Vísir - 22.05.1919, Page 4

Vísir - 22.05.1919, Page 4
v isste BejarlréUir. Sauðburður er rétt að byrja, hér og'í nær- sveitunum. iRán kom inn í gær og haf öi fengiS. iullfenni af ísfiski á fám dögum ; hún er nú lögð af staö áleiöis til" Fleetwood. Gullfoss fer á laugardaginn kl. 6 siöd. til Austfjarða, en þaðan til Khafnar. ísfiskssala íslensku skipanna í Englandi hefir tekist illa að þessu sinni. Þau eru nú sem óðast a'ð koma til Fleet- wood, og’ eru fréttir komnar af þessutn: Skallagrímur seldi fyrir 715 pd. st., Egill Skallagrimsson fyrir untBoo, og' Jón Forseti fyrir rúm 700 pd. — ísfiskur féll mjög í verði í vikunni sem leið, bæði af því, að mikið barst á marka'ÖT inn og hitar voru miklir, en ónóg flutningatæki til að koma fiskin- ,um út um land. Kolaskip kom til Viðeyjar í gær. Willemoes ,fer frá Leith á morgun eða laug- ardaginn. Meðal farþega er búist við Gurinl. Claessen, lækni. * Jóhannes Jósefsson glímukappi fór héðan í gær á- leiðis til Akureyrar, ásamt fjöl- skvldu sinni á Mk. Esther. tf' Garðyrkjumenn fara nú óðum að búa garða sína undir sáningu og ])urfa þá að sjá sér fyrir góðum áburði og útsæði. Frú Guðný Ottesen hefir alt af haft mikinn hug á garðrækt og mörgum útvegað fræ, og gerir það enn, sem sjá má af auglýsingu i blaðinu í dag. Botnia Botnia fór í dag til Khafnar. Þessir voru farþegar: Þorv. Páls- son læknir, Jes Gíslason, Ve., Friðrik Jcsson, \ e.,; FTalIdór Sig- urðsson, Guðrún Fiinarsdóttr, Re- bekka Ásgeirsdóttir, Ve., Árni Helgason, Anna Helgason, Einar Petersen, Jón Baldvinsson, Kr. Poulsen, H. Thomsen, Ingibjörg Jónsson, Ingunn Gísladótth', urlaug Jónasdóttir, Kl. Jónsson landritari og Anna Jónsson, Guðm. Runólfsson, Sigríður Einarsdóttir, Ástríður Jónsdótir, Helga Bene- diktsdóttir, Mathilde Hansen. Þ. Þorkelsson, Guðm. Einarsson, Frú ófeigsson, Eggert og Soffia Claes- sen, Böving, Guðm. J. Sigurðssorr, Margr. Grönvold, Jón Halldórs- son, Bjarni Jónsson. ,F. Simonar- dóttir, H. C. Andersen, H. Thorar- ensen læknir. Svanlaug Thoraren- Seglaverkstæöi Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B sbaffar ný segl af öllurn stærðum og gjörir ,við gamalt, skaffar öskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakberi, sólsegl o. fl. Sejldúk- ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi f áanleg. Simi 667. Simi 667. Þei r sem þurfa að fá sér bíla í lengri eða skeniri ferðir, hringi 485. Þar fáið þið nýja a bila, 4 manna Ovcrland og 8 manna bil, ' þann vandaðasta og stærsta sem hór er að fá. Virðingarfylst NB._ Hringið 4 8 5 þá fáið H Hjartarson, Friðrik Hafberg, Bókhlöðustíg 10. Stöð i HafDarfirði. Sími 33. þið bil strax. Skrifstofur 6. Kr. Guðmandsson & Co. eru fluttar 1 Hafnarstræti 20 nppi (Thomsenshns) Háseti getur fengið pláss á mótorskonnort „Syvert". Upplýsingar hjá skipstjóranum um borð. sen, A. C. Th. Thorarensen, Joh. Mikkelsen, Arent Claessen, Jón Sí- monarson, Halldór Stefánsson, Ol. Proppé, frú Bjamhéðinsson, Lára Árnadóttir, Júlíus Guömundsson (með dreng), Hans Petersen, Odd- ur Gíslason, Pétur Hjaltested. C. A. König, Þórunn Gísladóttir, Carl Bartels, Kristín Salómonsdóttir, H.Finsen, Árni Jónsson, Guðm. Kr. Guðmundsson, Ingólfur Jóns- son. Jörðin Kálfakot var seld á uppboði s. 1. mánu- dag fyrir kr. 14400, og var kaup- andinn Bogi A. J. Þórðarson á Lágafelli. Fénaður var þar seldur fyrir 73—76 krónur og kýrnar frá 5To—770 kr.,, eða til jafnaðar kr. 660; úrvalskýr og ágætlega með farnar. Tveir þestar voru seídir fyrir kr. 525 og 610. Aflafréttir. í Hornafirði er nú sagður hlað- afli og gengur fiskurinn norður nieð Austfjörðum og kominn góður afli á syðstu fjörðunum, 1 TiFid-FVNDIB 1 Peningar fundnir í verslun Sturlu Jónssonar. (497 Gullhringur með steini i, hefir fundist. Vitjisf á afgr. (503 Gleraugu fundin, hjá laugunum. Vitjist á Njálsgötu 18 A. (506 5 kr. seðill fundinn. Vitjist til Péturs Hjaltested, Laugaveg 23. ____________________________ (507 Fundið signet. Vitjist til Guð- jóns Ólafssonar, Bröttugötu 3 B. ____________^___(504 Hringur fundinn í laugunum. Vitjist á Grettisgötu 57. (503 Tapast hefir karljnanns-úr. Skil- ist á Bræðraborgarstíg 31, gegn fundarlaununi. , (5x3. I Tapast héfir peningabudda í vesturbænum. Skilist á Vesturgötu 46A. (514 Kven-úr tapaðist á götum bæj- arins í gær, 21. maí. A. v. á. (516 Stór drergnr óskast F. Hákanson, Iðnó, Barnakerra óskast til leigu, eða kaups, ef um semur. A. v. á. (510 Hestur til sölu á Laugaveg 70. (500 „Brynja“ Laugaveg 24 selur húsgögn. ‘ (426 Mótorbátur nýlegur, í góöu standi, er til sölu með tækifær- isverði. Uppl. gefur Símon Jóns- son, Laugaveg 13. (443 Lítið hús óskast til kaups. Laust til ibúðar. Guðjón Jónsson Hverf- isgötu 50. (492 Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56, selur Wayne’s þvottabretti fyr- ir 4.00. f493 Keðjur. Keðjur af mörgum tegundum og stærðum til sölu. Hjörlur A. Fjeldsted, Baklca. (227 Rabarbarahnausar eru til sölu á Stýrimannastíg 14. 4—5. (308 Kjólkápa og sumarsjal til sölu á Spitalastíg 7. (509 Af sérstökum ástæðum er nýr sumarkjóll til sölu. Verð kr. 30.00. A. v. á. (5x8 Góð kýr til sölu. Semjið í dag kl. 6—8 e. m. við Guðjón Jóns- son, Frakkastíg 19. (311 Falleg hjónarúmstæði, með vönduðum fjaðradýnum til sölu. Tækifærisverð, Bergstaðastr. 41. (512 Til sölu: Kvendragtir, peysu- fatakápa, fataefni og fleira á Laugaveg 59. (517 Stúlka eða unglingur óskast, Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295 Unglingsstúlku, um 14 ára„ fermda, vantar mig, strax. — Fanny Benónýsdóttir, Laugaveg 39, gefur uppl. , (395 Primusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Einhleypur maður óskar eftxr herbergi strax. A. v. á. (486 íbúö óskast. Uppl. í síma 404. (488 1—2 herbergi óskast til leigu r.trax; helst nálægt miðbænum. A. v. á. (502 Húspláss fyrir eldri kverimanu og vorvinna á sama stað. A. v. a- (515 ’ í*elagsprentsmiðjan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.