Vísir - 03.04.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 03.04.1919, Blaðsíða 2
vísir DMamaM&ÖLSiiNiC hafa enþá á laSer dálítið af; s H SliLsur i ts seljast með ■ 1 j 20°/0 aíslætti i Hf H Egill Jacobsen, H f— /V.) Sízni 119. Ioflnensas. Sóttvarnirnar innanlands lagðar niður? Læknarnir telja nú ini’Iúens- nna útdauða Jiér á landi og er þvi i ráði að leggja niður sótt- varnir geg'n henni ijinanlands. Stjórnarráðið hefir i saniráði við hmdlækni skipað þi-já menn í nefnd lil þess að gera tillögur uni sóttvarnir framvegis, og eru í nefndinni: læknarnir Guðm. Hannesson prófessor, Stefán Jónsson dosent og Garðar Gisla- son stórkaupmaður. „Lögrétta“ hefii’ það eftir próf. G. li„ að hugsað sé til þcss, að talca nú upp sóttvarnir fyrir alt landið, og að Iivert skip, senx að landi kemur, skuli rannsak- að áður eji skipvei-jar fá að hafa mök við landsmenn, og se.nt til sóttvarnaiiiafnar, ef þöj-f þykir. Sóttvarnarhafnir eru: Reykja- vik, ísafjörður, Akureyri og Seyðisfjörður og. verða á þeim höfnum sérstakir sóttvamai’- læknar. þess maklegan, að minning hans væri slikur sómi sýndur, og er þeim það mest áhugamál, sem besl þekkja til Ijóða hans og slaiisemi. En lítinn gaum munu Reykvíkingar hafa gefið þess- um samskoluin, enda um jnargt annað lxaft að hugsa. En nú fer að hægjasl um, og það má sjá af nýkomnum norð- anblöðum, að Stúdentafélag Ak- ureyrar ætlar nú að gera gang- skör að því að safna i sjc'vð þenn- an og leikféiag Akureyrar hefir leikið eitl kvöld til ágéxða handa sjóðnum. Náttixrufræðisfélagið hér í bænum átti upptökin að þessari sjóðsfofnun og færi vel á því. að Reykjavik léti ekki sinn hlul cftir liggja i samskotunum. 'Hér i bæ eru flestir náttúru- fræðingar og mentamenn lands- ins saman komnir. Hvað segðu þeir um að stofna lil „Eggerts- kvölds“, og segja þar eitlhvað frá staxfsemi og skáldskap Egg- erts Ólafssonar. Nóg mannval er hér lil þi'ss, að ger:i slika sanx- komu skemtílega og fiæðandi og vafalaust yrði lu’m vel sótt. Vísir væntir þess, að þeir hi’indi þessu i framkvæmd, sem það er skvldasl. darðarför Þóru litlu dóttur okkar, sem audaðist 27. mars fer fram á föstud. 4. þ. m. kl. 1 frá heimili okkar, Laugav. 40 Ragnheiður og Jón Hj. Sigurðrsson. Eitirfaracdi eignir dbs. J. Kr. próiesscrs eru til sölu: Jörðin Kálfakot i Mosfellssveit, 12,2 hdr. að dýrleika, hvort sem vill með allri áliöfu eða án áhafnar. Lóðin nr. 78 við Laugaveg hér í bænum, 750 ferálnir á stærft Húsgðgn í dagstofu, svefnherbergi og m. öðru fl. af innan- L 2. 3. húsasmunum. Við uadirritaðan er að semja. Ben. S. í>órarinsson (í umboði skiftaráðanda). Sjjóðar Eggerts'fólafssonar. Eyrii’ 3 árum sendu nokkrir menn áskoranir um land alt og heiddust fjárframlaga í sjóð, er stofna skyldi til minningar um Eggert ólafsson, skáld og nátt- úrufræðing. Átti að verja vöxt- um sjóðsins lil þess að gefa út minningarrit um Eggert á 200 ára afmæli hans, 1. des. 1926, en að öðru leyli til þess að glæða áhuga á nátt'úruvisindum meðal þjóðarinnai-. Ekki er oss kuimugl um, hversu málaleitunum þessum hefir verið lekið. Hitt er vist, að allir telja fíggert ölafsson Isl. lækuar i Færeyjam. Lögþing Færeyinga fer fram á. að íslenzkir læknar fái jus. practicandi (lækningaleyfi) á Færeyjum. Til þess þarf sam- þvkki Dana, en svo er að hevi'íi á l’geskr. I'. L., að þeim þyki það óhepjxilegl, ha'ði frá stjórnmála og læknisfræðilegu sjónarmiði séð. Hverjum þykir sinn fugl fágur', en hæpið mun það vera, að Færeyingum gefisl betur danskir læknar, scm alla- 1 jafna skoða- veruna þar í landi sem.illa útlegð, en islenzkir, þvi þeir myndu semja sig fljótt að lxáttum og lífi eyjabúa og verða þar bæði dugandi læknar og á- hugasamir borgarar. (Læknahlaðið). Frá Spáoi. Hin siðari ófriðarárin hefir bóiað á óeirðum viðsvegar um Spán og víð búið, að þat geti dregið til slórtíðinda, þegar minsl varir. Sviksamlegl stjórnarfar er tal- ið þar landlægt, en ekki slendur þjóðinni nein ný eða yfirvofandi hætta af þvi. Voðinn, sem vofir ylir. eru hinar miklu þjóðfélags- byltingar, sem ófriðurinn txefir komið af stað og allskonar mis- yndismenn róa að. einkum með- ál verkámanna. það er talið ó- vist, að stjórninni takist að leiða þær farsællega til lykta. Bolsli- víkingar frá Rússlandi liafa lát- ið þar mikið lil sín taka og efli mikinn flokk í landinu, sem hef- ir aðalstöðvar í Barcelona. þeim hefir ótrúléga vaxið fiskur unx hrygg, og ráða mx mesln um ötl viðskiflaog samgöngumál lands- ins. þessi félagsskapur hefit’ fengið stjórninni og' öllum hugs- andi mönnum mikillár áhyggju. Miðstöð þessa félags hel'ir komið á fót smádeildum nálega um tand alt og skaltskylt alln verka- menn, sem í félagið ganga. og safnað miklu fé i sameiginlegan sjóð. Ái’ið 1917 hugðu verka- menn á mikla uppreisn, en hún mistókst, einkanlega vegna fjár- skorts. þetta e vet ljóst og þeir hafa afráðið að leggjá eltki til nýrrar atlögu fvr ! en svo mikið fé sé fengið, sem ; þnrf til þcss að sigra. Menn geta gerl sér dálitla hugmynd um, Im'i’s konar sigur það sé, sem þessir menn i hvggja á, þvi að stimum þeirra hefir þegar tek- isl að koma á hinni verstu óöld i Barcolona. Seinasta árið hafa 60 lil 70 menn verið myrtir þar í borginni, án þess að glæpa- mömuiiHim hafi verið hegnl í citt cinasta skifti. Aðferðin er mjög éihrotin. Kinhver er látin krefjast ósanngjarnra laúna hjá vinnuveitanda, og hann hafnar kröfunni. Vinmiveitandánum er boðið að koma til tals við sendi- úefnd, og staður og stund ákveð- in lil safnningsumloitana. Mað- ; urinn fer þangað og sendincfnd- I iu heilsar honum með skothrið. tlánn hnígur dauður niður en I bófarnir tvístrasl. ]?ó að rann- ; séxkn fari fram, og mcim sén j bneptir í varðhald, þá fást engT ■I ir íil að bex’a sannleikamim i vitni, en ef nxálið kemst i kvið- dóm. þá eru ákærðir sýknaðir. Déunarax' og xútni eru allir hræddir til að hylma yfir með þeim, sem ódáðaverkin vinna. Dtu af ludi. ísafirði í gær. Hér er nýdáinn Sigmundur Brandsson, járnsxniður. Tíðarfarið má heita ágætt, bæði til lands og sjávar, en afli j rýr og reitingssamui- nú um ! tima. i Vei’zlunin Edinborg hefir I skift um nafn og vcrður fram- | vegis í-ekin xuxdir firmanafninu I Karl & Jóhann. Eigeudur eru kaupmennirnir Karl Olgeirsson I og Jéxhami þorsteinsson. Ætintmniag. Hiiin 6. d. októbermánaðar I næstl. ár andaðist í Clxristiaiis- I j sand i Noregi Guðmundur j Magnús Einarsson. Hamx var forkólfunum fæddur í Revkjavik 28. d. apríl- mónaðar 1881. -- Un'gur misti hann föðlir sinn, en ólst upp með systkinum sinum á heinxiti móð- ur sinnai’, txúsfrú Ragnheiðar ! Signi’ðardöttur i Bi’ennu við I j Bergstaðastræti. Systur Guð- mundar heitins eru tvær: Sig- ; ríður, lieima hjá móður sinni, j.og Anna, gift i Veslmannaeyj- | um. Hálfbræðiir hans eru þeir Einar Gíslason málarameistai’i j hér í hænum og Hamxes, sem nú ; er kennari óustur i Árnessýslu. | Snemma varð Guðmundur göð stoð móðxir sinnar, því hann vai' átorkusamur mjög og fraxn- úrskarandi ungmemxi að alh'í háttprýði og reglusemi. - Með- an hami var hér txeinia, stundaði liann einkuin sjómensku, fyrst ó þilskipum eii síðar á botnvöi'p' ungum. Hann hafði og nuxni^ skósmiði þótt hann stai’faði til- tölulega minst að þeirri iö** sinni. Fx’jú síðuslu ár æf* sinnar dvaldi Guðnx. í Noi’egi og hafði sjómensku að aðalstaM1 eins og áður. llndi hann allvd liag sÍHum, en mun þó txafa haW ; hyggju að komá heim. jþótt Guðm. vaeri inikill

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.