Vísir - 25.04.1919, Page 4
\ S S i R
Gnmmiboltar
mBrgar stærðir, fást nú aftur í
heild- og smásölu í
Versl. B. H. Bjarnason.
AVAXTAVIN
selur verslun
Odds Guðmmidssonar
Hverfisg, 71.
Vísír átti tal við síra Ólaf og
sagði hann snjóþungt vestra, en
ekki óttaðist hann heyleysi í ná-
grenni sínu.
Lúðrafél. Gígja
var svo hugulsaint að fara inn
að Kleppi og Laugarnesi í gær
tU þess aö leika þar fyrir sjiik-
lingana.
ísiendingur
kom inn í gær hlaðinn fiski.
Hann fór áleiðis til Fieetwood i
gærkveldi.
Belgaum
kom í gær með mikinn afla.
Jón forseti
kom í gær síðdegis; hafði milt-
km afla.
Fnglavina-félag
hefir komið til orða að stofna
hér, lil þess að varna því að
sjaldgæfir fuglar verði drepnir
að óþörfu og rændir eggjum.
Leó
fór til ísafjarðar 1 gærkveldi.
Meðal farþega voru Jón Edwald
kaupm. og O. Syre útgerðar-
maðiir.
Lögregl usam þy ktin,
sem bæjarstjórn samþ. fyrir
nýár, er óstaðfest í stjórnarráð-
inu enn. þessi dráttur fer að
verða óskiljanlegur, nema svo sé
að stjórnin ætli sér alls ekki að
staðfesta samþyktina. En um
það þyrftu nienn þá að fá
vifneskjy sem fyrst.
Cruðm. Hannesson
prófessor flytur erindi um
búsabyggingar á Dagsbrúnar-
fundi í Goodtemplarahúsinu
annað kveld.
Haraldur Sigurðsson
frá Kaldaðarnesi endurtók
hljómleik sínn í Bárubúð í gær-
kveldi, eins og auglýst var. Var
þar froðfulf htis, eins og daginn
áður. þau lijónin munu fara úr
ítænuin úr helginni, austur að
Kaldaðarnesi. en hevrst hefir, að
>au ætfi að halda hljómleika áð-
«r í sameiningu. Mundi það
kæjarbúum vafalaust gleðiefni.
2 duglega forme
vantar á róðrsrbáta á Skálum á Langanesi í sum-
ar. Góö kjör í boöi. Semjið ssm íyrst við
Jóh. 1. Krisfjánssoa.
Skiaiðbreið 9 — til viðtais 10-12 og 7—8V2.
Tilkynning
Undirritaður hefi selt herra ijósmyndasmið OJaíi Oddssyni, ijós-
myndaplötusafn mitt, og hið því aila þá er kynnu að vilja fá mynd-
ir eftir þeim í frumstærð eða stækkaðar að snúa sér tii hans,.
Reykjavík 28. 4. 1919,
Arni 'JFlior steinsson.
Samkvæmt ofanrituðu tek eg að mór að útfæia eftirpantanir
og stækka myndir, eftir plötum í ofannefndu plöLusafni. Á Jjós-
myndastofu minni í kingholtsstræti 3, sem er opin virka daga frá
kl. 9 árdegis tii 7 síðdegis, og sunnudaga ftá 11 árdegis til 3 síðd.
Beykjavík 23. 4. 1919.
Ól. Oddsson.
Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B
getur selt fiskpreseningar úr ágætur efni, mjög ódýrar, einnig mjög
ódýr tjöld.
Verslunaratvinna.
Piitur 14—16 ára ábyggilegur, lipur, og vel upj;alinn getur
fengið fasta atvinnu við eina stærri sórverslnn hér í bænum. Eig-
in handar umsókn með tiltefeinni kauphæð sendist afgr. þessa blað
fyrir 27. þ. m. merkt „Umsókn“.
af suðurlandi
er vílja gera útárabáta, geta fengið uppsátur, hús
og annað, sem að útgerð lýtur, á Skálum á
Langanes’-, sem er einhver aflasælasta veiðistöð
austanlands. Uppi. gefur
Jóh. M. Krisíjánsson
Skjaldbreið 9.
Til viðtals 10—12 og 7—8y2.
YÍTMYðtiIXftjiB
Br«natryggiKg*r,
Skrifstofutirni kl. io-ii og 13-»,
Bókhlööustig 8. — Talsími 354..
A. V. T u !in I u s.
Til sölu: stofúborð, f stólar,
sóffi og fleira á Laugavegi 59.
' (348
pessi biöð óskast keypt af
Vísi í nóv. 1918: nr. 299—300
~>g 303. Afgreiðslan. (77
Ónotnð regnkápa og föt á
meðahnann til sölu á Njálsgötu
50 uppi. (336
Barnakerra óskást lil kaups A.
v. á. (333
Til sölu með tækifærisverði
dömuúr úr gufli með gullfesti.
Ólafur Runólfsson. (349
Fallegur barnavagn til sölu. -
Uppl. á Laugaveg 50. (317
Unglingsstúlka óskast strax á
Skólavörðustíg 27. (307
Stúllca óskast 11. maí. pórdís
Claessen, Aðalátræti 12. (343
14—15 ára telpa óskast (ii
Vestmannaeyja í sumar. A. v. á.
(338
Stúlka óslcast frá 1. eðá 14.
mai til 1. júlí. A. v. á. (339
Telpa 14—18 ára óskasf í hús
í miðbænum, til að gæta tveggja
ára gamals barns. Gott kaup. A'.
v. á, (340
Verslunarmaður óskar eflir
atvinnu frá 14. maí. A. v. á.
(341
Stúlka af góðju lólki, óskar eft-
ir ráðskonustöðu. Vön husstjórn,
þrifin og barngóð. Taiar þýsku
og dönsku. IJppl. i síma 571.
1 (345
Stiilka tekur að sér hreingern-
ingar. IJppl. á Vatnsstíg 10 A.
(346
| IÚ8MHMR |
Ilúshæði óskast 14. inaí lmnda
hjómim með eitt harn. A. v. á.
(321
Uerbei rgi með húsgögnum
óskast 1. <íða 14. maí. Tijboð
merkt E inhleypur, sendist Vísi.
(230
F élagsprentsmifi jan