Vísir - 09.04.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1919, Blaðsíða 4
U- HLUTAFJAR ÚTBOÐ. Slippfólaeið i Hafnarf. befir ákveðið, að aska veltnfé sitt, nm loo,ooo krónur er skiítist í hnndrað hlnti looo krónur Þeir, sem kynnn að vilja skrifa sig fyrir hlntnm, snni sér fyrir 15. þ. m. til Lofts Loftssonar ntgerðarmanns i Reykjavfk, eða Ól. V. Daviðssonar Atgerðarmanns i Haínarfirði, sem gefa allar nánari npplýsingar. Hafnarfirði 8* apríl 1910 Stjðrnin. Sveskjur Rúsinur Kúremmr Aprikósur Laukur Lax í dÓBUtn o. m. fl. nýkomið í verslun Kristínar J. Hagbarð Laugaveg 26. Sími 697. 2 skrifstherbergi heíst í niiðbænum óskast til leigu frá 14. maí n.k. A.. v. á. Laghent stúlka 14 —18 ára getur fengið atvinnu við bókband. Bókav. Ársæls Árnasonar. r flNNá 1 Primusviðgerðir, skærabrýnsla o fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl.. Bjargarstíg 2 uppi. (99 Stúlka vön liúsverkum óskast. Frú Olsen, KonfektbúcSinni. (97 Slúlka óskast í sumar. Hátt kaup. Pétur Bjarnason, Hverfis- götu 16. (96 Góð stúlka óskar eftir vist hjá gócSn fólki, helst á Norður- eða Vesturlandi. Tilboð merkt „550“ sendist afgr. þessa blaðs fyrir 12. þ. m. (121 Óskað er eftir ungri stúlku strax eða 14. mai. Uppl. hjá Westskov, Bergstaðastr. 9. Duglegur og áreiðanlegur maður óskar eftir atvinnu, helst við skriftir, um lengri eða skemri tíina. A.v.á. (122 r HÚSNJB9I 1 lÁTRTðGINQAB vBranatryggingar, Skrifstofutimi kl. io-ii og ia-a, BókblöCustíg 8. — Talsimi 354, A. V. T u t i n i u s. í TÁFÁB «FUNÐI9 Borgar sig best aS selja brúk- a8ar síldartunnur á beykivinnu- stofunni á SkólavörSustig 15 B. _____________________________ (47 Ný smokingföt á meðalmann ti! sölu með tækifærisverði. A. v, á. (62 pessi blöð óskast keypt af Visi í ncív. 1918: nr. 299—300 og 303. Afgreiðslan. (77 Til sölu lystikerra í ágætu standi, ásamt aktygjum og fjór- hjólaður vagn, ágætur til hey- flutninga A.v.á. (107 Skyr fæst á Grettisgötu 19 A á 1 kr. kg. (108 Vandaðuur fermingarkjóll til sölu. A. v. á. (109 Tveggjamanna far í ágætu standi til sölu. Uppl. í sínia 444. (110 Byggingarlóð á góðum stað til sölu. Uppl. í síma 444. (111 Barnakerra óskast. Uppl. hjá Hóhnfríði porláksdóttur, Berg- staðastræti 3. (112 Vaðstígvél á 1 1 15 ára gaml- an pilt, sem ný, og marghleypa til sölu á Grettisgötu 59. (113 Á fáment heimili í miðbænum ýantar 2 þrifnar, vanar stúlkur, aðra lil eldhússtarfa, en hina sem innistúlku. A.v.á. (123 Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi. A.v.á. (119 Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan 1. maí. A.v.á. (120 Straujám fundið. Vitjist á Bauðarárstíg 9, gegn greiðslu augl. (117 Budda fundin. Vitjist á afgr, Vksis, gegn greiðslu augl. (118 Kvenskór til sölu. Til sýnis á afgr. Visis, verð 18 ki'. (114 Franskt sjal fjórfalt til sölu. A.v.á. (115 Diskur, fiskiskeiðar, ljósa- stjakar, speglar, ranimar, myndalotterí, byggingarkubbar, og vasahnífar, all ;’i 1 krónu hverl. Vaskaföl, speglar, ramin- ar, öskubakkar, flögg, kastalar, mylnur og fimleikamenn, alt á 1,50. Basarinn i Templarasundi. (116 Tækifæriskaup á legube.kk, 3 borðum, nokkrum tunnum, stærri og smærrí, 2 presenning- um, bcikaskáp, 2 rúmstæðum. nokkrum fiskilinum. Lindar- götu 14. - (124 Nýr fermingarkjóll og notuð þarlmannsföt til sölu. Klappar- stíg 1 C. niðri. (125 F£eg«preMtMzi!$j*B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.