Vísir - 07.04.1919, Side 4
V I S 11<
Ræðismaöur Frakka,
hr. A. Courmónl fekk heim-
fararievfi í fyrra inánuði, en
mun vænlanlegur aftur í haust.
] hans staö er skipaður ræöis-
maður hr. E. T. de Beauregard,
seni hingað kom ineð siðustu
ferð Botniu.
Maggi Magnús
læknir iiéll fyrirlestur i Iðnó
gær um „Freyjufár; hann var
mjög fjölsóttur, enda sköruíega
fluttur. Ejn einkennilegt var að
hevra, að læknirinn gat ekki
vitnað i ísl. sjúkraskýrslur nema
til ársins 1910.
Franskur botnvörpungur
kom liingað í gær; hann var
áður lystiskip Játvarðs konungs
og ólíkur öðrum botnvörpung-
mn, eins og nærri má geta.
Árni Pálsson
bókavörður byrjar núna í vik-
nrini að veita leiðbeiningar i
lestri íslendingasagna fyrir al-
niemring í háskólanum. Ráðgerl
er, að þeir sem leiðbeininganna
vilja njóta, verði að greiða eitt-
hvert gjald fyrir, en örlítið mun
það verða, enda má vænta mik-
illar aðsóknar.
Kongedybet
teluir hér eitlhvað af fiski, en
fer svo til Austfjarða og þaðan
út. Aðgérð skipsins er ekki lokið
enn og' m un það liggja bér fram
eftir þessari viku.
Botnia
á að fara frá Kaupniannahöfn
á niorgun.
(iO aura
kostar rauðmaginn enn hér í
bænuiii, en biiist við að hann
fari 11 ii að lækka.
Af labrögð.
Hákon og Keflavikin lconm i
gær nieð ágætan afla og í morg-
iin kom Hafsteinn, serii nú hefir
fengið samtals 11 þúsund.
Hjónaband.
5. þ. m. voru gefin sanian í
hjónaband Jóna Sigurðardóttir,
Njálsgötu 29 og Benedikt .Tónas-
son, Holtsgötu ó.
Trúlofun.
t ngfrú Guðlaug Jónsdóltir og
Jósef Sveinsson frá Skáney í
Reykholtsdal eru trúlofuð.
Gjöf
til mannsins sem slasaðisl: frá
(,. .1. kr. 5.00.
Tryggvi Árnason
á Njálsgötu hefir fengið mjög
vandaðan útfararvagn frá New
York; smiðir voru að setja hann
saman á hafnarbakkamun i dag.
Útsvarskærur
eiga að vera komnar í siðas'ta
lagi 11. þ. m.
Hjálparmatsvein
Og
hjálpardren
vantar á Gollfoss nú þegar.
Upplýsingar hjá brytanum.
Menn
vantar til sjóróðra, þar sem stutt er að róa.
Hátt kaup. Löng atyinna.
Guðm, Sveinsson
Nýlendugötu 11. Heima kl. 7—8 e. h.
Mb. Svanur
á að fara hóðan
12. apríl:
til Stykkishólms og Flateyjar
22. apríl: til Búða, Arnarstapa, Sands og Ólafsvíkur
29. apríl:
til Stykkishólms og Búðardals
7maf. til Flatevjar, Króksfjarðar, Saltliólmavikur og Stykkis-
. Ul«t£. hólms
16. mai:
itl Skógarness
Afgr. í Hafnarstr. 16.
tíldaratvinna
Nokkrar stúlkur geta feng ð atvinnu við að
salta síld norðanlands í sumar,
Ágœt kjör í boði.
L,ysthaíendur snúi sér sem fyrst á skrifstofu
Th Thorsteinsson.
Skipsjómfrú
vaatar á Gnlifoss aú þegar UppL hjá
brytanum.
Bnmatryggingar,
Skrifstofutími kl. io-ii og 12-ái
Bókhlööustíg 8. —i Talsími 354;
A. V. Tulinius.
mmammm
EA0FSKAPOB
Allskonar fatnaður er tekinn
til sölu, mót 10% ómakslaun-
um. O. Rydelsborg, Laugaveg 6.
(436
Borgar sig best að selja brúk-
aðar síldartunnur á beykivinnu-
stofunni á Skólavörðustíg 15 B.
(47
Ný smokingföt á meðalmann
til sölu með tækifærisverði. A.
v. á. (62
Sein nýr barnavagn til sölu.
Verð 75 kr. Uppl. Laugaveg 33B
(67
]?essi blöð óskast keypt af
Vísi í nóv. 1918: nr. 299—300
og 303. Afgreiðslan. (77
Nokkur bundruð áf hörðuni
steinbítsbausum, ágætum til
skepnufóðurs, fásl á Hverfis-
götu 71. (86
Til sölu ágæl sílcL Grettis-
götu 49. (69
Röndóttur kvenvetlingur
fundiun á Eríkirkjuveginuin.
Viljisl á afgr. Visis. (87
Pakki lekinn í iirisgripmn í
sölubúð frú Meinholt. Skilisl
þangað. (88
Næla fundin. X’iljisl á afgr.
Visis gegn borgim augl. (89
Stofa, irieð aðgangi að eldlnisi
óskast I I. maí, fyrir hjón með
1 barn 9 ára gamalt. A.v.á. (55
Primusviðgerðir, skærabrýnsla
o. fl. ú Hverfisgötu 64 A. (424
Göngustafnr
hefir verið skilinn eftir í I ð n ó
F. Hákanson.
FétagspreotsmiSjan