Vísir - 27.05.1919, Side 1

Vísir - 27.05.1919, Side 1
Ritstjóri og eigandi JAEOB MÖLLEK Slmi ii7. AfgreitSsla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9 árg. Þriðjudaginn 27. maí »919 141. tbl. ■■ Qamla Bio ■■ Veðmálið Afarspennandi og skemtileg- ur sjónleikur í 5 þáttum leik- inn hjá hinu ágfeta World Filíns Co. Aðalhlutv. leikur hin ágæta ameríska leikkona Emely Stevens. Imperíalritvél. Ný Imperíalritvél óskast til kanps eða í skiftum íyrir aðra notaða. Hátt verð bor^að. — Afgr. v. á. I. O. Gi. T. Einingin nr. 14. Fundur annað kvöld kl. 8l/9. Aukalagabreytingar. Fjöimennið! Oeirðir í Winnipeg. MögnuS verkföll og óeiróir urftu i Winnipeg' laust t'yrir 20. )>. ni., og kvað svo ramt að þeim, aö alt símasamband viö borgina var slil- iö, er síöast fréttist. Kr taliö lík- legt, aö senda þurfi herliö til borg- arinnar, til aö skakka leikinti. . Sem kunnugt er, búa um 5 þús. Islendingar i Winnipeg-borg. IVýijomið — IVýliomið Leikföng Keramik Rammar Speglar Spil Glervörur Basarinn Templarasnndi. Tveir drengir 14 til 17 ára, geta fengið vinnu strax í Sanitas Sjóorusta. , Um fyrri helgi varö lítilsháttar sjóorusta i ' Fjnska flóa, nlilli breskrar flotadeildar og herskipa, Trotskys, sem komiö höföu frá Kronstadt. Eftir hálfrar stundar' viöureign lögöu rússnesku skipin á flótta, en Bretar eltu þau inn aö turidur- dufla-svæöinu. Öll komust skipin undan, en sum uröu þó fyrir skotum Breta, en fallbyssur Rússa drógu svo skamt, ati þær hittu ekkert bresku - skipanna. Eistlendingar sækja nú á landi áleiöis til Pétursborgar, og hefir oröiö ve! ágengt. Eru þeir nú 74 mílur (enskar) suövestur af Pét- ursborg, en Finnar sækja aÖ, horg- inni frá noröri og austri, og eiga sem gæti saumaö buxur h'einia hjá sér eöa á yinnultofu, gæti fengiö góöa atvinnu um lengri eöa skemri tíma, i klæöav. H. ANDERSEN & SÖN, Aðalstræti 16. iio mílur ófarnar, og eru borgar- menn orönir mjög óttafullir. Trotsky hefir látiö nota eitur- gas á Eistlendinga, og nú ætla Bretar áö hjálpa Eistlendingum til aö taka uj)]> sömu hernaöar- aöferö gegn bolshvikingum. Þýski laodherinn. Noslce, landvarnarráöh. Þjóö- verja, sagöi nýskeö i ræöu, aö ]>ýski landherinn heföi verið mink- aöur um tvo þriöju hluta. Um friöarskilmála liandamanna sagöi Noske, aö þeir væru miöáöir viö tiöaranda, sern nú væri úrjsög- unni, og sagði síöan: ,,Ef. iönaöarland er svift þeim höfuö-up])spret'tuni, sem velmegun jiess veltur á, eöa et vetkamenn þess eru látnir afsala sér ]>ví, sem til er i landinu, hlýtur ]>aö óh]a- kvæmilega aö farast innan skamms.“ Hann sagöi, aö engin stjórn gæti ]>röngvaö Jrjóöinni til þeirra frið- arskilmála, sem hlyti aö koma hvcrjnm einstakiing á vonarvöí. Halui taldi eina úrræöiö, aö koma á vinnusambandi milli þjóö- anna, ]>ar sem allir vnnu sameigin- leg;i, hver aö annars heill og vel- ferö. NÝJA B I 0 Hertoginn af Faikenborg. Sjónleikur í 4 þáttum. Þessi mynd er samin og útbúin af A.lfjretl X^intl, hinum heimsfræga kvikmyndasnilling. — Flestir Reykvík- tngar munu minnast myndar hans „Síðasta sýning IV olí- sons Cirknsins“, sem Nýja Bíó sýndi lengi 1 vetur og á- valt fyrir troðfullu húsi og var alment talin eínhver tilkomu- mesta kvikmyndin er hér hafði sést. — Hór býður nú Nýja Bíó gestum sinum enn annað snildarverk Alfred Linds og sem tæpast mun talið standa hinum að baki. Mynd þessi var sýnd lengi í Paladsleikhúsinu. í Khöfn og þótti mikið til hennar koma. Sýning wt»»irtl nt' > 1 ir á aðra klukkustund. Æfintýri á göngnför verður leikið fimtndaginn 29. mai kl. 8 siðd. í Iðnó. Aðgöngum seldir í Iðnó á morgun frá kl. 4—7 síðdegis með hækk- uðu verði og á fimtud. frá kl. 10—12 og eftir 2”með venjul. verði. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, .Johanne Jónsson, f. Bay, andaðist 28. maí. Helgi Jónsson Dr. phil. Imailefcít þakkrlœti vottum við öllum þeim, er sýndu hluttekningu, við fráfall og jarðarför systur okkar. MagnÚ9 og Jóhann Árnasynir. Frétlaritari ..'l'emps" segir. aö ])aö sé almanna vilji i Þýskalímdi aö ganga ekki aö friöarskilmálun- um, en ]>á vanti öflugan leiötoga til þess aö halda ]>ví fram. Á.mót- mælafundum. sem haldnir hafa veriö í Þýskalandi, hafa menn einkum veriö biturvrtir í gárö Vi'il- ! sons forsela. sem mjög hefir ])ótt i bregöast vonum Þjóöveja. r Havker. 'LiliíS er visl, u'ð Hawker og' fé- lagi lians (irieve hafi- farist á Atlanlshafsllugimi. Sú fregn kom upp, a'ð hann hefði fallið i sjóinn 10 niílur vesturaf íralndi og þá veri'ð oliulaus orðinn.• En árangurslaus leit var gerð a'ð honum þar. nps^ssawj!^^ Hawker var 25 ára gamall og er fæddur í Ástralíu. Haim var upphaflega vélfræðingur, en fór ungur a<S stunda flugferðir og bar mjög af öðruni xnönnum í þeirri iþréxtt. Árið 1018 lé>k hann þátt í kappflugi innhvevfis Bretlaixd. Átti hann þá einar 0 mílur ófarn- ar, þegar flugvélin hilaði og datt í sjóinn. Árið 1015 flaug hanu 20 þúsund fet í lofl upj), en 1 1500 fet voru áður heimsmet, en lt)17 konisl liann 21 þús. fct upp. Hann var hiim nxesti meistari í að slevpa sér í flugvél og fljéiga i hringuni og svo vel þoldi hann kulda og misjafnan loflþrýsting. að í því álti liann nálega exigan sinn líka. Hann var gei’filegur inaður og yfirlætislaus, stiltur og gæfiim og manna lmgi'akkastur. Að eihs

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.