Vísir - 27.04.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 27.04.1919, Blaðsíða 2
Fundur Mk. Harry fer að öllu forfallalausu íil Akureyrar og ef tii vill til Seyðisfjarðar næstu daga, e! nægur fiutn- ingur fæst. Þeir sem vilja fá flutt með skipinn, tllkynni það í siðasta lagi á morgun 28. þ. m. Til mála getur komið, að skipið komi við á fleiri höfnum ef um semst. Fyrir kanpmenn og kaupfélög: Westminster Cigarettnr Begent, brúnir pakkar, munnstykki: — engin og gilt. AA. Turkish, bláir pakkar, munnstykki: — gilfe, kork, strá — Sceptre Turkish, gráir pk„ munnst.: — strá, silki, 22 kar. guli í heildsölu hjá Kveíkitappar [kerti] i allskonar bifreiðar, biihjól og mótora fást hjá Versl. „AjriCkJBI,YGVtBV&±lt. (Inngangur á vesturhlið húss Gi. Eirikss, heiidsala). Fyrir kanpmenn og k?mpféiög: WtsimiESter áeyktóbak (easkt) Amulet Mixture og Westminster Mixture í heildsölu hjá C3r. Wood Miiae togleðurshringar (dekk) fyrir bifhjól og biíreiðar fást i Versiuninni ,,Jé^I?:i3.£MFJ»teVE>Í‘1 (Innganguv á vesturhlið húsa Gt. Eiríkss, heildsala). Það tilkynnist hérm ð vinum og vandamönnum, að raiu elskulega dóttir, .Tónina Þorkelsdóttir, andaðist i nótt, þawt 26. aprtl 45 ára görnu), Jarðarförin verður ákveðiri.siðar. SofFsa Jónsdóttir. Veaturgöto 15. EBEÐT^Ca-anC og ált þeim tilheyrandi. vandaðast og besfe hjá Olafi É2ii*iks^.y» i söðla inið, Ve, tureötu 26 B. verður haldinn þriðjudaginn 29- april k). 8l/, síðd. í húsi K. F. U M. uppi, til þess að stofna félag, til efiingar samhuga og samvinnu með íslendingum vestan hafs og austan. Frumvarp að lögum fyr- ir félagið veður lagt fram og stjórn væntanleg kosin. Skorað er á alia þá, sem styðja vilja þennan félagsskap, að koma á fundinn. Benedikt Sveinssou. Elnar H. Kvaran. Gnðm. Finnbogason. Sigurbjörn Á. Gíslason. Sveinn Björnsson. Tr. Þórhallsson. Þorsteinn Gislason. Síldaratvinna Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við sildarsöltun á Ingólfsfirði næstkomandi sumar. Góð kjör i boði. Lysthafendur snúi sér til Heiga Jönssonar. (Verslun Marteins Eínarssonar & Co. Sumarfagnað heldur „Hv!tabandið“ í Bárunni, sunnudaginn 27. apríl kl. 81/, e. h. Haraldor Sigarðsson irá KaMaðarnesi ob frú sýna félaginu þá góðvild að skemta. Auk þesg verður upplestur, bögglagrin o. II. Aðgöngumiðarfást i Bárunni kl. 10—12 á sunnud. og við innganginn. Ágóðanum verður variðtil að klæða fátækbörn og gamalmenni Stjórnin. MATSVEIN vántar á sk. NANN&. Hálí kaap i boði Uppl. hjá '| G-Kr.Gtiömuodssyiii & Co CS-ott Tclt&s® á góðum fctaö óskast til kaups. TiJboð merk.t „Valðimar“ sendist á afgreiðsiu Vísia íyrir mví. Seglaverkstæðl Guðjóns Óiafssoaar, Bröttugötu 3 B getur sölt fiskpreseningar úr ágœtulefni, mjög óáýrar, einnig mjög ódýr tjöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.