Vísir - 07.05.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 07.05.1919, Blaðsíða 2
,V ÍSiR ©LSEM Allsr tegundir af hafa á lager; í rullurD 20, 40 og 67 cm 1X60 m. og 1,6x60 metra og ítölskuin herforingjum og hröp- §mellur sv. o gf hv. uðu þeir til jarðar úr 100 metra hæð. I úr látúni 0,35 per dus. Egill Jacobsor). ioftskeyti. París 6. maí. Friðarskilmálarnir birtir. Bráðabirgðafriðarskilmálarn- ir, sem pjóðverjum verða settir, voru lesnir upp á lokuðum fundi á mánudaginn kl. 2 í Orsay- höllinni fyrir fulltrúum þcirra rikja, sem þátt tóku í ófriðnum við pýskaland. Skilmálarnir verða lagðir fyr- ir fulltrúa pjóðverja á fundi miðvikudaginn 7. mai kl. 3 síð- degis. pann fund sækja að cins fulltrúar Bandarikjanna í Amc- riku, Bretaveldis og nýlendna þess, Frakklands, ttalíu, Japans, Bclgíu,. Brasilíu, Grikklánds, Póllands, Portúgals, Rúmeniu, Serbíu og lýðveldis Tehecko- Slovaka. Einnig er ákveðið, að blaðamenn þessara ríkja fái að- gang að fundinum, 30 frá hverju stórveldanna og nýlenduniun og 10 frá hvcrju ríki öðru. Af liálfu pjóðverja verða á fundinum 6 fulltrúar og skrifarar þeirra og fimm fréttaritarar þýskra blaða. þjóðabandalagið. Nefnd sú, sem kosin var á fundi friðarráðstefnunnar 23. april, til þess að koma ákvæðun- um um þjóðabandalágið í fram- kvæmd, liélt fyrsta fund sinn á laugardaginn og sainþykti ýms- ar ályktanir til bráðabirgða. Samkv. tillögu House’s ofursta var Pichon utanríkisráðherra Frakka kosinri formaður nefnd- arinnar en Sir Erie Drumond aðalritari. Fíugvélarslys. Frá Presburg er símað, að Milan Stefanik hcrshöfðingi, hermálaráðherra Tchecko-Slov- aka, hafi heðið bana af flugvél- arslysi i gær. Hann var á flugi umhVerfis Presburg ásamt 2 Uppgjöf bolshvíkinga í Ungverjalandi. _ Simskeyti frá Vín staðfestir, að stjórn Ungverjalands hafi beðist friðar skilyrðislaust. v Fandnr á Eyrarbakká. LAKKI hjá Sigurjóni Péturssyni Hafnarstrœti 18. — Sími 137, Bifrelö ósKast til Kaups -A.. -vr. á. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B skaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúk- ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Simi 667. Simi 667. i í gærkveldi boðaði Guðmund- ur sýslumaður Eggerz til fundar a Eýrarbakka og kom þangað að margt manna. j Sýslumaður hélt langa ræðu j til þcss að sýna að sér væri ekki | um að kenna, hvernig farið hefði um skipun sýslumanna í i Árnessýslu og sýslunefnd ætti að j hafa hægt um sig i-þessu máli, því að hún liefði cinmitt óskað þess að eiga talsmann i fossa- nefndinni, og það sagðisl hann vera. En vegna ncfndarstarfa, hefði liann ekki komist til að sinna sýslumannsstörfum. Hann fór nokkuð hörðum orðunl um sýslunefndarmenn, líkti þeim við ketti, sem rifa sjálfa sig og aðra til dauðs og ganga svo aftur! Hann vildi að sýsluncfnd tæki j við Páli, og spurðist fyrir um, hvað menn liefðu helsl á móti lionum. Síra Gisli Skúlason svaraði I ræðu sýslumanns. Hann sagði að j sýslunefnd hefði óskað þess að . mega ráða kjöri á einum fossa- 1 nefndarmanninum, en hún liefði aldrci kjörið Guðm. Eggerz eða óskað þess að hann sæli í nefnd- inni. Fléíri té)ku lil máls og var því einkum svarað skýrt og skorin- ort, að Pál vildu þeir ckki hafa, vegna fyrri nfskifta hans af sýslumálum. Guðm. Eggerz bar fram cin- hverja lill. í þá átt að lýsa van- trausti. á stjórninni úl af afskift- um hcnnar af „sýslumannamál- inu“, en ncfndi sig þar hvergi og gengu fundarmenn úl án þcss . að greiða atkvæði. , Mál þétta vekur fremur háð en æsingar þar eystra og fór fundurinn stillilega fram. Anstnrvðllnr og verðlannin. Bæjarstjórnin auglýsir og heitir þrennum verðlaunum handa þeim, sem kynnu að koma með bestar tillögur um lilhögum Austurvallar, ásamt þar að lútandi uppdrætti. Með öðrum orðum, sá sem bestu hugmyndiiia hefir fram að færa verður sæmdur verðlaunum, — 200 krónum. Annar á að fá 150 kr. priðji 100. — Verðlaurj þessi eru svo lítil, að bæjarstjórn ekki cinungis vanvirðir sjálfa sig með því að bjóða þau, heldur og einnig þá, sem þiggja eiga, því að kröfurnar, sem bæjarstjórnin beimtar af tillögumönnum eru svo ■ miklar (jafnvcl óþarfar sumar), 'að hverjum |)rivat- manni, sem þyrfli að láta gera sh'ka teikningu, kæmi ekki til luigar að bjóða minni borgun fvrir hana en 500 kr. eða meira. pað skal enn fremur tckið fram, að fresturinn, sem bæjar- stjórnin ákveður að skuli vera, ci óhæfi-lega stuttur, hann úti- lokar þá mcnn, sem hæfastir eru til að gera teikningár og koma frám með viðunanlegar húgmyndir um tilhögun vallar- jins. Sumir þeirra manna eru j ekki hér á landi nú sem stendur, | og þeir scm hér cru, hafa önnur ; slörf með höndum, scm þeir j ekki kasta frá sér upp á stund- ina, til að byrja á öðru. Enda er það engin hvöt fyrir menn, að fara að eyða tima og brjóta heilann um uppdrátt af vellin- um, sem bæjarstjórnin svo ef til vill, notar ýmsa hluta úr ám endurgjalds eða verðlauna, til þess að fullkomna verðlauna- uppdrætti annara, cins og hún Iiefir áskilið sér rétt lil að gera. Slíkt og þvi líkt er samboðið yfirgarigshugsunarhætlinum, er nú virðist gera svo mjög vart við sig í heiminum, en hann á illavið hjá siðuðum þjóðum. ó. J. H. 1 fc.ih. ilt ilnfa ,il» íli ífc Bæjarfréttir. Aukafundur verður haldinn.í bæjarstjórn- inni i kveld kl. 7. Rafmagns- málið o. fl. til umræðu. Sterling var á Borðeyri í gær. , Skipafregnir. Hurry fór í gærkveldi til ísa- fjarðar. Meðal farþega; Ólafur F. Davíðsson kaupm., Kristján Jcmsson ritstjór, og Kristján Arinbjarnarson læknir. M.k. Ingibjörg kom i nótt norðan af Húnaflóa. Gjöf var Vísi f;erö í gær handa kon- unni sem misti syni ^ina í sjó- inn i vetur, 10 kr. frá B. B. Fjalla Eyvindur verður sýndur i síðasta sinn í „Gamla bio“ í kvöld og hefir nú verið sýndur þar 25 sinnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.