Vísir - 29.03.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 29.03.1919, Blaðsíða 2
Á lager: Herpínót, (stór) 4 nerplnótarnatar aö ofan var getiö. Gnótt er þar fugla og urmull ýmissa skordýra. Ár og vötn eru svo full af laxi og silungi, a‘ö landkönnuöir gátu veitt aö vild sinni. Sannast þar á, þaö sem Einar Benediktsson kveöur í Ólafsdrápu Grænlendings: „Kvika vængir, skína ský, skjálfa bjartir straumar. Blika líængir álum í. Yngjast hjartans draumar. A3s.K.erlsKeðja. ■ f: H | BitLsur | u seljast með I 30°/0 aÍBlsetti. 1 Ip ! Egill Jacobsen. H 2 /'o Sími 119. vígstöðvunum en veiti þar hvergi betur. Á suðurvígstöðv- unum saekja þeir enn fram á leið til Odessa og er sú borg þó ekki talin í bráðri hættu. í- skyggilegast er ástandið talið í Donet-héruðunum, þar sem vinstri fylkingararmur Denikins á í höggi við bolshvíkinga. Frá Ungverjalandi berast engar ábyggilegar fregnir. Ludendorff hershöfðingi hefir að sögn kraf- ist þess, að þýska stjórnin láti sérstakan dómstól rannsaka það, hvern þátt hann liafi átt í upp- tökum ófriðarins. Er nú í raði að slíkur dómstóll verði skipað- ur, til að rannsaka mál þeirra manna, sem slíkrar rannsóknar óska. Frá Egiftalandi. Aðgerðir stjórnarinnar í Egiftalandi hafa borið góðan árangur og eru horfur þar nú fiiðsamlegri. Samgöngur við efri bygð landsins eru byrjaðar aft- ur. þýsku kaupskipin „Kaiserin Augusta Viktoria“, „Graf Waldersee“, Cleveland“, „Cap Finisterre“ og „Patricia“ eru komin til Cowes í Englandi. Skipshafnirnax’ eru þýzkar og liafa ekki fengið landgöngnleyfi. Brnni á Seyðisfirði. í gær varö stórbruni á Seyöis- •firöi. brunnu þrjú hús til kaldra kola: Nýjabúöin, Nielsensbúöin og ibúðarhús Kristjáns læknis Krist- jánssonar. Um upptök eldsins eöa nánari átvik er ófrétt, þegar þetta er skrifaö. Grænland. Flestum mun þaö kunnugt, aö bygöir þær. er íslendjngar stofn- uðu á Grænlandi i lok 10. atdar, vóru á vesturströnd landsins. Aö vísu voru þær nefndar Austurbygö og Vesturbygö, og hugöu menn því. um langt skeið, nú á síöari öldum, aö AusturbygÖ heföi ver- iö á austanverðu Grænlandi, en Vesturbygð á vesturströnd lands- ins. En þaö er margsannað, að hvortveggi bygðin var á vestur- ströndinni, og hefði því veriö rétt- ara aö kalla Suöurbygö og Norð- urbygð. Var Suöurbygöin miklti fjölmennari, og fékk lengur varist árásum Skrælingja. Er taliö, aö bygöir þær, er íslendingar stofn- uöu, hafi staöiö i 500 ár. Austurströnd Grænlands var aldrei byg'ö af íslendingum. Þar er miklum mun kaldari veörátta en á vesturströndinni, og hafísar liggja þar löngum fyrir öllum ströndum. svo aö landtaka er ann- mörkum bundin. Svo var og t forneskjunni. þá er Eiríkur rauöi kom til landsins. Hann sigldi und- an Snæfellsnesi og kom út aö Miöjökli„hann fór þaöan suöur meö landi at leita þess, ef þanuig væri byggjanda." Á austanveröu Grænlandi er þó | ein lítil Skrælingjabvgö, er þeir | kalla Angmasalik. Liggur bún | gegnt Vestfjöröum. Hafast þar viö I nokkur hundruö Sk-rælingja og j komu Danir þangáö fyrst 1883, i en „nýlendu“ stofnuöu þéir þar ár- j iö 1894. Árin 1907—1908 létn Danir kanna austurströndina, og gera af landabréf. Aö ööru leyti hefir land- iö veriö lítt kunnugt. — Þó hafa nokkrir landkönnuöir komiö þar endrum og sinnum 0g alloft ganga norskir selveiöanien'n þar í land, skjóta birni, hreina, héra, moskus- naut og refi. Hefir þeim oft oröiö aö því góöur aröur, þótt „alt sé safi hjá selveiöinni." Landjjönnuöir Dana hafa birt skýrslur um rannsóknir sínar og bera þær Jiess vitni, aö landiö er auðugt af allskonar veiöi. — Með ströndum eru selir og rostungar, og á land? fjöldi þcirra dýra. er Og enn kvað hann : Grundir sanda, klungra klett, kæpur spakar byggja. Undir landstein þorskar þétt þara-blakkir liggja. Insta, hæsta sjávarsviö sildarbreiðan veður. Gryristu, næstu marar-miö mjúksynd reyöur treöur.“ Danir hafa nú vakrfað til fram- kvæmda til þess aö nota auöæfi þessi, og stofnað fyrir skemsttt fé- lag í því’ skytti. Heitir þaö „Öst- grönlandsk Kompagni". — Skipa stjórn fintm menn. Tveir þeirra ertt gantlir landkönnuöir, og því gagnkunnugir landsháttum. lelja dönsk blöö stjórnina svo vel skip- aða. aö ekki veröi á hetra kosið. Akveöiö er aö gera út leiöangut. er hafi fyrstu vetrarsetu þar, sem þeir kalla „Danmerkurhöfn". Ligg- úr sá staður á 77. stigi noröur- breiddar. Foringinn er niöursuöu- tnaöur, er Manniche heitir, veiöi- maöur binn mesti og þrautkunnug- ur þar nyröra. Auk þess hefir fé- lagiö mörgum reyndum veiöimönn- um og fiskimönnum á aö skipa. Sumir eru snillingar r meðférð skinrta og fuglshama, aörir valdir til þess aö sjóöa niöttr lax, o. s. frv. Félagið býr menn sína vel að skipurn og vélbátum og öörum á- böldum. setn betra er aö bafa en án að vera. Þaö er til tnarks ttm clýragnótt landsins, aö síöustu leiöangurs- ntenn Dana sátt TT4 hvítabirni og lögöu 90 þeirra aö velii; þeir dráptt og hálft annaö hundraö refa og vóru skinnin mestu gersimar. Mikilla attöæfa væntir félagiö af drápi sela og bvala. en þó er búist viö, aö laxveiöin veröi arö- ’mest. Hamir sjaldgæfra fugla munu og reynast dýrmætir og eggjataka arösöm. Félagið ætlar sér aö senda hvert sumar eitt eöa fleiri skip eftir föngum þeim, sem aflað hefir ver- iö um veturinn og voriö. Er gert ráö fyrir, aö skipin stundi selveiö- ar aö vorinu í noröurleiö aö dæmi Norömanna. En þaö er kunnugt. aö Norömenn afla árlega miljóna króna meö selveiðum í norönrbafi. Félagiö bygst aö færa út kviariV ar ár af ári suöur meö landi frá „Danmerkttrhöfn" og setjá þar ýmsar fastar stöövar, svo sem viÖ „Shannon“, „Frants Tóseps-fjörö“ og víöar. Stofnféö er þrjú hundrttö þús- nndir króna og söfnuðust þegar viö stofnun félagsins 200.000. en afganginn hefir banki einn á boð- stólum, og er þegar séö fyrir, aö alt féö safnas*. Götuakstur í Reykjaílk Það er þakka vert, aö Vísir vakti máls á þvi nýlega, hversu bifreiöastjórar aka ógætilega um götur bæjarins, en á því ræðst þó engin bót fyr en nokkrir þeirra verða sektaöir fyrir óleyfi- legan akstur. Þaö er yfir höfuð gagnslaust, eða jafnvel verra en ekki, aö setja lög, sem a 1 d r e i er framfylgt. Eg skal taka þaö fram, aö eg er ekki kunnugur reglurn þeim, sent í gildi eru um götuakstur hér í bæ, en eftirlitiö meö honum er áreiðanlega lítiö. Ökuntenn fara t. d. ekki strang- lega aö fyririnælum laganna í því, aö halda sig vinsra megin á veg- unum, eða aö víkja til vinstri. — Oft héfi eg séö ntarga vagnhesta ganga mannlausa fyrir vögnum, en ökumaöur hefir gengiö á eftir, á n þ e s s a ö h a 1 d a í t a u m- a n a. I gær mætti eg unglingi meö hest og kerru. Hann haföi hnýtt öðr- unt kerruhesti aítan í þá kerruna, seni hann stóö í, og fór bæði hart og ógætilega. Ekki efast eg um, að þetta sé ólöglegt og jtó er þetta dagleg sjón. t öörum löndum mega menn ald- rei ganga frá vagnhesti á alfara- vegi, án jtess aö binda hann. og til |>ess er hafður dálítill stjóri, sem ökitmaöur flytur tneö sér. Séö hefi eg þess háttar útbúnaö bér. en íáir held eg hafi hann þó, svo bráö- nauðsynlegt sem þaö er. Ökunfönnum helst þaö uppi. að hafa handónýta aktauma, sem hrökkva sundur, ef nokkuð er í þá tekiö, og varð aö því eftirminni- legt slys fyrir nokkrunt árum hér í. bænttni. er hestar fældust fyrir vagni. t jtessti sambandi má lika minna á hjójamennina. Þaö er altítt, að sjá stráka montast viö ]taö á göt- unum aö stíga hjól, án þess að halda uni handföngin, og stundum ertt tveir og þrír menn á sama hjólintt. ViÖ þessu liggja sektir í útlendum borgum. þvi að margsýnt er og sannaö, aö slys geta hlotn- ast af því. Eins og áöttr er sagt. hefi eg ekki kynt mér, hvaö af þessu er óleyfilegt hér, en þaö ætti a I t aö vera bannað, og varöa sektum. Hvaö sem sagt er unt lögreglu þessa bæjar, þá veit eg, aö hún vill vækja starf sitt vel. en af því aö hún hefir í mörg horn að líta, þá er ekki von, að við ölht veröi séð. En þetta atriði treysti eg henni til aö taka til rækilegrar athugunar. Ef það er einu sinni gert strang- lega. svo sem í hálfan mánttö, þá býr bærinn lengi aö ])ví. Blaöagreinar eru gagnslitlar í þessu efni, en fimm til tíu sektir fyrir ólöglega umferö. geta haft ótrúlega mikil áhrif. V*gfarí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.