Vísir - 22.05.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKQB MÖLLEI Simi 117. VISIR Afgreiösla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. Arg Fimtudagiun 22 maí 1919; 136. tbl. ■■ Gamla Bio BBB Indæla Peggy gamanl. í 4 þáttum Aðalhlutverkið leikið af hinni góðkunnu leikkonu Suzanne Grandais sem sést hefir hór áður á kvikmyndum. Hringnrinn Félagskonnr mnnið eftir tombólnnni. Hótorbátnr 8 tonna með 12 hesta vél, er til sölu strax með tækifærisverði. A. v. á. Peningar til láns. Minni upphæðir lánaðar, gegn vanal. bankarentum og trygg- ingu. Billet merkt „þagmælska“ serdist afgreiðslu Yísis. Ibúð vantar mlg fyrir 1. júlí, 2—3 herbergi og eldhús. Bjarni Sighvatsson Simi 171. Áreiðanlegan og röskan dreng vantar strax til sendiferða um bæinn. Uppl. í skóverslun Lárus G. Lúðvígsson. Kjólaplyds svart, brúnt, dökkblátt í samkvaemÍ8kióla 39,65 per meter. 6giU íacobseu Hérmeð tilkynuist að jarðarför mannsins míns sáluga Gnðjóns Árna Þórðarsonar er ákveðin föstudaginn 23. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Laugaveg 18 0 kí. 11 árd. Sigríður Jónsdóttir. Fiskvinna Nokkrar stúlkur verða ráðnar elú þegar til fiskvinnu í sumar á Vióeyjar- stöð. Uppl. á skrifstofu stöðvarinnar Sími 232. BlÓma-frce miklar birgðir C3r-U.lr<í>fKl«,rree» (úrvals fræ). og alskonar Matjurtafræ Fööurrófuatræ og G-rasfræ til sölu hjá / Guðnýju Ottesen. Uppboð. Laugardaginn 31. maí verður haldið opinbert uppboð við stýrim.- skólann og selt: 3 kýr, aktýgi, hestvagn, heygrind.herfi, reipi, amboð, hey, mór og ýmislegt fleira. Uppboðið byrjar kl. 3 síðdegie. Mjög langur gjaldfrestur. / IJA11 Halltlói'Htsoia. NTJA BtO Astarstríðið i Holti. Gamanleikur í 3 þáttum Tekinn af Nordiek Pilms Co. Útbúins'af Robert Dinesen, en aðalhlutverfein leika: Y. Osoar Stribolt>, Else -Prölich og Astrid Hrygell. Bnnaðarrit 25. árg. (1.—4. hefti) vil eg fá keypt. Sömuleiðis einstök hefti í sama ári. Br. Magnússon, Nýja bókbandinu. Nýkomið: Sveskjur Rúsínur Kex, (sætt) Kartöflur Bökunarfeiti Munntóbak (Br. Br.) Þvottasódi Verslun Þorgríms Gnðmundssonar frá Urriðafossi Simi 142 a. Bergst.str. 33. K. F. U. K. T'viniai svartur . og hvitur 130 yds. 0,20, 150 yds. 0,25, 2C0 yds. 0,30. ^aumnálar per bréf 0,10, 0,15 og 0,30. ^mellur sv. og hv. úr látúni 0,26 per Dus. Egiii Jacobsen. ITundur fyrir fermingarstúlkur í kvöld kl. 8l/2-.( Yngri og eldri deild fjölmenni. Pakkalitir Svartur — Marinblár — Grér Grænn — Rauður nýkominn í Verslnnina „Svanur ', Lvg. 3? 2 ungar og duglegar stúlkur geta fengið vor- og sumarvinnn Uppl. í síma 004=.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.