Vísir - 23.04.1919, Side 4

Vísir - 23.04.1919, Side 4
MSsg T fir j árnsmí ða starfið við járnsmiðju Slippfélagsins er laus fró 1. maí næstkomandi. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins með tii- tekinni launakröfu fyrir 2S. þ, m. Uppl. starfinu v’ðvíkjandi gefar slippstjórinn. Slippfélagið. Austurvöllur. BæjarBtjórnin hefir samþykt að veita 3 verðlaun, 250 kr. 150 kr., og 100 kr, fyrir bestu tillögurnar um fyrirkomuljg á Austur- velli og befir falið 3 manna dómnefnd að dæma um tillögurnar. Skilmala fyrir samkepninni ásamt uppdrætti af. Austurvelli geta þeir, sem keppa vilja fengið á skrifstofu borgarstjóra. enda greiði þeir um leið 5 — fimm — krónur, sem endurgreiðast þegar báið er að dæma um tillögurnar. Tillögurnar séu komnar til borgarstjóra fyrir 15. maí næstk. Borgarstjórinn í Reykjavík 19. april 1919. K. Zimsen. Sumargjafir mekklegastar, bestar og ódýrastar í verslun Sírai 436. Seglaverkstsfli Gnöjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B gefcur selt fiskpreseningar ár ágætu£efni, mjög ódýrar, einnig mjög ódýr tjöld. Snmargjöfin og Æringi fæst í dag í öllum Bóknveralunnm. Isl. smjör IsL smjðrlíki Kæfa í verslun Hannesar Jónssonar Laugaveg 28. Nýbrent kafii besfc í verslun Haimeear Jónssonar Laugaveg 28. Sölntnrnlnn opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir o. fl. Fundinn silfurbúinn baukur. A. v. á. , (324 Ljósblátt slifsi tapaðist á göt- unum á laugardagrnn. Skilisl á Vesturgötu 22 niðri, gegn fund- arlaumnn. ' (302 Árni Zakaríasson fann pen- inga. (303 Hudda fundin. Vitjisl á Grett- isgötu 20. (304 Primusviðgerðir, skærabrýnsla >. fl. á Hverfisgötk 64 A. (424 Stúlka óskast 14. maí á heimili í grend við Reykjavík. — Hátt mánaðarkaup. Uppl. hjá Önnu Guðnnmdsdóttui', Frakkastíg 6 A. (290 Barngóð stúlka getur fengið atvinnu frá 14. maí n. k. Johanne Havsteen, Ingólfsstræti 9. (287 Unglingsstúlka óskast 14. maí. Gott kaup. Marta Strand, Grund- arstíg 15. (289 Stúlka óskast 14. maí. María Thoroddsen, Fríkirkjuveg 3. (325 Nokkrar kaupakonur óskast á gott sveitaheimili. Uppl. gefur Jón Hallvarðsson, Hólavelfi. Heima kl. 6—7 e. h. (305 l’elpa 12 14 ára óskast i vist frá 14. maí. Uppl. Lindargötu 19 uppi. (306 Unglingsstúlka óskast slrax á Skólavörðustíg 27. (307 Unglingstelpa óskast til að gæta bai-ns. A. v. á. (315 Reglusamur einhleypur mað- iir óskar eftir herbergi með sér- inngangi 1. eða 14. mai. Tilboð merkt 21. leggist inn á afgr. Vísis, sem fyrst. (283 Einhle.ypur maður óskar eftir 1 2 herbergjum, með eða án húsgagna, i tveggja mánaða tírna. Fyrir fram greiðsla á húsa_ leign ef óskað er. A. v. á. (319 Herbergi með eða án hús- gagna til leigu handa reglusöm- um manni frá 14. maí. Pósthús- stræti 14. Sigþóra Stcinþórsdótt- ir. (323 Húsnæði óskast 14. ínpfhanda hjónum með eitt harn. A. v. á. . (321 Eldri maður óskar eftir her- bergi með dálítilli geymslu. Viss borgun ef um semur. Finnið Guðm. Aronsson í Slippnum. (320 Herbergi með luisgögnum óskasl 1. eða 1 1. maí. filhoð merkl Einhleypur, sendisf Vísi. (230 Orgel óskast fil leigu um 3 vikna tima. A. v. á. (301 I fÍTlTHQIHHj&B I Bnmatxyggiagar, Skrifstofutími kl. io-ii og ia-a, BókhlöSustíg 8. —' Talslmi 254.. A. V. Tullnlns. KA9PSK1F9B pessi blöð óskast keypt af Vísi i nóv. 1918: nr. 299—300 vg 303. Afgreiðslan. (77 Hús til sölu. A. v. á. (137 Svartur litur, blár og fleiri sortir fást á Hverfisgötu 89. (298 Morgunkjóla fallega og ódýra selur Kristín Jónsdóttir, Herkast- alanum, efstu hæö. (4 Ágætur ofu, sama sem nýr, er lil sölu. Semjið við Guðbrand Eiríksson, Hverfisgötu 14. (327 Kaffi hrent og malað, betri tegund en annarslaðar, selur verslunin Hlíl'. (326 Með tækifærisverði, verður af sérstökum ástæum seldur, nýr divan, sama sem ný tjöld, ame- rikst járnrúm o. fl. A. v. á. (308 Franskt sjal óskasl lil kaups. l’ppl. á Laugaveg 72 niðri. (309 Ágæt ljósmyndavél lil sölu, plötustærð I3x‘18. tlppl. hjá ól. Oddssyni ljósmyndara. (310 10- 15 kg. af fiðri, rúmstæði og smáborð óskast keypt. A. v. á. (311 Eg óska að fá keypta baina- vöggu (strávöggu). Emilía Sig- hvatsdóttir, Póshússtræti 14 B. (312 Af sérstökum ástæðum er kjóll lil sölu. Til sýnis í dag og a morgun í Bárunni, uppi. (313 Fermingarkjóll til sölu áLind. argötu 1 B. (314 Svartur frakki mánaðargam- all, régnkápa og stuttkápa lil sölu. A. v. á. (316 Hér um hil 75 kg. af ágælri austurfenskri sauðatólg lil sölu, með heildsöluverði. ‘A. v. á. (317 Kápa og k jóll til sölu á 12 13 ára telpu. Til sýnis í Ingólfsstr. 20.. (318 TILKTNNIN6 Gott heimili óskast fyrir stálp- að barn. Áreiðanlegt meðlag. — Tilhoð merkt „Barn“, leggisl inn á afgr. Vísis'. ' (322 Félagspraitsmitíjan

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.