Vísir - 23.04.1919, Síða 2
yiSJ
M uniö eftir að senda a inum yðar
Heillaóskabréf með „Grleðilegt Bumar*.
Þau fást hjá öllum b6ksölum í bænum og á Laugaveg 43 B.
Frlðfinnar Gnðjónsson.
SkrifstofnrDar lokaðar allan daginn
:::: snmardaginn fyrsta ::::
Stjórn Ungverja
i Budapesi hefiv lýsi þvi yfir,
að hún verði að grípa til vopna
gegn yf'irgangi Czeeko-Slovaka
og Rúniena og bjóða út varalið-
inu, en vafasamt er talið, að það
'gegni litboðinu.
Loftskeyti.
London i dag.
Flugmaðurinn Vedrines
beið bana af flugi mitli Parisar
og Róm í nánd við Lyon.
Stjórn bolshvíkinga í Múnchen
sinni. En ekki verðui’ þó unt að
fresta svarinu, þangað til endan.
leg niðurstaða er fengin um
það, hvej’ sc réttur umráðandi
vatnsaflsins hér á landi. það
i mál verður vafalaust dómstóla-
mál. — En, það er ekki ósenni-
legt, að þeim mönnum fari nú
að fjölga hér á landi, sem hall-
að þeiri’i stefnu, að landið verði
að taka i sinar hendur einkarétt
til þess að starfrækja vatnsaflið,
i hvað sem eignarréttinum á því
líður.
Fyrirspnrn.
Otn- og Skósverta
margar teg.
Rest og langódýrust i
Verslnn B. H. Bjarnasou.
Hnnntðbak
frá Brödr. Braun, hreint tóbak
er nýkomið til
Versl. B. H. Bjarnason.
Sendinefnd pjóðverja.
Seint i gærkveldi fékk Foch
marskálkur símsvar frá þýsku
stjórninni við skeyti þvi, sem
fjögra manna ráðið hafði seni
henni á sunnudaginn; var það
efni fyrra skeytisins, að tilkynna
þýsku stjórninni, að ókunnum
sendimönnum af hennar hálfu
yrði ekki veitt móttaka á friðar-
fundinum. Menn þeir, sem send.
ii verða, eiga að hafa fult og
ótakmarkað umboð lil þess að
undirrita friðarsamningana.
Fyrnefnt skeyti þýsku stjórn-
arinnar segir, að i sendinefnd
hennar verði sex fulltrúar af há.
um stigum undir forustu Rrock-
ílorffs Rantzau greifa og utan-
ríkisráðherra.
Fulltrúárnir geta ekki komið
fyr en á mánudag og veldur
þetta tímatöf. Nú verður að
fresta öllum undirbúningi, sem
gerður liafði verið til þoss að
leggja fram friðarsamningana á
laugardaginn. Ef til vill heldur
friðarráðstefnan allsherjarfund í
þessari viku til þess að undirbúa
viðtökurnar í næstii viku.
pað er almannarómur, að
þjóðver.jar hafi ætlað að senda
óijnda sendimenn á friðarfund-
imi til þess að Josa bandamenn
við að láta ræða friðarsamning-
ana.
þjóðverjar hafa líklega hugs-
að sem svo, að úr því að þeim
væri varnað að ræða friðarskil-
málána, þá mættu þeir eins vel
hætta við að senda nokkurn
mann, sem fær væri til þess að
deila um þá.
ítalir
haliia fast við kröfur sínar lil
Fiume. peir vilja fá yfirráð yfir
meginhhita borgarinnar og hafn-
arinnar og mynda einskonar
italska Hansastaði úr Fitnne,
Zara, Sebenico og Spatato. Jugo.
Slavar krefjast að fá Fiume,
vegna þess að upplandið sé stav-
neskt og höfnin því muiðsvnleg.
er fallin. Hersveitir þær, sem
mynda áttu „rauðu liersveit-
ina“, neituðu að viðurkenna al-
ræðismenn, sem skipað liöfðu
sig sjálfir.
'WT7
„Titan“.
Fossafélagið „Titan“ hefir nú
sótt um leyfi til að gera aflstöðv-
ar við p.jórsá ti) iðnreksturs. pað
er ráðgert, að byggingu afl-
slöðvanna verði að fullu lokið á
15 árum og, verksmið.jur félags-
ins verði þá téknar til starfa með
fulhi fjöri.
Að því er Visir hefir lieyrt,
kveðsl félagið þnrfa einn verka-
mann fyrir liver 80 hestöfl
vatns, sem starfa. Ráðgert er,
að starfrækt verði 800 þús. hest-
öfl og þarf |?á félagið 10 þúsund
verkamenn. pað liggur i augum
ti|)|)i, að þénnan verkalýð verð-
ur allan að fá frá íútlöndum.
Hér er ævarandi verkamanna-
ekla. En verði 10 þús. verka-
menn fluttir lil landsins, þá leið-
ir af því enn þá miklu meiri inn-
flutning fólks. Má áætla skyldu-
lið verkamanna að meðaltáli alt
að 5 manns, og fólk.sinnflutning-
inn alt að 50 þús. samtals.
Og þetta fólk ætti að flytja liing-
að ekki að eins lil bráðabirgða,
heldur fyrir fult og alt til dval-
ar í þjónustu þessa eina félags.
pað þarf þvi ekki nema tvö
slik fvrirtæki til að tvöfalda í
búatölu landsins!
Hvað mundi þá verða um
þjóðernið í framtíðinni, ef mörg
slik fyrirtæki kæmtisl hér á fót?
Eí fil viJI færi svo, að Austiir-
íslendingar yrðu þá, áðttr en
margir áratugir væru liðnir, að
leita aðstoðar Vestur-íslendinga
li! að viðhalda þjóðerni sínu
heima á íslandi.
Auðvitað verður timsókn „Ti-
tans“ visað til þingsins, og þar
tekin ákvörðun um hana í sam-
bandi við fossamálið í heild
Vill Visir gera mér og fleir-
um þann greiða að svara eftir-
fylgjandi fyrirspurn:
1. Er það lögskipað að bæði búð-
um og vinnustofum sé lokað
allan daginn fyrsta sumar-
dag?
2. Sé svo, eru þá ekki einhverjir
fleiri nýir lokunardagar, sem
ella ekki leljast þó helgi-
dagar?
3. Ef nú þessir dagar eru lög-
skipaðir fridagar, ber þá ekki
vinnuvéitendum, sem kynnu
að verða nevddir tit að láta
vinna þessa daga, að ein-
hverju eða öllu leyti, skylda
til tið borga þá vimm sem
hverja aðra helgidagavinnu.
Iðnaðarmaður.
S v a r.
Lögin um „loktin sölubúða“,
ma>la svo fyrir, að sölubúðum
sktili lokað sumardagiim fyrsta
og 2. ágúsl, alltin daginn. petta
nær að eins til verslana, sem
reknar eru samkv, borgarabréfi,
en ekki ti! vimmsLofa eða útsölu-
búða iðWaðarmanna, sem ekki
þurfa borgarabréf. j?essir 2
dagar eru þannig að eins lög-
skipaðir frídagar verslunar-
manna. Eðlilegast væri, að þeir
vrðu almennir frfdagar; en auð-
vitað verður það e.kki nema með
samkomulagi við atvinnurek-
endur, meðan það er ekki lög-
skipnð. ()g þ(’> að unnið sé þessa
daga, þá verður vitanlega ekki
krafist helgidagakaups fvrir þá.
ái ih i!i.éJl».ili.iltT>l(.>li'«|-
Bæjarfréttir. I.
Dánarfregnir.
Páll ólafsson tannlæknir og
kona hans misfu son sinn, er
Jón hét, á annan páskadag.
Hróbjartur Pétursson skó-
smiður andaðist í gærmorgun
'ettir stutta legu úr lungnabólgu.
Te
Kex
Marmelade
kaupa menn í
Liverpool
Tomatsósa
lang ódýrust í
LIVERPOOL.
Einhleypur maður
óskar eftir litlu herbergi, helst
nálægt miðba*num, 14. maí.
Föt eru tekin til hreinsunar
og pressingar i Austurstræti 18.
Messað
verður á morgun, sumardag-
inn fyrsta, i fríkirkjunni í Hafn-
arfirði kl. 1 V2 og > frikirkjunni
bér kl. 5 siðd. Síra Ólafur Ólafs-
son prédikar á báðum stöðunum.
f dómkirkjunni kl. 6, sira
Eriðrik Friðriksson prédikar.
Skaftfellingur
fer austur til Víkur og fleiri
liafna i kveld.
V eðrið.
Hiti var hér 1,4 og í Vestm.-
eyjum 3,4, en frost á tsafirði
2,5, Akureyri 3, Seyðisfirði 5,5,
Grimsstöðum 2,5.
Haraldur Sigurðsson
beldur hljómleik í Báruhús-
inu í kvöld.