Vísir - 07.05.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 07.05.1919, Blaðsíða 3
v :sir Stúllia éskaat á matsöluhtis til eldhús- yerka. Elía Egiladóttir. Dýrar kýr. í gær voru 14 kýr seldar á Lágafelli fyrir 6 til 8 hundruð krónur hver. Alt voru það frem- ur góðar kýr og sérstaklega vel hirtar, að sögn manns, sem var á uppboðinu. Skaftfellingur kom hingað í gær frá Vík og Vestmannaeyjum mcð um 50 farþega, þar á meðal var Karl Einarsson, bæjarfógeti í Vest- mannaeyjum. Veðrið. 1 morgun var aftur komin sunnanátt og hiti um land alt. Hér í bænum var 3,7 st. hiti, .3 á ísafirði, 7,2 á Akureyri og Seyðisfirði, 2,5 á Grímsstöðum og 5,7 í Vestmannaeyjum. Tröllasögur miklar hafa gengið liér í bæn- imi um yfirgang útlendra botn- vörpunga á fiskmiðum, einkum kringum Veslmannacyjar. Mik- >'ð eru þær ýktar, og segir bæj- arfógetinn í Vestmannaeyjum, að yfirgangur bofnvorpunga sé þar engu nteiri nú en fyr á ár- um, og sagan um að skotið ltafi verið á bát úr Vestmannaeyjum, sé hrein flugufregn. Aflabrögð. Snorri Sturluson kom inn í gær með góðan afla. Ása kom inn í morgun með 11 þiisund. Málnmgarpenslar í miklu úrvali hjá Sigurjóni Péturssyni Hafnarstræti 18. JPiimel, g-ólfljorð, mikið af óuna- mn borðum og allskonar plönk- mm og tr|ám. Prima toátrwiðuLr 7 —8 tm. breitt. Nic. Bjarnason. ísfregnir enn. M.k. Hvítingur kom i nótt frá Akureyri og sá íshrafl frá miðj- um Húnaflóa ves'tur undir Barða. péttastur var ísinn út af ísafjarðardjúpi en ntinni fyrir Horni. Ljósmæðrafélag íslands heitir nýstofnað félag hér í bæ, sem ætlað er að nái til allra Ijósmæðra landsins. Tilgangur þess er að bæta kjör Ijósmæðra og auka þekkingu þeirra. Guðm. Eggerz sýslumaður Árnesinga er far- inn austur og varð samferða hinum nýskipaða sýslumanni, porsteini porsteinssyni. Jóhann Sigurjónsson skáld er nýkominn til Akur- eyrar. Heyrst liefir, að hann hafi í hyggju, að setjast þar að. Jarðarför Hróbjarts Péturssonar fór fram í gær og var fjölmenn. Eristalssápa og Sólskinssápa í heildsölu hjá Nic. Bjarnason. E>akkarorö. Alúðar þakkir færi eg hérmeð öllum þeim vinum mínum, sem sýnt hafa mér samúð og hjálp í sjúkdómi og dauða dóttur minn- ar, Jónínu Þorkelsdóttur. Sér- staklega vil eg nefua húsbænd- urna hjer, hrt Odd Bjarnason’og Gruðlaugu Kristjáusdtttur og frá Sigríði Bergsteinsdóttur og börn hennar og frú Margr. Zoega og vona eg að góður guð launi af ríkdómi náðar sinnar, öllurn þeim, sem stvrkt hafa mig í striði mínu. 6. maí 1919 Soffía Jónsdóttir Vesturgötu 15. V élritunarkappmótið fór svo, að 1. verðlaun lilaut, Eggert P. Briem, á Iinperial- ritvél; fékk hann 100 kr. verð- laun og eina Imperial-ritvél frá Arent Claessen. 2. verðlaun (60 kr.) féklc Vigdís Steingrims- dóttir (í Landsbankanum) og 3. verðlaun (35 kr.) fékk María poi’varðsdóttir, kenslukona. — Iveppendur voru 12 og verður skýrsla birt um kappmótið i kveld. 236 lega er hann Iieilsaði hcnni; cn þegar hún kom auga á Clive, breyttist látbragð henn- ar algerlega, hún misti niður bókina og stóð á fætur, og um lcið eldroðnaði liún.“ „Ó, þér cruð þá kominn aftúr, lir. Harvey!“ sagði hún um leið og hún rétti lionum hönd sína. „Við héldum að þér væruð 'farinn fyrir fult og alt. Setjist nið- ur og segið mér af ferðum yðar“. Clive setlisl við lilið hennar og liorfði á hana. Honum gat ekki dulist, að hún gladdist yfir komu hans, liann tók eftir roðanum í kinnum hennar og þessi geðs- hræring hennar snart liann. Chesterleigh lávarSur geldc fram og áftur um herberg- ið og ávarpaði þau lil skiftis; svo fór hann og skildi þau eftir tvö ein. „Nú verðið þér að segja mér öll æfin- týri yðar“, sagði ungfrú Edilh. „Hvar lraf- iðþérverið?“ Clivé skýrði henni frá ýmsum stöðum, sem hann liafði dvalið á. Af og til skaut hún inn i athugasemd frá sjálfri sér. Svo sagði hún alt í einu: „Eg þarf að segja yð- ur frá fiðluspilaranum, skjólstæðing yðar. pegar nemendur hans fóru úr borginni, gáfu þeir lionum peninga til þess að lifa af unz þcir kæmu aftur, og eftir því sem þeir sögðu, var liann þeim mjög þakklát- ur fyrir; en nokkrum dögum síðar fá þeir 237 bréf frá honum þar sem hann segir upp kcnslunni og endurseúdir peningana. Eg man ckki hvað hann færði sér til afsök- unar, en síðan höfum við ekkert af hon- um heyrt“. Andlitið á Clive varð hörkulegt, en þar sem liann stóð út við glugga og horfði út, tók liún ekki eftir því. „Eg imynda mér að hann liafi fengið stöðu, sem gaf meira af sér, en þessi kensla,“ sagði hún. „Líklega,“ sagði Clivc í þeim róm, að umræðurnar um þctta efni féllu niður. Rétt á eftir lók hann hatt sinn og bjóst til að fara. Frásögn Edithar hafði ýft upp endurminningarnar uni Mínu og nú fanst honum sem yndisleikur Edithar hefði ekki hin minstu áhrif á sig, heldur þvert á móti. Hann kvaddi og Jór. Á leiðinni ofan stigann mætti hann Söru. Hún vék til hliðar um leið og hann fór fram hjá og hcilsaði á austurlenska visu, og nú brosti hún við honum í fyrsta skifti; en það hros var undarlegt sambland af vin- áttu og illúð. Clive, sem varð hálfliissa á framkomu hennar, kinkaði kolli, og gekk svo inn i bökasafnsherbergið til að lcvcðja Chester- lcigli lávarð. ]?eir ræddu um stjórnmál i rúman hálftima og loks tók Clive á móti 238 boði um að borða þar miðdcgisverð áður en langt um liði. Hann var að ganga út á götuna þegar ungfrú Edith og Sara komu ofan stigann, klæddar svo sem þær ætluðu rit 'og bauð ungfrú Edith honum þegar að vcra með i vagninum. Clive þakk_ aði boðið kurteislega, en kvaðst ekki ineíga vera að þvi; svo hjálpaði hann þeim upp i vagninn og staðnæmdist svo stundar- korn til að tala við ungfrú Edith. Á meðan þessu fór fram gekk kvenmatSL ur þvert yfir götuna, en þcgar hún kom auga á vagninn staðnæmdist hún alt i einu; svo gekk hún hægt eftir gangstétt- inni og liafði aldrei augun af ungfrú Edith. Augnaráð konunnar vakti atliygli Clives, og hann starði á hana; óljósri end- urminning skaut upp í huga hans. Hann hafði séð hana áður, en hvar? Vagninn ók burtu og nú rifjaðist það alt i einu upp fyrir Clive, að þetta var sama konan sem hafði ógnað Chcsterleigli lávarði við lilið- ið á Palaee Yard. Ósjálfrátt gekk hann til hennar, tók of_ an og mælti: „Eruð þér að gá að einhverju?“ Hún leit hvast á hann og virti hann fyrir sér frá hvirfli til ilja. Clive sá, að hún hafði breyst mikið síðau liann sá hana siðast, liún var nú holdskarpari i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.