Vísir - 06.04.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 06.04.1919, Blaðsíða 2
V IS1 Nýkomið með Gullfoss Rnsínnr The Sveskíar Hrísmjöl Kúrennar Stívelsi Niðnrsoðnir ávextir allskonar. Þarkað: Epli, apricots, ferskjar, og margt ileira. Jes Zimsen. .Jarðarför frn Sigríðar Tliordarsen, fer fram þriðjudaginn 8. þ, xn., og hefet meg húskveðju frá heimili hennar, Grrund- arstfg 10, kl 1 e. h. Hannes Hafstein. Helgi Thordarsen. Einar Hjaltested. heíir sungið ýmsa íslenska úrvals söngva fyrir Columbia, Grafofonplötur með söngvunum fást i versl. ,&marstapi‘ (Inu á vesturhlið húes G, Eiríkss, heildsala). Overland-bifreið nýleg i ágætu standi til sölu nú þegar. Uppl. gefur ^teíán Jóhannesson. Grettisg. 37. Heima ‘2—3 e. h. ‘P Bliisnr i fó seljast með i 30°/o íifslsetti : Egill Jacobsen. Sími 119. í M | ’nrnr.Í, Miljéi króaa láo iengið til hainarinuar. Innlent fé. 120 metra laiigt og dýpkað svo með l'rain þvi, að þar verði 10 til 18 feta dýpi á stqrstraums- fjöru. Byrjað verður á þessari upp- fyllingu í næsta mánuði og má búast við. að hún verði ekki full- gerð á skemri tima en tveim ár- um. Uppfylling þessi verður aðal- lega tíotuð tii afgreiðslu og nauðsynja sjávarútvegsins og hefir h.f. Kol og sait þegar ósk- að að fá leigða 7000 fermetra á hinni nýju uppfylling lil að reka þar verslun sína. petta merkilega mál verður lagt fyrir aukafund i bæjarstjórn annað kveld og verður síðar slcýrt nánara frá því í Vísi en nú eru tök á. pau slórtíðindi hal'a nú gerst, að tniljón króna lán er feng- ið hér í bænum lil þess að halda áfram uinbótum á höfniuni. Nauðsyn þessa verks hafa aJlir viðurkent, en alt hefir strandað á fjárskorti þar íil nú. að hafn- arnefnd fól tiafnarsljóra. pór- arni Kristjánssyni, Sveni Björns- syni og C. Proppé að reyna að ráða fram úr þeim örðngleik- um. pað er skemst frá að segja, að h.f. Köl og Salt reið á vaðið og keypli handhafa skuldbréf (gegtí 6% lil 30 ára) fyrir 200 þús. króna, en Landsbankinn og íslandsbanki fyrir 350 þús. kr. tívor og Eimskipafélag Islands fyrir 100 þús kr., eða samtals kr. 1000000. Fé þessu verður varið !il að gera uppfyllingu í krikanum við- battaríisgarðinn, sem verður 22 þúsund fermetrar að stærð. Framliiiðin frá ausiri ti! vesl- urs verður 100 melra löng, en vestnrhlið um 100 melrar, og þar verður samtímis gerl „bólverk“, Eimskipafélagið. Nýtí skip í vændum. Framkvæmdaystjóri F. Niel- sen fór héðan i gær lil Kaupm.- j hafnar í þeim erindágerðum, að i gera samning um smiði á nýju og stóru skipi handa Fimskipa- félaginu. Hafði hann góða von ; uin að samningarnir mundu tak- asl og er búist við, að þetta skip verði heldnr stærra ('ii Lagar- foss. Óvísl er, hvenær þetta skip verður fullgert, en ekki ósenni- Jegi, að það verði næsta vor. Nokkrir duglegir verkamenn verða ráðn- ir til grjót og steypuvinnu í Melshúeum, Semjið við Viihj. lngvarsson Suðurgötu 20. lieldur Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur, þriðjudaginn 8. apríl kl. 0 í Iðnaðarmannahúsinu. Skemtiskrá: 1. a. Edv. Grieg: Hyldningsmarch (úr Sigurd Jórsalfar) ............... b. J. Brahms: Tveir ungverskir dansar ............................. 2. Stutt erindi: Prófessor Sigurður Nordal. 3. Einsöngur: Ungfrú Guðrún Ágústsdóttir. 4. Upplestur: Davið Stefánsson frá Fagraskógi. 5. tslenskur smáleikur (Fyr'sti vindillinn), leikinn af frú Guð- í’únu lndriðadóttur og ungfrú Ástu Ottesen. Leikið fjórhent af frú Ástu Einarson og ungfrú Friðu Magnússon. Aðgöngmniðar fást allan mánudaginn í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldai', og á þriðjudaginnn i Iðnó frá kl. 10 og kosta: Fullorðins-sæti kr. 2,00, barnasæti kr. 1,00. Húsið opnað kl. 8y2. I. O. G. T. Bf. Eining’in nr. 1-4= iielclixr stóra fjölskrúðuga Hlutaveltu / ianan félags. sunnudagskvöldiö 6. aprí]. ffleðlimir reglnnnar afhenði gjafir sínar á snnnndagsmorgnn kl. 10—12. er opin frá 7 —8 og frá 9—11. Besta kvöldskemtun. Engin núll. Engin núll. Areiðanleg og þrifin stúlka sem getur farið með Botníu næst óskast etrax. Frú Obenhanpt Aðalstrmtl 11. IOnntnn * Gfoodtemplarahúeinu í dag kl. 6V2 síðd- iöbllll ^n': Hinar audlegu og pólitísku hreyf- ingar þessa tíma í ljósi ritningarinnar. Allir velkomnir. O. J. OLSEN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.