Vísir - 02.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 02.05.1919, Blaðsíða 4
. yisiR Nokkrar stúlkur vanar sildarvinnu geta fengið pláss hjá hr, S. •Goos á Siglufirði í sumar. Góð kjör, finnið Geirþrúði Arnadóttur Smiðjustig 7. AUGLÝSINB nm aiœám hámarksverðs á jarðcplnm. •v #1® Verðlagfinefndm hefir numið úr gildi hámarksverð þaö á inn- lenduin jarðeplum, sem hún haíði sett og birt er í augJýsingu lög- íeglustjóra 17. september 1918. Þetta birtist til leiðbeiningar öllum, sem hlut eiga að máJi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. apríl 1919. , Jón Hermansson. Enn þá vantar stúlknr til sænsku síldveiðafélaganna á Siglufirði og Hjalteyri. Stúlkur, sem ætla í síldarvinnu, eiga hér kost á ágætri atvinnu, háu kaupi og Iryggingu gegn atvinnubresti. Upplýsingar daglega á afgr. Vís- is, kl. 4—6. (19 Unglingsstúlka óskast 14. maí. Gott kaup. Marta Strand, Grund- arstíg 15.. (390 Vökukonu vantar að Vífils- stöðum strax. Uppl. hjá yfir- hjúlmmarkonunni. Sími 101. — (370 Tvær nreingerningarstúlkur vantar að Vifilsstöðum strax. Uppl. Jijá yfirlijúkrunarkonunni Sími 101. * (427 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Ford Bifreið gmnA. sem ný, i ágaetu staudi að öllu leyti, íæst til kaups nú þegar xneð tækifærisverði. Borgunarskilmálar eftir samkomulagí. A. v. á BIFBEIÐ fer til Keíiavíkur sunnud. 4. maí Nokkrir menn geta fengið far- Dppl. i SÖLUTDRNINDM. Reikningar ógreiddir af versluninai Breiða- blik óskast lagðir fram iaugar- daginn 3. mai. TAI»,4» - yRWDfR Peningaseðill fundinn í brauð- búð Theodórs & Siggeirs. Vitjist þangaðí gegn borguu þessarar auglýsingar. (43 Tapast hefir fingravethngur úr miðbænmu inn á Hverfisg. Skiiist á afgreiðsluna. (22 SðLUTURNINN opinn 8—11. Simi 528. Annast seudiferðir og hefir ætíð bestu bifreiðar dl leigu. Stálijallskol er ódýrasta eldsneytið. Dömu-gullúr í gullbandi tap- aðist síðastiiðinn sunnudag. -— SkiList á Bergstaðastræti 17, uppi, gegn fundarlaunum. (453 Mig vantar lierJjergi 14. maí. Sigríður Ólafsdöttir, Ingólfsstr. 7. (440 Herbergi méð húsgögnum óskast 1. eða 14. raaí. Tilboð merkt: „Eiríhleypur“, srmdist afgr. (230 VáTIT«6IVRl^ | Bnuutrygghagar, Skrifstofutimi kl. io-ii og i2-»; Bókhlöbustig 8. — Talsimi 254- A. V. Tulinlus. r 8SS.V RIDP811PDB pessi blöð óskast keypt a£ Vísi í nóv. 1918: nr. 299—300 ng 303. Afgreiðslan. (77 Hús til sölu. A. v. á. (363 r óokast í 1000 kg. gott óthey ' Fjórar .vandaðar og góðar eða minna. Tilboð merkt ,hey‘ stúlkur, geta fengið vist a kaffi- afcilist á aígr. fyrir 5. þ. m. Hey- húsi, frá 14. maí, við uppvartn- ið til sýnis á Hverfisg. 16 port- j ingu, kökuafgreiðslu og eldhús- inu kl. 5—6 e. m. | verk. Hátt kaup. A. v. á. (23 BtúllSLa óskast í vist 14. mai. Upplýs- ingar Gruudarstíg 24 niðri. Ingibjörer Thors. 2 stúllvur vantar að Vífilsstöð- um 14. maí. Uppl. lvjá yfirh júkr- imarkonunni. Sími 101. (369 Prímusviðgerðir bestar í Fischersundi 3. (276 Síúllva óskai’ eftir vist í góðu liúsi, 14. maí. A. v. á. (35 Góð stúlka óskast á fáment heimili 14. mai. IJpplýsingar á Laugaveg 34 B. (34 prifio og Jrreiiileg stúlka ósk- ast mi þegar til að gera í stand hjá einhleypum manni. A, v. á. (33 Stúlka cða ungliugur ósliast í vist 14 maí, hálfan eða allau daginn á Laufásveg 25. (32 I _________s_•.__1__. ________ Stúlka óskast til að taká til í j 2 lierirerg juin. Upplýsingar á j Hverfisgötu 14 (31 Góður skósmiðui- óskast nú þegar. A, v. á. f‘50 TeJpu vantar í sumarvist frá 14. maí, eða Jónsmessu. Grettisgötu 10, uppi. Sími 687. (29 Stúlka eða ungJingur óskasl í vist frá 14. inaí. Martha Björns- son, Ránargötu 29 A. (28 Magnús Jónsson skósmiður, Hvorfi^götu 62, tekur skó til við- gerðar, og Jeysir það vel af Jiendi. (27 Stúlka óskast í visl nú þegar S eða 14. maí, um lengri eða skeipri tíma. Uppiýsingar á á N jáisgötu 19, uppi. (24 Stúlku, þrifna og. duglega, vantar mig til eldhúsverka. Elin Hgilsdóttir, Ingólfshvoli. (25 Stúlka ósk'ast í vist 14. maí. A. v. á. (26 Verslunin „Hlíf“, HverfisgötiE 56, selur syltutau, það besta og ódýrasta í bænum. (419 Hjólhestaslöngur með tælci- færisverði fást hjá Guðmundi Ásbjömssyni, Laugaveg 1. (451 Til sölu hliðardregið rúmstæðj á Hverfisgötu 91. (2 Karlmannsreiðhjól til sðíu í góðu standi á Njálsgötu 41. (44 Til sölu mjög ódýr væringja- búningur á 14 ára dreng, frajkki og vatnsföt. IJppl. á Laugaveg 50 B. (36 Hnakkur og beisli til sölu. A. v. á. (37 Tveggjamannafar nýtt eða uý- legt (lieLsl með skektulagi) ósk- ast keypt. Uppl. í Grettisbúð. (38 Góður handvagn til sölu. A. v. á. (39 Morgunkjóla, fallega óg ó- dýra, selur Kristiu Jónsdóttir. Herkastalanum, efstu hæð. (40 Karlhjól lil sýnis og sölu. Valdemar Guðjónsson, I^augar- nesspitala. , (41 Vandað íbúðarhús, laust til íJiúðar 14. maí og 5 tonua mótor- bátur, til sölu. Ólafur Guðnason, Aðaístræti 9. Heima eftir kl. 7 síðdegis. (42 Tií sölu kvenstígvél nr. 37, hentug við síldarvmnu. Uppl. á Vitastíg 7. (46 2 þrí-kveikjaðar oliuvélar eru til sölu á Bergstaðastræti 22, uppi. (47 Beinamjöl, ágætt bænshafóð- ur, fæst á Njálsgötu 22. (45 Litið inn á aktýgjavinnustof'- una á Laugarvegi 67 i kjallaran- um; þar er til sitf af hverju tilhevrandí reiðskap og akstri. Par er okkori flott, en „oft er það .í kofi kurls, sem kongs ér olíki í ranni.“ Lítið inn. það kostar ekki peninga ! en snún- ing, sem getur borgað sig. Rvík. BaJdvin Einarsson, aktýgjasmið- ur. Félagsprentsmi'öjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.