Vísir - 10.04.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1919, Blaðsíða 1
■■ Gamla Bio ™ Dularðfl eða ógurleg nótt. Sjónleikur í 4 þáttum leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikmær Mary Riva. Dansskóli Keykjavíknr -ÆHing í kvöld, Tilbðin íöt og sérstakar buxur, saumað vinnustofunni, fæst í klæðaversl. H. Andersen & Söri. Aðalstr. 16. Hin ágætn VERSLUN Bergstaðastr, 15 Sími 432. iV^Komiö: Eúsínur Kartöflur Sveskjur Tvinni Gráfikjur Öryggisnælur Mjólk Svampar Kex Sólskinssápa Kaffl Munntóbak Export Plötutóbak Matbaunir Sápuduft StOÍUOlí^, besta tegund, hvergi ódýrari, o. fl. o. fl, heldur skolinn fyrir nemendur sína næstk. laugardag 12. þ. m. kl. 9 e. m. í Bárubúð. Aðgöngumiða geta nemendur vitjað í Báruna daglega frá 12—2 og 4—7 til laugardagskvölds. Siðasti dansleiknr skólans á vetrinnm. namm NTJA BÍ’Ó «—■ Sonur Uæðskerans. Mjög áhriíamikill sjónl. í 4 þáttum. — Ógleymanlegt mun það flesfcum er sjá þessa mynd, hvernig sonurinn launar föðurnum hans um- hyggjusemi, og hvað gamli gyðingurinn (klæðskerinn) leggur í sölurnar. Þessa mynd þurfa allir að sjá. Sölntnrninn opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir o. fl. Drengur óskasfc til að krefja inn reikninga A. v. á. IDEAL dósamjólk er nú komin bæði í smáum o g stórnm dósum í versþuina Kaupang. Hljóðfœrasveit spila.r. \ Kambar 0,90—3,00 Hárburstar 0,80—10,00 Tannburstar 0,60—1,40 Tann-Cream 12 tegundir Tannvatn Sören Kampmann Matsvein vantar strax á verslunarskipið Harry. Uppl. hjá skipstjóianum um horð eöa í Ingólfsstræti 10 uppi eftir kl. 6. Oinar og Eldavélar og alt þeim tilheyrandi Eldlæraversluin í Kirkjustr. 10, Hús Nokkur hús eru til sölu með lausri ibúð 14. maí og stórt vöru- geymslupláss til leigu í Miðbæn- um nú þegar. A. v. á. •AV. Hafið þér gerst kaupandi að Eiaireiðúmi? margar tegundir, þar á meðal hinir margeftirspurðu innisnór, og unglingaskór, nýkomið í Skóverslun Hvannbergsbræðra Hafnarstræti 15. — Sími 604. ”V erslunarstaða Ungur og reglusamur maður, sem er vanur bókfærslu og öðr- um verslunarstörfum, getur fengið atvinnu nú þegar við verslun á Vestfjörðum. Þarf að vera vel fær í reikningi, kunna ensku og rita góða hönd. Eiginhandarumsóknir með launakröfu sendist afgr. Vísis fyrir laugardag merkt: 333. Bestar reykjarpípur fást i verslun Vogamót

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.