess geypiverös, sem
nú er á pappir og hækkaöra prent-
launa, taldi eg rétt aö steypa sam-
an árunum 1916 og 1917, meö þvt
aö forsagnir taka jafnan upp tals-
vert rúm, hvort setn fáar eöa marg-
ar bækur eru skráöar undir þeim.
Skrá þessi hefir aö geyma leifarn-
ar af mentaskólabókunum, sem
Landsbókasafniö hefir fengiö, þær
er ekki voru skráöar í ritauka-
skránni 1915, alt þaö úr bókasafni
Jóns sál. Borgfiröings, er safninu
var fengur í aö fá, því nær alt hiö
merka söngsafn Jónasar heitins
Jónssonar, frá byrjun ársins
1918, auk vanalegs ritauka fyrir
árin 1916 og 1917, eöa samtals um
7300 bindi.“
Tjarnarbrúin.
Lengi hefir veriö ráögert aS gera
brú yfir tjörnina til þess aö tengja
saman vegarspottana, sem hlaönir
hafa veriö frá báöum löndum neö-
an riö Skothfibveg, og var nú í
Vikunni sem leiö byrjaö aö reka
alöur staura í þessa fyrirhuguöu I
Det KgL ektr. Söassnrance-Kompagni
tekur (að sér allskonar SjÖV^trygfglHgar
&ðaimnboðsmaðnr|fyrir islanð:
Bggert Claessen, yfirrréttarmálaflutniiigsm.
V átry ggiiigarf'élögm
’Skandinania - Baltica -- Nationalj
|Hlntafé samtals 43|miljónir£króna.í
Islands-deildin
Trolle & Rothe h. f., Reykjavík®
Allskonar sjó-Jog stríðsvátryggmgargá skiptiin ogvðr-
nm gegn lægstn iðgjöldum.
Ofannefnd félög hafa afhemt íslandsbanka rficykja-
vik til geymslu:|
hálfa miljón krónur,
sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslnm. Fljót og góð skaða-
bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög
þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki.
fer xii
^saljarðar
á morgnn (mánndag).
Tekur^ flutnmg* og* farþegfa.
FlutnÍBgur veröur aö vera kominn
fyrir kl. 3 e. m.
G. Kr. Guðmundsson &. Co.
Sími 744
brú, sem væntanlega veröur íull- gerö þegar vorar.
| KENSLA |
Andreas Ziska^ formaöur eirnskipafélags Fær- eyinga var meöal farþega, sem komu á Botniu síðast og ætlar hann aö dveljast hér þangaö til Gagnfræöingur vill kenna börn- um þrjár stundir á dag á heimili. (301
Botnía fer út næst. Hann er eink- anlega aö kynna sér starfsemi Eimskipafélags Islands og fyrir- komulag þess. Færeyingar hafa safnaö 600 þús kr. til eimskipafé- lags síns. Þing þeirra hefir 1agt . iÖSKJHi*!
Herbergi óskast til leigu. A. v. &. (319
fram 300 þús. kr., en allur almenn- ingur hinn helminginn. Félagsprentamiðjan
Brnnatrygglpgar
hvergifébyggilegri
"négöct^r&ri en hjá
“Iederlaiidene“
w w JAðalumboðsmaður
JHalldór Eiriksson
Laufásveg 2ÓT — ” Reykjavik
Brunatryggingar,
, Skrifstofutími kl. io-i'i og ia-Si
Bókhlööustíg 8. — Talslmi 'a§4}
'A. V. Tulinius.
1
fAPAB-FBMDIB
Tapast hafa gleraugu frá Lauga-
veg 27 B, upp að Njálsgötu. Skil-
ist á Laugaveg 27 B. (316
Ágætt harmoníum til sölu. A.
v. á. (308
Fallegur fermingarkjóll til sölu
meö góðu veröi. A. v. á. (275
Ofn til sölu á Hverfisgötu 72.
(306
Ljós sumarfrakki til sölu meS
tækifærisveröi á Bergstaöastræti
9 B. (305
Notaður fatnaöur af hraustu og
hreinlegu fólki tekinn til sölu og
seldur á Laugaveg 79. (287;
Til sölu nokkrar tunnur af fóö-
ursíld meö tækifærisverði, ef sam-
iö er strax. A. v. á. (320
Vandað buffe og borðstofu-
borð til sölu. A- v. á. (318
Franskt sjal til sölu í Þingholts-
stræti 15 uppi. (317
Ný fermingarföt til sölu meö
tækifærisveröi. Til sýnis Aöalstr.
16 (niðri). (243
VIN K A
Telpa 11 til 13 ára óskast 14,
maí. Lindargötu 13. (311
Stúlka óskast nú þegar. A. v. á.
(261
Primusviðgerðir bestar í Fisch-
erssundi 3. (95
Primusviðgerðir eru ódýrastar
í versl. „Goðafoss" Laugaveg 5.
(iTÍ