Vísir - 22.05.1919, Side 3

Vísir - 22.05.1919, Side 3
EiSIR mj- m Hásetar geta fengið pláss á seglskipi strax. UppL hjá Emil Strand. I flarveru minni á ferð til útlanda, gegnir herra yfirréttarmálaflutningsmaður Páll Pálmason, öllum málaflutningsmaimsstörfum mínum. Reykjavík 20. maí 1919. Eggert Ciaessen. E. s. Gullfoss fer héðan á laugardag 2 4. rtial kl. 6 síðdegis,, Hús öskast til kaups. Þarf að vera laust til ibúðar 1. eða 15. júni. IMa-rkixs Einarsson Laugaveg 44. uppbað á eítirstöðvnm af dánarbúi Gnðm. Kr. Eyjólíssonar, verðnr haldið við Bergstaðastræti 11, íöstndaginn 23. maí kl. 10 árdegis, og þar seld ýmisleg búsáhöld, mór o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavik 21. maí 1919. Magnás Guðmnndssoii settur. til Vestmannaeyja, Eskifjarðar, Seyðisfjarðar og Kaupmannahafnar. Farþegar til Kaupmannahafnar komi í dag að sækja f irseðla og undirskrifa. Vörur til Vestm.eyja og Austfjarða afhendtst í dag. if. Simskipafélag Islands. Ideal Nestles mjólkin fæst í heildsölu lijá hlutafélaginu ArnljóKson & Jónsson ✓ Tryggvagötu 13. 'Sími 384. 275 mun aldrei geta fyrirgefið sjálfum mér hugsunarleysi mitt og skal reyna, afi verða eins fljótur og cg gct.“ Hann og drengurinn náöu lil Hausford eftir stuttan tíma', og voru allir þar þá i fasta svefni. Meö talsveröri fyrirliöfn tókst Clive aö vekja upp veitingamanninn og fá hjá hönum vagn og ökumann og meö þetta sneri liann svo aftur til Palmers Green. — Ungfrú Edilh var þá komin í ferðafötin. Hún var róleg en 'föl og forö- aðist að líta á Clive. Hann fékk ábreiönr lánaðar lijá vveitingakonunni og bjó eins vel og hægt var xun ungfrú Edith í vagnin- um. Svo tók liann scr sæti við hlið henn- ar. — Nóttin var jafn yndisleg og dagui’inn hafði verið, og undir öðrum kringumstæð- um liefði ferðin getað verið hin skemti- legasta. Og eins og ástatl var, fanst Clive það skylda sín, að reyna að gera liana svo skemtilega sem unt væri. Hann reyndi því að tala við ungfrú Edilh og dreifa hugsunmn hennar frá vandræðunum, sem þau voru komin i. Og smám saman livarf fölvinn úr kinnum hennar og luin varð aftur glaðleg. Sannleikurinn var sá, að hún gat ckki verið döjxur i hragði, meðan hann sat svona fast hjá lienni. Hún sagði fátt en vafði að sér ábreið- 276 unum og lxorfði ýmist á hann eða lok- aði augunum, eins og hún svæfi. En hún svaf ekki; liún var’ að velta því fyrir sér, í huganum, hvað liann mundi gera þeg- ar þau kæmu lil borgarinliar. Gat skeð, að enn mciri hamingju fyrir hana nnindi lciða.af þessu atviki? Clive var einnig af og til, að velta því fyrir sér, hvað hann ætli að gera. Hafði athugaleysi hans orðið til þess, að liætta mannorði liennar? Ef svo var, þá lá i augum uppi,. hvað honum bar að gcra. óljós efi, sem nálgaðist ólla, settist að i huga hans, og innan um efann hlandaðist voi’kunnsemin við ungfrú Edith, sem hann hafði komið í þennan vanda; því hann hafði selt blett á mannorð hennar með glópsku sinni, fanst honum. Nú voru þau komin inn í ljóshafið i Lundúnum, sem svo ofþhel'ir verið dáð í orði og óði, og hrörlegi vagniiin skrölti nú eftir stéttuniun. Ungfrú Edith hrökk við og horfði í kringum sig kvíðafull; svo grúfði hún sig niður, til þess að láta ekki sjá sig, því þó að framorðið væi’i, þá voru vagnar að koma og fara; fölk á leið heini úr samsætum og af dansleikum, og hún óttaðist, að hún mundi verða þekt af ein- hvcrjum. Clive vísaði, ökumanninum veginn til 277 Grosvenor Square og brátt nam vagninn staðar framán við húsið. Hann bcnti henni að bíða uns hann hefði liringt dyrabjöll- unni, og uni leið og dyrnar opnuðust hjálp- aði hann henni ofan úr vagninum, borgaði ökumanninum og lét hann fara. „þér komið inn og finnið föður minn,“ sagði hún híkandi. „Auðvitað,“ svaraði hann, og þrýsti hönd' hennar ósjálfrátt. Sara stóð í anddyrinu og um leið og þau gengu inn lokaði hún*dyrunum oð vafði handleggjunum xxtan um xingfrú Edith. „Ó, elskan mín,“ tautaði hún, „þú ert næstum húin að deyða mig úr hi’æðslu! Hvar hefurðu verið? Hvað hefir komið fyrir?'“ , Um leið og hún talaði horfði hún dökku augunum á Clive. — Nú voru þaxi ekki gremjuleg og ásakandi, heldur hrosandi og skein úr þeinx sigxirsvipur. Clive sá það á því hvernig herðarnár á ungfrú Edith hreyfðust, að hún hafði ekka. „Ekkei’t hefir komið fyrir x'kkert slys,“ sagði hann. „Vagninn fór á undan okkur og við mistum af lestinni. — pað gengur ckkert' að húsmóður yðar, eu liún er eðlilega mjög þraytt. Eg held, að hxin ætti að fara upp á herbergin sín undir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.