Vísir - 24.05.1919, Page 3
því „Fram“-mönnum var engin
vorkunn aö æfa sig utan íþrótta-
vallarins, eins og öðrum félögum
innan vallarsambandsins.
Hnútukast hans í garð „Þrótt-
ar“, mun eg vonandi fá tækifæri
til aö svara síSar, og sýna honum
þá, a'ð hann fer þar viltur vegar
-— eins og vant er.
23. maí ’ig.
Bennó.
t
jíi/vk.?iíc.
Bejarfréttir.
"it
Nokkrar, duglegar
stúlkur verða ráðnar til fiskverkunár til Patreks*
fjarðar, fram að síldveiðitíma. Gætu þá fengið
áframhaldandi vinnu við sildarsöltun á Ingólfsfirði
Nánari uppl, hjá
Helga Jónssyni
(Marteinn Einarsson & Co.)
Laugaveg 29 Sími 818.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. u síra Bjarni
Jónsson (altarisganga), kl. 5 síra
Jóhann Þorkelsson.
í fríkirkjunni hér kl. 5, síra Ól-
afur Ólafsson.
Mk. „Sigríður“
fór hé'ðan í gær norður á Siglu-
fjörð og Eyjafjörð. Farþegar voru
um 40 og þar á meðal Stefán Guð-
johnsen kaupm. frá Húsavík og
Ludv. Möller kaupm. frá Hjalt-
veyri. ■ |f’|
Gullfoss
á að fara héðan kl. 6 í kvöld.
Stærsta fólksflutningabifreiðin
stm hingað hefir flutst, kom
með Gullfössi frá Ameríku í síð-
ustu ferð. Bifreið þessi hefir sæti
fyrir 8 menn, er knúin áfram af
'50 h.a. vél, og að öllu leyti mjög
vel vönduð. Hún er eign Hafliða
■Hjartarsonar bifreiðarstjóra.
Veðrið í dag.
í morgun var 8,3 st. hiti hér í
íbænum, 7 á ísafirði. 8,3 á Akur-
12 störlr sKápar
með hillum, hentugir fyrir ýmsan búðarvarning, óskast keyptir
nú þegar. A. v. á.
Hús
laust til íbúðar nú þegar. er til sölu.
Páll Pálmason.
yfirdómslögmað ur
eyri, 9 á Grímsstöðum, 10,3 á
Seyðisfirði og 8,9 í Vestmanna-
eyjum. Alstaðar sunnanátt.
Vestan úr Dölum
er símað, að þar sé svo kalt enn,
að tún séu ekkert farin að grænka,
j jafnvel ekki i hlaðvörpum.
í
Skemtanir
verða liér nógar og góðar i bæn-
um á morgun, þar sem eru Hring-
skemtanirnar, sem vafalaust verða
vel sótlar.
Hjónaband.
Gefin voru saman í hjónaband
i gærkvöldi ungfrú Kristín Jó-
hannesdóttir frá Stykkishólmi og
Filipus Guðmundsson, steinsmið-
ur, hér i bæ. Síra Bjarni Jónsson
gaf þau saman.
Einnig voru gefin saman i gær
Katrin Magnúsdóttir og Þorberg-
ur Gunnarsson bakari.
Ullarverð
ætla menn að verði mjög hátt
i sumar, jafnvel 12 kr. kg. Ekki
veit Vísir þó sönnur fyrir því.
Skipafregnir.
, Rússneskt seglskip kom í gær
með saltfarm frá Liverpool til
Helga Zoega & Co.
Þær nótnr
sem hafa verið pantaðar, er beð-
ið að sækja í dag, annars leyf-
um vér okkur að selja þær öðr-
um.
Hljóðíærahús Reykjavíkur.
Peningaskápur
eldtraustur óskast.
G. Kr. Gnðmundsson & Co.
Reiðhestnr
til sölu, góður. Vel-góður drátt-
arhestur tekinn í skiftum, ef
semst, — A. v. á.
Norskur linuveiðari kom í morg-
un.
Drogden fer til Borgarness í
dag.
Mk. Valtýr fer til Reykjarfjarð-
ar í kvöld. Meðal farþega verður
Indriði skipstjóri Gottsveinsson,
sem undanfarin ár hefir veitt for*
stöðu síldarstöð Elíasar Stefáns-
sonar á Reykjarfirði.
Tveir skraddarar
héðan úr bænum eru nýfluttir til
Hafnarfjarðar, þeir Einar Einars-
I son og Einar H. Sigurðsson, senr
báðir hafa unnið á stærstu sauma-
stofunum hér i bænum. Þeir hafa
nú opnað nýja saumastoíu í Hafn-
arfirði, undir firmanafniriu Einar
& Hans, sbr. auglýsingu hér i blað-
inu í dag.
278
279
280
eins. Eg setla að fara iun lil Chesterleighs
lávarðar.“
„Lávarðurinn er ekki heima, Sahib,“
sagði Sara. „Eg ætla að fara með húsmóð-
ur mína upp.“
„Já; eg bíð á meðan, uns eg frétti
hvemig henni líður.“
Hann fór inn í borðstofuna. þar lá bréf
til Edithar á skrifborðinu og við hliðina á
því símskeyti til Clives. Hann reif það
upp. það var frá Chesterleigh lávarði, þar
sem hann skýrði Clive frá því, að hann
liefði orðið að fara til þess að vera við
dánarbeð ættingja síns, og bað Clive að
skýra Edith frá liinni skyndilegu brott-
för sinui. Rás viðburðanna var öll eins.
Clive gekk fram og áftur um herbergið.
Hvað átti hann áð gera? Nú opnuðust
dyrnar og Sara læddist inn, heilsaði og
stóð og starði á hann. með vingjarnlegu
brosi.
„Húsmóður minni líður vel, og kemur
bráðum ofan,“ sagði hún. „Hún er mjög
þreytt, en hún er liætt að gráta. pvi ætti
hún að gráta? það gerir eklcert til, þó að
hún sé seint úti; gerir ekkert til, þó að
þjónarnir viti, að hún er úti með Clive
Harvey Sahib, og að hún kemur alein lieim
með lioiuun, þegar kornið er fram undir
miðnætti.“
Hún þagnaði og enn lék bros um varir
hennar, en það var rannsakandi eftirvænt-
ingarsvipur, sem skein úr svörtu augun-
um. Hún beið þess, að Clive svaraði; en
það kom fyrir, að Clivc gat verið jafn þur
á manninn og steingerfingslegur cins og
Quilton, og hann sagði ekkerl. Sara hélt
áfram:
„Húsmóðir mín er dálítið hrædd við
föður sinn; hinn mikla Sahib. Hún held-
ur, að liann vérði reiður yfir því, að hún
skuli hafa verið ein liti svo lengi með
Harvey Salnb; en eg huggaði hana og
sagði, að það gerði ekkert til.“
Aftur ‘þagnaði hún, eins og til áð reyna
að sjá í gégnum rósemisgrimuna á andliti
Clives, en hún varð einskis visari. Sann-
teikurinn var sá, að Clive lilustaði varla á
það, sem hún var að segja^hann var að
hugsa um ungfrú Edilli og það, sem fyrir
hafði komið um kveldið. Sara varð enn
áræðnari.
„Húsmóðir mín er mjög ánægð; eg liefi
aldrei séð liana eins ánægða síðan liún var
barn. Og þegar hún er ánægð gleðsl
lijarta mitt, cn þegar hún er lirygg verð-
ur hjarla mitt sárt og hart, hart,“ um
Icið grei]j hún til hjartans. „En i kveld
er eg glöð og vona að jni, Sahib, verðir
góður, og óska þér >á langra lífdaga og.
allrar gæfu.“
Clive kinkaði kolli. „pakka þér fyrir,
Sara. Yiltu segja húsmóður þinni, að eg
biði lienar liér og að mér þætti vænt um
að fá að tala við hana, ef hún væri ekki
mjög þreytt.“
„Ó, tuin er ekki of þreytt, Sahib,“ sagði
Sara og brosti flcðulega. Svo kvaddi hún
og fór burtu ur herberginu. En þegar hún
var komin út úr dyrumun dó brosið á vör-
um hennar og augun urðu heiptarleg —
eins og framkoma Clives hefði ekki iallið
lienni sem best. Clive gekk fram og aftur
um herbergið, örór og a báðufn áttum.
Hann vissi, að það var að eins eitt fyrít*
hann að gera. ]?egar hann heyn-ði til ung-
frú Edithár í stiganum, flýtti hann sér að
opna dymar, og tók á móti henni með
daufu brosi á vörunum.
Sara liafði klætl húsmóður sína i
skrautlegan kveldkjól. og þess varð ekki
dulist, að þar sem hún nú stöð þama með
veikan roða í kinnum, og ljósbrúnu aug-
un hálfhulin undir löngum, dökkum
augnahárum, og fallegu varirnar hálf
opnar, var hún sannkölluð töfrasýn kven-
lcgrar fegurðar. ■—
„það var fallega gert af yður að koma
ofansagði Clive. „pað lá hér símskeyti