Vísir - 04.04.1919, Síða 2

Vísir - 04.04.1919, Síða 2
VÍ3IR Nokkrar iómar bensíntunnur ern til sölu Á lager: Steuiér Emamon, Sími 127. JSÍ113L1 i Bllisur seljast með i 80°/0 a,íslsetti Egill Jacobsen. ^Sími 119. Frá Bæjarstjórnaríundí í gær. Lóðaþrætumál. Samvinnufélögin hafa keypt lóð í Arnarhólstúni austan Ing- ólfsslrætis af iandssljórninni og sækja nú um leyfi bæjarstórnar til að byggja á henni. Bæjar- stjórnin litur svo, að óvisl sé um eignarheiniild landsins á um- ræddri lóð, og að bærinn kunni að vera Íöglegur eigandi iiennar, samkvæmt útmælingu frá 18. iild. pó vár samþykt, að leyfa Samvimiuféi. að byggja á lóð- inni að því áskildu, að bærinn fái fulí verð fyrir hana, ef eignar- réttiu- hans verður viðurkendur. }?á var einnig um það rxell, að þessi fyrirhilgaða byggiug niundi koma í bága við fyrirhug- aða gatnaskipim, en l'ram lir þvi er byggingamefnd ætlað að ráða. Eimskipafélagið og hafnarlóð- irnar. Eimskipafélag íslands hefir í liygg.ju að kaupa húseign C. Zimsens, Pósthússtræti nr. 2 (af- greiðslu Sameinaðafél.), en sú kvöð bvílir á lóðinni, að hiiseig- anda ér skvll að flylja af henni, ei bærinn þarí að byggja á henni. peirri kvöð vill Eimskipa. fél. fa af létl og greiða fyrir það 12 þús. kr. i halnarsjóð og svav- ar það til 70 kr. fyrir fermeter bvern í lóðinni. Félagið á lóð þá, sem Jiggur að þessari lóð C. Zim- sens ;ið sunnan og ætlar að byggja þar stórhýsi i suma'r, en lil þess er eignarlóð fél. ónóg. Bæjarstjórnin samþykli í einu hijóði að vcrða við beiðni félags- ins og enn fremur að selja því icðarvænuu- tvær vcslan og norðan við þessar lóðir. Nokkrar umræður urðu þó mu þetta xnál, aðallega sprottnar af misskilningi á því, hvernig var- ið væri eignarheimild C. Zim- sens á lóð hans. Trollarabæturnar. Nefncl sú. sem bæjarsljórnin á siiuun lima ski]>aði lil að gci’a tillögur um, hvernig verja skuli fé þvi, sem bæjarmönnum er ætlað af söluverði botnvörpunga 'árið 1917 hefir lokið störfum sínuni og vorn tillögur liennar lagðar fyrir fundinn. Tillögurnar voru á þessa leið: Fé því, 135,600 kr., auk vaxtá, sem um ræðir í hréfi stjómar- ráðsins dags. 20. jan. þ. á., skal verja svo sem hér segir: 1. Hundrað þúsund krónum skal verjn til að mynda styrkt- arsjöð fyrir sjómanna- og verka- mannafélög (karla og kvenna) i Reykjavík, þau sem nú eru eða siðar kunna að verða stofnuð, og. sem eru í Alþýðusamhandi íslands. Vöxtum af höfuðstédmun sem aldrei má skerða, skal varið lil slyrktar þeim meðlimum félag- anna, sem verða fyrjr slysum i'ða heilsutjc’mi. ImiIII rúaráð v e i -k a 1 ý ð s f é I a g- anna í Reykjavík kýs tvo menn og bæjarstjórn Reykjávíkur einn nianii íil að semja reglii- gerð fyi-ir sjóðinn. Stjén-narráð- ið staðfestir reglugerðina. 2. Tuttugu og fimm þúsund krónum skal varið til styrktar „Sjúkiasamlavi Reykjavíkur". Höfuðstölinn má aldrei skerða en vöxtimum skal varið i þarfir samlagsins. Leggist samiagið niður, renn- ur höfuðstöllinn í sjóð þann, er nefndur er i tölulið 1. 3. Afganginum af ofannefndu íe skal varið lil að slofna alþýðu- hókasafn í Reykjavík, undir s Ij ói’n bæj a rs Ij órna r. Um tillögur þessar urðu «11- | miklar umræður. Ágúsl Jósefs- | son hafði framsögu fyrir hönd nefndarinnar og skýrði frá því, að tillögurnar væru gerðar i samráði við nefnd verkalýðsfé- laganna i h.Tniim og' með fxillu samþykki hennar og félaganna. Jón porláksson gerði fyrirsjnirn til nefndarinnar, livers vegna allír þeir, sem ekki væru i vei’ka- lýðsfélögumim, ætlu að sviftast rétti til þess að verða styrks a'ð- njótandi úr sjóðnum. Inga L. Larusdóttir kv-aðst ekki geta Sölubúð við Laugaveg fæst til leigu núþegar Avá Sement Nokkuð ennþá óselt. Lægsta verð fyrir þá sem semja strax. Jón f>orl^ls.sson Sími 108 Bankastræti 11. FARÞEGaR sem ætla að fara til New-York uæst með CruIIfossi, verða að gefa sig tram við breska konsúlinn i siðasta lagi í dag i.f. Simskipafélag islands. samþvkt 1. tillöguna, et henni vrði ekki breytt að þessu leyti. Ben. Sv. taldi það galla á tillög- unni, að hún væri htindin við verkalýðsfélögin, en kvaðst þó vcrða að samþykkja hana, enda mimdi ekki önnur leið vænlegri tii samkomulags en þcssi. Agúsl Jósefsso og Ol. Fr. töldu það fyllilega rétlmætl, að hinda styrkveitingar úr sjóðmnn því skiíyrði, að styrkþegar væru í verkalýðsfélögunum; þeir menn, sem ekki vildu styrkja stéll sina nieð þvi að ganga i félögin, þrátt l'yrir þau hlnnnindi, sem þeir gætu orðið aðnjótandi, væru ekki þess íúaklegir að njóta sjóðsins að neimi leyti. Ól. Fr. hélt því líka fram, að slikir s jóð- ir gxetu ekki orðið að fullum not- um, nema cinmitt i höndum verkalýðsfélaganna. Og niótfall- inn kvaðsl hann framlögum lil | sjúkrasamlags Reykjavikur, þö að hann greiddi þvi atkvæði til samkomulags. — Um tvær síð- ari tillögurnar var að öðru leyti lítill eða enginn ágreiningur. Fleiri tóku til máls en þeir, sem hér hafa vcrið taklir, en ekkr heyrði Vísir mál þeirra. Að lok- um flittti Jón porláksson þá breytingartillögu við 1. tillöguna, að feld skyldu hurt orðin „og sem eru i Alþýðusambandi ís- lands“ í niðurlagi fyrri máls- greinar. Fn sú hreytingartillaga var feld með 8 : 6 atkv. að við- höfðu nafnakalli. og greiddu vei’kainannafulltrúanxir allir, frxx Briet Bjarnhéðinsdóttir og Ben. Sveinsson atkv. á móti henni. Síðan voru tillögur nefnd- arinnar allar samþyktar óbreytt- ar. (t nefndinni voru Ágúst Jós- efsson, Briet Bjarnhéðinsdóttir og Sighvatur Bjarnason).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.