Vísir - 24.05.1919, Blaðsíða 4
fölSIR
K I I \ I \ -
VIRIA
i
Einfaldir
oruggir
sparsamir
3-50 h. a.
fyrir
steinolíu
Þúsundum saman í notkun í breskum fiskibátum.
Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksmiðjunnar.
The Bergins Lannch & Engine Co. Ltd.
254 Dobbie’s Loan, Glasgow, SCOTLAND.
——.——_—_______TTTTI-raMW——————L
Síldarvinna
Nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu við
sildarsöltun á Siglufirði í sumar
ðvanalega gðð kjör í boði.
Sömuleiðis geta 3 karlmenn fengið góða at-
vinnu við beykisstörf ofJ. Upplýsingar gefur.
Bjargarstíg 3
Reykjavlk.
Fisk-körfur
til notknnar við iiskþvotl
stærð 37X25X10
fást mjög ðdýrar
hjá
Sigurjóni Péturssyni
Maður óskast á stóran mótorbát strax. Góð kjör.
Sími 604.
Stúlka eða unglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295
Prímusviðgerðir, skærabrýnsla 0. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424
Stúlku vantar fram aö slætti. Uppl. hjá Mörtu Indriöadóttur, Bjargarstíg iý (521
Yfir vorið og sumarið (helst ár- iö) vantar mann á sveitaheimili í grend við Reykjavík. A. v. á/ (553
2 kaupakonur, önnur til inni- verka, óskast á ágætt heimili 1 nánd við Reykjavík. Uppl. á Grett- isgötu 57, niðri. (523
Unglingsstúlku, um 14 ára, fermda, vantar mig strax. Fanny Benónýsdóttir GrettisgÖtu 70. (522
Duglegur kaupamaður óskast á gott heimili í Borgarfjaröarsýslu. Uppl. hjá Ól. Oddssyni Ijósmynd- ara. (554
Stúlka 10—15 ára óskast 1. júní A. v. á. (552
Dugleg stúlka vön útivinnu, ósk- ast i;—2 vikur. Uppl. Frakkastíg 6 A (uppi). (551
Stúlka óskar eftir vist mánaðar- tíma. A. v. á. (55°
Prímusviðgerðir bestar í Fischersundi 3. (276
r 1
r
Mótorbátur nýlegur, í góðu
standi, er til sölu meö tækifær-
isverði. Uppl. gefur Símon Jóns-
son, Laugaveg 13. (44S'
Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu.
56, selur Wayne’s þvottabretti tyr-
ir 4.00. (495
Keðjur. Keðjur af mörgum
tegundum og stærðum til sölu.
Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka:
(227i
„Brynja"
húsgögn.
Laugaveg 24 selur
(426
Cigarettur: Capstan, 40 aura,
Three Castle 45 aura, selur versl.
Vegamót. (133
Lystivagn með góðum aktýgj
um, fallegur og sterkur, til sölu.
Verð 300 krónur. Hjörtur A.
Fjeldsted, Bakka. (228 :
Morgunkjóla, fallega og ó-
dýra, selur Kristín Jónsdóttir..
Jerkastalanum, efstu hæð. (40'
2 herbergi og eldhús óskast til
ieigu nú þegar. A. v. ú. (544
Geymslupláss í gó'öum og björt-
um kjallara til leigu. Uppl. Lindar-
götu 8B, eftir kl. 6. (559
Ágætt herbergi til leigu. A. v. á.
(564
r
TAPAB-FVMDIB
1
Peningar fundnir. Vitjist í búö
B. H. Bjarnason, gegn borgun
þessarar auglýsingar. , (563
Simi 137. — Hafnarstræti 18.
Vinstrifótar skóhlíf töpuö 20. f».
m. frá Mjóstræti aö Hótel Island
Skilist í Mjóstræti,4. (561
I dagfopnnm við
Saumastofu í Hafnarfirði
f Anstnrgötn 4.
Höfum fjölbreytt úrval af fataefnum og alt tilheyrandi karl-
mann»fatnaði.
Einar & Hans, klæðskerar.
Tapast hefir hæna, meö rnerki-
hring.á hægri fæti. Skilist á Óðins-
götu 13. (558
„Roms Dagbog“ hefir veriö sk.il
iii eftir á afgr. Vísis. (557
Fundin gleraúgu í laugunum
Vitjist á Njálsgötu 48 A. (556
Tapast hefir blá karlmanns-
peysa í laugunum 17. þ. m. Finn-
andi vinsamlega beöinn aö skila
henni á Brekkustíg 14. (555
Nýtt ágætt fjögramannafar tií í
sölu. Uppl. í Síma 604. (525
Bestu merki: Reckitts poka-
blámi, 2 stk. 35 aura, Shinola skó-
sverta, brún og svört, 50 aura, Sol-
Sol fægicreme 85 aura, Cincinati.
handsápa. Basarinn í Templara-
snndi. (565
Möttull til sölu, meö tækifæris-
veröi. A. v. á. (528'-
Hestar til sölu á Laugaveg 70.
(529
3 risavaxnar blaðplöntur, Ará-
karía, Aralía og Dracenapálmi,.
seljast meö góöu veröi. A. v. á.
(562
Nýlegur söðull til sölu. Tæki-
færisverö. Lindargötu 8 B (niöri).
(560 ■
3 reiðhjól til sölu. Uppl. á
Laugaveg 12. (549 1
Nokkrir ódýrir tommustokkar
til sölu. Ragnar Þórarinsson, Ing--
ólfsstræti 10, heima 7—8 sd. (533
Fins manns rúmstæöi og sauma'
maskjna til sölu. Lindargötu 1 B
(uppi). (548
t 'pphlutsboröar vel vandaðir til
sölu. Lindargötu 7 A (uppi). (547
Lítið hús, meö ágætri bygging-
arlóö, á besta staö, viö eina af aö'
algötum bæjarins fæst til kaups-
A. v. á. ' (536
Af sérstökum ástæöum er tnjög
tínt plusskáþuefni til sölu i'ieó
tækifærisverði. A. v. á. (54^-
Til sölu: bifreið í góöu standi.
A v. á (545
Félagsprentsmiðjan