Vísir - 21.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1919, Blaðsíða 4
VlSIt* - KELYIN - íisliLibákta mótorar. Einfaldir öruggir sparsamir 3—50 h. a. fyrir steiuolíu Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 selur sóda 25 aur. % kg- (304 Nýtt alullarsumarsjál fæst meb tækiíærisverSi. Til sýnis Hverfis- götu 56 A, í búöinni. (495 „Brynja“ Laugaveg 24 selur húsgögn. (426 Skápur i brauðsöluhús til sölu á Laugaveg 12. (496 Mótorbátur nýlegur, í góöu standi, er til sölu með tækifær- isverði. Uppl. gefur Símon Jóns- son, Laugaveg 13. (443 Þúsundum saman i notkun í breskum fiakibátum. Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksmiðjunnar. Tbe Bergins Launch & Éngiiie Co. Ltd. 254 Dobbie’s Loan, Glasgow, SCOTLAND. G.s. BOTNIA fer fimtud. 22. þ. m. ö f t * v,! • ■ r* • • * < Farþegaflntningnr komi til rann- sóknar kl. 8 árd. sama dag óg far- þegar nm borð kl. 10 árd. stundvísl. C. Zimsen. Seglaverkstæði GnOJóns Ólalssonar, Bröttngötn 3 B > kitffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaííar i skpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Sejidúk- i r úr bórúull og hör, er seldur miklu ódýrari en aJment gerist. Heynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi f áanleg. Simi 667. Simi 667. £5 ungar sttftlfccur óskast til heyvinnu í sumar á Snæ- íellsnes í 8 vikna tíma. Tilboð ásamt kaupkröfu, nafni og heim- jlisfangi, leggist inn á afgr. Vísis, merkt „S. H.“ r LEIGA 1 Stór, gamalraektaöur niatjurta- garður til leigu, nokkuð af goðum garðáljurði getur fengist, ef vill. A. v. á. (494 Divan óskast leigður eða keypt- ur, ef um semur. A. v. á. (477 r m láðPSXAPOB Unga snemmbæra kú, galla- lausa vil eg selja. Ennfremur | notaðan liestvagn, með mógrind | og aktýgjum. Jón Jóhannsson, | Laugaveg 69. ' (450 ! Karlmamisreiðhjól til sölu meS_ ■ tækifærisverði. A. v. á. (498 Divan. óskast til kaups (eða leigu) í 3—4 mánuði strax. Góð ! borgun. A. v. á. (499 Capstan 40’ aura, Three Castle j 45 aura. Basarinn Templarasundi. (501 Hestur trl sölu á Laugaveg 70. . (5oo Félagsprentsmifijan Vandaður sófi og eikarstólar til sölu. Loftur Sigurðsson. Laugaveg 31. (447 Franskt sjal tii sölu og sýnis á afgr. Vísis. (471 Stúlka eða unglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295 Unglingsstúlku, um 14 ára, fermda, vantar mig, strax. — Fanny Benónýsdóttir, Laugaveg 39, gefur uppl. (395 Dugleg og myndarleg stúlka get- ur fengi'ð vist nú þegar. l iátt kaup. A. v.. á. (4&> Dreng vantar. Petersen, Lauga- veg 42. (481 Telpa 14—16 ára óskast nú þeg- ar á barnlaust heimili. A. v. a. . ‘ - (482 Lystivagn með góðum aktýgj- um, fallegur og sterkur, til sölu. Verð 300 krónur. Hjörtur A. Fjddsted, Bakka. (228 Morgunkjóla, fallega og ó- dýra, selur Kristín Jónsdóttir. Herkastalanum, efstu hæð. (40 • Fjölbreytt úrval af morgun- kjólum nýkomið í Lækjargötu 12 A. (58 Cigarettur: Gapstan, 40 aura, Three Castle 45 aura, selur versl. Vegamót. (133 Neftóbak fæst í versl. Vega- mót. (132 Ráðskona óskast í vor og sumár á fáment og barnlaust heimili í Þingvallasveit. A. v. á. . (483 Stúlka eba kona óskast yfir sumarið. Hátt kíiup. A. v. á. (484 Duglegur sjóntaður óskast a mótorbát, sem stundar línuveiðar héðan. A. v. á. (485 Barnakerra óskast. A.v.á, (471 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Primusviðgerðir bestar í Fischersundi 3. (268 Föt eru hreinsuð .og pressuð 1 Austurstræti 18. (502 2 stúlkur vantar að Vífilsstöð- um 14. maí. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Simi 101. (369' Fjórfalt franskt sjal til söltt. A. v. á. (472 Bátadreki til sölu. Vesturg. 38. (473 7 vetra gámall vaguhestur til sölu, feitur og fallegur. A. v. á. (474 . Silkikápa, rúmstæöi og sængur- föt til sölu nú strax. A. v. á. (473 Regnkáþa til sölu, með tæki- íærisverði. Uppl. Hverfisgötu 28. (476 Hey, nokkrir kaplar, og 1 tn. af saltkjöti til sölu á Laugabrekku. Sími 622. (478 Kommóða til sölu. A. v. á. (479 Myndarleg stúlka óskast tii að sauma í húsum. A. v. á. (470 Lítið hús óskast til kaups. Laust til íbúðar. Guðjón Jónsson Hverf- isgöttl 50. (492 Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56, selur Wayne’s þvottabretti tyr- ir 4.00. (493 Keðjur. Keðjur af mörgiun tegundum óg stærðum til sölu. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (227 Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan. (127 1 Einhleypur inaður óskar eftir herbergi strax. A. v. á. (486 2 jierbergi ásamt húsgögnum til leigu fyrir einhleypan reglninann. Sendi úafn sitt. í lokuðú umslagi nú þegar á afgr. Vísis,. merkt: .,3o“- (4>87’ tbúð óskast. Uppl. i síina 404. (488 Einhleyp hjón óska eftir góðri íbúð. Tilboð merkt „1900“, send- (194 st afgreiðslunni. r TAPAB-fBMDIB 1 Úr fundið. Vitjist að Lágholti. (489. Peningabudda tapaðist 19. nud- frá Hvérfisgötu 94 A, niöur íl Landssíinastöð. Skilist á Hverfis- götu 94 A. (49<J Hnífur hefir tapast, frá nuindsen að Aðalstræti 6. Skilisl á Bókhlöðustíg 9 (uppi). *49r Peningar fundnir í verslun Sturlu Jónssonar. (49/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.