Vísir - 04.04.1919, Page 3

Vísir - 04.04.1919, Page 3
y i s i iv Bílsæti óskast nú þegar „lolis. Norðíjörð Bankastræti 12. Stúlka til Msverka Tækiiærisverfi á Fataefni i ■3 í Bæjarfréttir, f dag er Hið íslenska prentarafélag 23. ára. í tilefni af þvi verður meiri háttar gleðskapur hjá prenlurum í Iðnó arinað kvöld. óskast nú þegar. Lækjartorg 2. Sildarvinna Komið í tíma, því nú er stutfci tii páskanna. Fljót afgreiðsla. Reinh. ánðersoi. Sölntnrnlnn opinn 8—11. Sími 688„ Annast sendiferðir o. fl. Skipaferðir. Portland kom af Vestfjörðum í gær með fiskfarm. Faxi fór vestur í morgun. Reaper fer til þorlákshafnar i dag með saltfarm. Gullfoss er væntanlegur i nótt. Hann# sendi loftskeyti í nótt sem leið og var þá 300 milur undan landi. Borg fer héðan að likindum á morg- i)n til Kaupmannahafnar með kjöt og gæru-r. Er ráðgert að láta skoðun og viðgérð fara frám á skipinu í þessari ferð, svo að það mmi ekki koma bráðlega aftur. Framkvæmdástjóri E. Nielsen fer úl í erindagerðum Eimskipa- félagsins. Vesturfa'rar, scjií ætla til New-York á Gull- fossi næsl, vei'ða að gefa sig fram á skrifstofu breska kon- sútsins í siðasta lagi í dag. Eins og undanfarin ár munum vér ráða stúlkur fyrir næstkomandi sumar til síldarvinnu á Hjalt- eyri og Síglufírði. Nánara verður augiýst síðar. KveldúlfuF. Fjórþætt netagarn fæst best og ódýrast Irjé. SIGIIRJÓNI PÉTURSSYNI. Hafnarstræti 18. Sjóvátryggingartélag Islands H.f. Austurstræti 16, Reykjavík.| Pósthólf 674. Símnefni :4 Insuranoe Talsími 542. Alskonar sjó- og stríðsvátryggingar, Skrifstofutími|10—4^síö<3, — laugardögum 10-2.’ Nötur nýkomnar í Hljóðfærahnsið Aðalstr. 5. pvottaburstar Taublámi Gólfburstar Ofnburstar Skóburstar fæsl í verslun GOÐAFOSS. Sími 436. Laugaveg 5. Saumnálar Fingurbjargir Trekknálar Prem Maskínuolia fæst í verslun GOÐAFOSS. Sími 436. Laugaveg 5v 261 -elsku Mína, aö þaö niundi hryggja þig, ef eg iæri? Veistu ekki. aö eg er glaöur, glaöur yfir því aö vera hér, þó eg liggi ósjáltbjarga, aö eg er haniingjusaniari en eg liefi nokkru sinni á æfi tninni veriö? Og veistu ekki hvers vegria? Ó, eg ætla ekki aö segja þér þaö, Mina, þaö er að nota sér alla ástúö og um- önnun þin.a viö mig, en eg get ekki þagaö lengur. — Mína, eg elska þig.“ Hann tók eftir titringnum, sem fór um hana alla, og honum félst hugur. „Ertu reiö eöa hrædd við mig, Mína?“ sagöi hann, svo lágt aö varla héýröist. — „Þú mátt ekki vera þtið! Hg elska þig, Mina! Þykir þér ekkert vænt utn mig? Talaöu, góöa. Ivftu upp höföinu og ,horföu á mig, þá skal eg sjá þaö í augum þínum.“ Hún lyfti upp höföiuu hægt og horfði á hann meö fyrstu ástarþrá óspiltrar meyjar ljóniandi úr augunum, titrandi á vörunum. — C'live varö svo inikiö uni þess;i sjón, aÖ hann kom engu oröi upp. Og svo störðu þau hvort á annaft, — hjarta vift hjarta. — sál viö sál, „Er þaö satt?“ hvislaöi hann aft lokum. — „Elskaröu mig, Mína?“ Hún horffti stöftugt á hann. og opnaöi var- irnar, en ekkert liljóö kom fratn yfir þær; loks sagöi hún hægt og hvíslatidi, eins og í draumi: ,,F.g — eg veit þaö ekki. Já, eg held þaö.“ 262 „Þú heldur þaö,“ endurtók hann. „Þú ert ekki viss urn það, Mína?“ Hún draup höföi uns það hvildi á hand- legg hans; hann fann hvernig tárin streymdu at augum hennar. „lig veit ekki,“ hvislaöi hún, „eg hefi ekki spurt sjálfa mig að því, en eg hugsa altaf um þig, altaf. Og eg er svo hamingjusöm, þegar eg hitti þig eins og um daginn í mynda- safninu. Og nú, þegar þú segir, aö þú farir bráöuni, eins og líka sjálfsagt verður, þá finst mér eins og eg hafi mist eitthvaft, eins og ljósiö veröa aft myrkri, mér finst þá alt verfta svo dápurt, svo dapurt. Ó, já, eg hlýt aft elska þig, helduröu þaft ekki ? Hún lyfti höföinu og horföi á hánn með angist og éftirvænt- ingu Hann tók í hönd hennar og dró hana aö sér. Hún veitti i fyrstu viönám, en svo leii hún undan og hné aö brjósti hans. — Hann strauk hárift frá enni hénnar og kysti hana, — en jafnvel nú þorfti hatin ekki aft-kyssa liana á titrandi varirnar. ,,Mína!“ mælti hann hásri röddu, ,,þú vetft- ur aö vera viss um þetta, því aö þaö er svo mikiö undir því komiö fyrir mig, fyrir okk- ur hæöi. Þú þekkir mig enn lítiö. Ef til vill er þaö alt aö eins meftatmtkvun, af því aö þú bjargaftir lífi mínu og hefir hjúkraft mér, og af þvi aft eg er veikur og ósjálfhjarga. 263 Segftu mér Mina, elskaröu mig nógu mikift til þess aft lifa meft mér ávalt, til þess aöj verfta konan mín?“ Hann fann aö hún titraöi öll eins og þesst spurning hefði snert insta streng hjarta heitn- ar og fann fremur en heyröi, aft hún hvisl- aöi örveikt ,,já“. Þá lyfti hann höföi hennar og kysti andlit hennar meö ákefö. „Yndæli engillinn minn — eöa betra — elsku, góða konan min! Kvstu mig, svo eg sé viss tnn, að þú sért viss!“ Föl en þó roðnandi bauft luin fram varirn-* ar og kysti hann. Svo hrökk hún alt i einu vift, eins og hún vaknafti aí dvala, og kallafti hátri röddu; „Ó, livaft hefi eg gert.?“ Hánn brosti og reyndi aft hugga hana með öftrum koss, en hún rétti upp handleggina til aft banda honum frá sér. ,,Nei. néi, þú mátt þaö ekki. Eg hugsaftí ekkert. mundi ekkert, en gleymdi öllu. Þú veist, aft eg má ekki elska þig. eg get ekki oröift konan þín." „Hvaft gengur aö?“ spurfti hann. „Hvers vegna hörfarftu frá mér? Komdu aftur, elsk- an mín!“ Hún hristi höfuöiö. „Nei, eg má þaft ekki,“ hvíslafti hún dapurlega. „Þaft er rangt, og þú veist, aft svo er. Þú getur ekki gifst mér og mátt ekki; eg heffti ekki átt aö segja þaft, sem eg sagöi. Eu eg gat ekki gert aö því.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.