Vísir - 27.05.1919, Page 2

Vísir - 27.05.1919, Page 2
.YISkR hafa á lager: Mb. Leó fer til Isafjarðar 'á morgun Flutningur tilkynnist sem fyrst. —"Tekur póst og farþega. , Gnðmnndsson & €o. hengilása — skæri — hnappaj^ata.slíoei'i, — t>ró- cLerstcseri — þjalir —1 búrvogir — kn iiikvnrn ir Sími 744. Sími 744. borðbnífa og gaftla o. fl. járnvörur. ---------------------——-------------------- Hurðarskrár hurðarhúna — hurðarlamir G. Hárgreiðnr Seljast með 20°/0 afslíetti einu sínni hafði hann meiðst lít- ilsháttar, er flugvél hans bilaði og féll á tré'í skógi. pessi síðasta og mesla för hans þykir mikið þrekvirki, þó að hún endaði svo hörmulega sem rann er á orðin. „Hrossakanp“ græðir á þessum hrossakaupum stjórnarinnar. En mi er „kvittur“ gosinn lipjj um önnur „hrossakaup“, sem stjórn'in hafi í undirbúningi. Sá kvittur er þó ósennilegri en svo, að trúnað megi á festa. Sagt var frá því nýlega, að breska stjórnin hefði farið fram á. að fá forkaupsrétt á íslensk- ^ um afurðum þessa árs. Og stjórnin auglýsti um sama leyti, að engar afnrðir mætti flytja úr landi frcmur en áður, nema að l'éngnu útflutningsleyfi, en skömmu áður hafði vcrið skýrt frá því opinberlega, að útflutn- ingur .á fiski vaTi, af hálfu Bretá, leyfður öllum, jafnvel til pýskalands. — Hér var því um einhver undarleg veðrabrigði að ræða. — En nú þykjast menn vera orðnir þess visari, af hverju pað er orðið alkunnugt, að landsstjórnin hefir nú í undir- búningi meiri háftar hrossakaup við Ðani. Af öllu verslunarbraski hennar hafa hrossakaupin tekist skást, og því mun henni hafa litist það ráðlegt, að leggja þá atvinnu fyrir sig. pó kom mönn- nm það á óvart, þegar bráð- hirgðalögin, um einkasölu lands- ■stjórnárinnar á hrossum til út- ftutnings, voru gcfin iit. Raunar hafði „Tíminn“ rómað mjög lirossasölu stjórnarinnar i fyrra, en inenn vissu þó, að verðið, sem hrossaeigendur fengu, var hvcrgi nærri eins hátt, og hægt hefði verið að fá. þessi veðrabrigði stafi. ; pað er kunnugt, að íjármála- ráðherra vor fór utan fyrir skemstu i þeim crindum, áð hjárga við fjárliag landsins. Landið er i fjárþröng og á auk þess bráðlega að gera skil á „sjálfstæðislánunum", sem for- sætisráðher'ra útvcgaði hjá Dön- um i fyrra. Er það inál manna, að erfitt hafi veitt, að fá ný lán I í Danmörku. bg því hafi stjórn- in snúið sér lil Brela með lán- i heiðnina, og jafnvel boðið það fram, að láta þá fá forkaupsrétt ;á islenskum afurðum; væntán- riega þó ekki hrossunum, því að þau voru lofuð Dönum- Nú vita menn, hvers vegna sijórnin hefir tekið hrossasöluna i sínar hendur. )?að er af því, að Danir hafa mælst (il þess, en þeir hafa óttast, að islenskir hestar myndu komasí í afarverð þegar verslunin yrði gefin frjáls. Enda enginn vafi á því. að svo hefði farið- En á hinn bóginn mun danska stjórnin hafa lieitið íslensku stjórnixmi nokkurri ívilnun í \öruverði á dönskum afurðum, svo sem rúgmjöli og sykri. En þá er eftir að vita, hve mikil sú ívilnun verður i lilutfalli við afföllin á hrossa- verðinu. Og einnig er eftir að vita, hvernig bændum líkar það, &ð borga þannig „brúsann“ fyrir alla landsmenn, ef það verður þá ekki landsverslunin ein. som pað er öþarft, að vekja athygli a því liér, hvílkt glajjræði þctta vaeri, ef satt væri. En,sem betur fer, mun ckki þurfa að kvíða því, að úr þessu verði. Hvort sem þetta hefir nokkúmtíma komið íil tals eða ekki, þá mun þó nú vera alvcg horfið frá því. En þé> að ekkert sé til i því, þá sýnir þó þessi „kvittur“, að menn þykjast geta trúað núverandi stjórn tit alls, jafnvel lil þess að selja u.ýfengið frelsi þjóðarinnar undir ok stórþjóðanna, scm ju-ði oss margfalt þungbærara en danska „innlimunin“. En „hrossakaupa“-stefnan er hættuleg. Stjórnin er komin inn á hana i viðskiftunum við Dani. pað má kalla það,að„greiðikomi 1 greiða á mól“; það er svo sak- Nýkomið með Gnllíossi: Karlmannsstígvél og skór. margar ágætar tegundir Sandalar, handa körlum konum og börnum Inniskór og liússkór, handa konum og körluni Ycrkamannastígvél, margar góðar teg., Ferðastígvél, hnéhá reiniuð Reiðskálmar, sórleda ódýrar og góðar Legglilífar úr leðri og striga margar teg. Skólilífar, handa öllum,, bestu teg. aðeins, og ileira. B. Stefáisson & Bjarnar, Laugaveg 17. Sími: Sex tuttugu og átta. Enn vantar nokkrar sildarstúlknr til Siglnfjarðar í snmar Bestu kjör sem boðin hafa verið. Komið sem íyrst, á skriistofa Th. Thorstelnsson í Liverpool Th. Thorsteinson. leysislegt og göfugmannlegt. En það cru „hrossakaup“. Og það er alvcg ótækt, að láta nokkra þjóð fá förkaupsrétt á nokkru at afurðum landsins, þó að einhver hlunnindi fáist í móti. Og cf Danir fá forkaupsrétt á íslenskum heslum, hvers vegna skyldu Bretar þá ekki fá for- kaupsrétt á fiski cða lýsi eða hverju, sem þeir kunna nú helst að girnast? - pað cr aúðvitað hvorttveggja jafn éitækt. Um i leið og forkaupsréttur er gefinn | einhverjum, þá er samkepni úli- loknð, og varan verðlaus í sam- anburði við það, sem hún gæti verið á frjálsum markaði. 1 pað verður áreiðanlega af- farasælla, að horga þær vörur, sem við þurfum að fá, fullu verði, en hafa þá líka frjálsar j hendur lil að selja okkar vörur j hverjum þeim, sem hest býðnr. Flngmenn. Einn af frægustu flugmönn- um heimsins, Axisturrikismað- urinn Spormann, hefir lýsl flug- mönnum ófriðarþjóðanna þann- ig: l’rakkar eru ágætir flugmenn, en Bretar pg Bandaríkjamenn hera af öllum öðrum í hug- rekki. Ef þeir eiga i loftorustu, þá er ekki um það að ræða að lxætta, nema annarhvor ftilli. í- talir eru betri flugmenn en Brétar, en hvergi nærri eins djarfir. pjóðverjar eru þung- lamálegir. peir eru eins og á- burðahestar i loftinu- Austur- likismönnuni er tæplega eins lagið að fíjúga eins og Frökk- mn, en þeir taka þó pjóðverjum Ifam. f fjallferðxim eru þeir bestir allra. peir eru ekki eins filldjafir eins og Bretar, en fyr- irhyggjusainari og gætnari. Bretar beita aldrei neinui* lú n tabrögðuni í loftinu þrátt fyrir allan ákafan altaf „fair j)lay“. Frakkar og við .... það er mjög líkt um okkur. pað kom oft fyrir í ófriðnum, að flug' menn okkar gáfust upp hver fyrir öðrum. gátu hvorugur unnið á himim. Spormann var orðin frægur áður en ófriðurinn hófst. Han» vann þá sigur i kappflxxgi x Alpafjölhim, sem flxigmenn allra þjóða og ýmsir frægustu tlug'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.