Vísir - 25.04.1919, Page 2
yisiR
íll fer iil IsfiavikuF
á morgua kl. 10 árdegis. Nokkrir meaa geta fengið far.
hafa ennþá á iager:
nokkuð aí ágætnm dönskum
Jaröeplum.
f. ^metliir sv. og liv. úr látúni 0,255 per dus. lígiil Jaeobseu.
r
Snjóflöð í Dölnm. |
1917, og rann þetta skeið þá á
15 mín. En nú er Jón þessi orð-
inn þektur hlaupari j Kaupm.-
böfn. Einnig ber þess að gæta,
að i gær var skeiðið um 200
iúelrum lengra en þá, og ca. 100
metrum lengra en i fyrra, og
munar það nokki'U. þá munu
girðingar vera orðnar fleiri á
leiðinni en áður.
þorgeir Halldórsson var f jórði
Mikill fjárskaði.
Um páskaleytið féll snjóflóð á
I-Æikskálum i Haukadal i Dala-
sýslu, og fórst þar 170 fjár og
talsvert mikið af heyí.
Skaðinn er bæðj inikill og til-
finnanlegur.
Snjóþyngsli eru mikU í Döl-
um, sem marka má m. a. af þvi,
að aldrei i manna minnum hef-
ir snjóflóð fallið þarna fyr.
maður í fyrra (á 10 mín. 10
sek.?) nú annar. Björn Ólafsson
var 3. maður i hlaupinu 1917
og hljóp þá skeiðið á 15 min. 30
i sek. í fyrra hljóp hann ekki.
Sigurjón Eiriksson var 3. mað-
ur í fyrra á 15 mín. 58 sek.
Framför er þvi augljós hjá
j öllum, en mest hjá þeim Ólafi
(1 min. 23 sek.) og porgeir (1
j mín. 34 sek.). En æfingar hafa
líka verið stundaðar af meira
kappi en áður og voru byrjað-
j ar i febrúarmánuði.
Víðavangshlaupið.
ólafur Sveinsson fljótastur.
það urðu ekki nema 8 menn,
sem tóku þátt í víðavangshlaup-
inu í gær; var ekki kepl í flokk-
um og kom því ekki til þess,
að verðlaunabikar Einars Pét-
urssonar yrði afhentur, því að
hann er ekki einstökum mönn-
um ætlaður.
Skeiðið var 4 kílómetrar —
sami vegur og í fyrra.
Fljótastur allra hlauparanna
varð
ólafur Sveinsson jirentari og
rahn hann skeiðið á 14 min. 27
sek.
þorgeir Halldórsson á 1 I min.
30 sek.
Konráð Kristjánsson á 14miní
59 sek.
Björn Ólafsson á 15 mín. I
sek.
Kristján Jónsson á 15 min. 17
sek.
pórður Kjartansson á 15 mín.
30 sck.
Sigurjón Eiríksson á 15 min.
36,1 sek.
Attundi maðurihn hcltisl úr
lestinni.
í fyrra hljóp Ólafur Svcins-
son. seni einnig varð hlutskarp-
astur þá, þetta skeið á 15 mín.
50 sek. kramförin er þvi afar-
mikil. Og í þelta sinn hefir liann
orðið íalsverl fljótari en Jón
Jónsson. sem fljótastur varð
| Yerðlaunapepinga fengu þrír
fyrstu mennirmr og verður ekki
| annað sagt, en að þeir hafi unn-
ið vel fyrir þeim. Er það full-
yrt af fróðum mönnum, að er-
lendir hlanparar séu ekki mikið
snarpari á sprettinum.
Fjöldi manna horfði á upphaf
og endir hlaupsins og fagnaði vel
hlaupurunum, þegar þeir komu
aftur niður „Bakarabrékkuna“
og dáðust einkum að því, hve
fallega Ólafur Sveinsson hljóp.
það var nú einmitt hann, sem
átti að vera þarna i broddi fylk-
ingar.
: Frá Petrograd.
Skortur vatns og eldiviðar.
Helsingfors 24. mars.
Yegna eldiviðarskorls i Petro_
grad hefir vatn frosið: í vatns-
pipinn bæjarins og ibúárnir
þjást mikið af vatnsskorti.
Konur og börn neyðast til að
taka vatn úr Neva eða síkjunum
þar sem vatnið er fúlt, og af
þessu leiðir, að sjúkdómár hafa
bi-ciðst út, einkanlega tauga-
veiki. Miðslöðvarhitanir í liúsun-
um verða eklci notaðar og.þeir,
sem heiina eru, verða að halda
á sér hita með þvi að breiða á
sig loðfeldi og ábreiður.
Verð á tei hefir hækkað upp i
380 rúblur fyrir kíló -(eða 38
slerlingspund fyrir 2(4 enskt
pund). Matur er eldaður á litl-
Uppl. i Söluturniaum.
Kristitm Gnðnason.
Dagsbrún
heidur fundíG.-T.húsinu, laugard.26. þ.m. kl. 7% sd.
Gaðm. prói. Hannessgn
um eldstóm og eldiviðurinn er
brotinn húsgögn, bækur og alls-
konar spýtnarasl, veggjapappír
og því um líkt.
Verð á steinolíu hefir stigið
óðfluga og er nú 30 rúblur kíló-
ið, en mánaðarskamtur hvers
manns er 400 -gr. Notkun raf-
magnsljósa er takmörkuð, og
570 heimilisfeðrum var stefnt
fyrir að hafa evtt meira raf-
magni en leyfilegt var
1 sumum stöðum hafa menn
bruggað vin á laun. Ilershöfð-
ingi-einn gaf þá lit þá einkenni-
legu skipun, að veita liverjum
manni 12 aura verðlaun fyrir
bvcrja brotna flösku, sem liann
kæmi með. Og jafnframt var
lýst yfir þvi, að engum manni
>æði hlift, sem sæisi ölvaður,
helduryrði sá tafarlaust skotinn,
án dóms og laga.
N e vsky-j á rn bra i if a rverk sm i ð j a
- sem er ein stærsta verksmiðja
þess báttar i Rússlandi starf-
ar nú eingöngu að viðgerð járn-
brautarvagna. Vegria eldiviðar-
skorts og agaleysis meðal stai'fs-
manna, var ekki gert við nema
sex vagna í öllum febrúarmán-
uði. þá var farið að láta menn
vinna eftir samningi og verð-
láumim eða uppbót lieitið fyrir
vel unnið starf. En verkamenn
eru óánægðir, bæði i þessari
verksmiðju og öðrum í Petro-
grad.
Fjöldi verkamanna er að
dreifast úl um landið.. Vegna
þess að fólksflutningur er nú
liættur á járnbrautarléstum,
verða þeir að faragangandi,þrátl
fyrir kuldann. Ekki cru nú tald-
ir fleiri en 60 þúsund verkamenn
í Petrograd. (Eftir Times).
„Þýðingar"
1 síðasta liefti „Skírnis“ er rit_
gerð eftir dr. Sigurð Nordal, pró_
fessor, sem heilir ,,}>ýðingar“. Ef
hún vekur enga éfíirtekt og ber
engan ávöxt, þá er gagrislaust að
skrifa skynsamlega um menla-
mál. Ritgerðin es svo löng, að
efni hennar vcrður ekki skýii í
stuttri blaðagrein, en ekki niá
talar nm húsabyggingar.
Stjómin.
það minna vera, én vakin sé eft-
irtekt á henni. Hún á erindi til
allra læsra íslendinga og þeir
! gcta allir unnið þvi málefni
’ gagn, sem höf. skrifar um.
Líklegt er, að margt i þessari
( ritgerð sæti mótmælum, þvi að
höfundurinn kveðuv niður smn-
ar þær kenningar, sem aðrir
: hafa lofsungið. En eg tnii ekki
öðru, en allir verði honum sam-
mála um niðurstöðu-atriði lians,
og kunni honum þakkir fyrir.
pað er gðalefni greinarinnar
að skýra fyrir mönnum nytsemi
þeirrar sjálfsmentunar, sem hér
hefir þróast i landinu og
benda á ráð lil þess að efla
hana með þvi að stofna tií
félagsskapar, sem á að sjá um að
þýða og gefa út góðar bækur
handa alþýðu. Vill höf. að vel
hæfur maður sé fenginn lil þess
að veiía þessari bókaútgáfu for-
stöðu, en hann á að fá hina fær-
ustu menn lil að þýða úrvals-
bækur á vandað mál.
Eg skal ekki eyða orðum að
því, bve nytsamlegl þetta væri,
en vil í þess stað hvetja menn til
að lesa rilgerð prófessorsins með
alhygli, því að þar er þetta mál
alt itarlega skýrt, og það með
þeirri alúð við gott málefni, sem
sjaldgæft er að sjá á prenti.
það leiðir af sjálfu sér, að fé-
lag þetta hlýlur að hafa aðsetur
i Reykjavík og þyrfti endilega að
komast á fót áður en ínesta þing
kemur saman, því að ekki verð-
m ráðist i þessa bókaútgáfu án
1 talsverðra fjárframlaga af hálfu
! hins opinbera, að minsta kosli
í upphafi. Ekki er ómögulegt, að
einhverjir efnamenn eða aúðfé-
lög vildu láta eilthvað af hendi
rakna til þessa fyrirlækis. Eg
i geng að þvi vísu, að mentamenn
hér í hænum vilji fúsir starfa
fyrir þetta félag, þegar það er
stofnáð, oii þar að auki verður
að vinna með dugnaði og fyrir-
hvggju að úibreiðslu hókanna
um land alt og er það bæði mik-
ið verk og vandasamt.
Eg skal að lokum benda á
tvent, sem eg tel höfuðskilyrði
þess, að fétag þetta nái tilgangi
sínum.
1, Áður en byrjað er á bóka-
útgál'unni verður félagið að birta
*