Vísir - 27.05.1919, Síða 3

Vísir - 27.05.1919, Síða 3
áíísíft menn lieimsins tóku J?áti í, t. d. Garros, franski í'lugmaðurinn, Sem frægur varð lika í ófriðn- um. Hann scgir, að hættulegra sc að aka í bifreið um götur borganna en að fljúga uppi yfir húsþökunum, og liefir óbilandi trú á framtið fluglistarinnar. Bwjarfréttif. Dánarfregnir. Frú Johanne Jónsson (f. Bay), kona Helga Jónssonar, Dr. phil,, andaöist hér i bænum 23, þ. 111. 22. ]). nl. andaöist Jófriöur GuS- mundsdóttir, kona Magnúsar (iíslasonar málara. Eimreiðin er nýkomin út og fiytur mvndir af skáldúnum Guöm. Magnússyni og Gu'ðm. Gúömundssyni. ásamt minningarorSúm. Margt er þar ritgerða og skáldskapar. Veðrið. Logn úar á öllum veSurathug- unarstöövum i morgun, nema í Vestmannayjum. Hitinn var hér 8,4 st., ísafiröi 6,4, Akurqyri 7,5, Sevöisfirði 8,3, GrímsstöSum 6,5, Og Vestmannaeyjum 8,3. Rigning á Seyöisfiröi ög Grimsstööum. Matr eiðlsunámskeið lætur Kvennréttindafélag Islands halda næstkomandi júnímánuð, eftir óskum ýmsra kvenna, í eldhúsi Barnaskólans, fyrir húsmæður og stúlkur, sem þess óska. JKenslan fer fram alla rúmhelga daga frá kl. 7 siðd. Fröken Soffía Jónsdóttir kennir á námskeiðinu. Gjald fyrir kensluna og matinn verður síðar fast ákveðið. Þó getttr það ekki orðið minna en 6 kr. um vikuna. Umsóknir send- ist til frú Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, íyrir 1. júni eða til frk. Soffíu Jónsdóttur. Félagsstjórnin. Bifreiðastöðin i Sölntarninnm. Takið eítir! Bifreiðastöðin i Söluturninum opin frá kl. 8 — 11. Sími 528. Hefir til leigu aðeins úrvalsbifreiðar, svo sem 3 nýjar „Overland“, 2 „Chevrolett“ og 1 „Ford“ þennan gamla góða með hvíta bandinu. Aætlunarferðir verða fyrst um sinn þannig: Tií Grindavíkur á mánudögum kl. 9 árdegis — Kefiavíkur á mánud. og fimtud. kl. 9 árd. — Ölvesár á þriðjud. og föstud. kl. 9 árd. Ennfremur fást bifreiðarnar leigðar í lengri og skemri „privat“-ferðir. Munið því að hrineja í síma 528 þegar þið þurfið að nota bifreið. Kenslu í barnaskólanum er lokiö, en próf eru aö byrja og veröa fram undir hvítasunnu. A'Sur hefir skólanum alt af verið slitiö 14. maí. Björgunarskipið „Geir“ fór héðan i gær, snögga ferð til Darimerkur. . Virðingarfyllet Bjarni Bjarnason. Carl Moritz Gnnnar Gnðnason. Jón Ólafsson Kristinn Gnðnason. Zoph. Baldvinsson. ■bh? Bo nBnuni mmi] - im;s Áheit til Samverjans, kr. 5.00 frá Óla„ afhent o Vísi. Hjúskapur. A laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband Símon Jónssonr kaupmaður og ungfrú Ása Jó~ hannsdóttir frá Eyrarbakka.. Bifreiðar héöan úr bænum eru nú aö hef ja fas’tar ferðir austur yfir fjall, en. óvist, hvort hægt veröur aö halda þeim áfram, því a'ð vegurinn er lítt fær bifreiöum. Eitthvað skánar hann, þegar þornar um, en þó er óhjákvæmilegt aö gera mikiö við hann. „Willemoes" fór frá Leith á. laugardaginn. Mk. „Sigríður“ kom til Siglufjarðar í fyrra- kvöld. Herbergi. Eitt eða tvö vel fint möbleruð herbergi óska eg að fá leigð nú þegar. Há húsaleiga. Borgast hvernig sem vill, Elís Ó. Guðmundsson, kaupfélagsstjóri. 200 króna verðlaunum heitir Eimreiðin fyrir bestu skáldsögu, sem henni Iterst fyrir ágústlok i sumar. Þaö á að vera smásaga. „Pallesen“, seglskip, kom frá Spáni í gær meö saltfarm til Helga Zoega & Co. 281 hinna lyrsLu, sem óskaði Clive lil ham- ingju. „Hvað sagði eg þér ekki, kæri vin,“ sagði hann. „J’ú ætlaðir að verða vondur, en hvcrnig fpr? he, he. Eg sá hvað í vænd- um var. Indæl stúlka, indæl stúlka. Mér jiykir eins vænt um hana eins og liún væri 'dóttir mín. Chesterleigh og eg vorum sam- an i Eton og Oxford. Eg held að hann ;sé cldri cn eg, nei, ekki er hann það nú, en hann her aldurinn vel; og þó átti hann i svoddan stríði með fyrri konuna eins og þú veist.“ Clive varð undrandi á svipinn og Stan- don lávarður hélt áfram: „Já, það.voru hræðilegir tímar, liræði- legir tímar! En nú er langl síðan, og eg býsl við, -að liann sé húinn að gleyma þeim. Eg vildi að faðir, þinn hefði nú vcrið á lífi, drengur minu. Sá liefði verið iilij) nieð sér! Raf. . . . fyrirgefðh, drengur minn; hann var kær vinur minn; við vor- tun sanian í Eton og Oxford. — Æ, — þarna kemur ungfrú Waffles, — hvað hún málar vcl sú stúlka! Eg held eg verði að "fara og tala við hana.“ Clive hélt leiðar sinnar og hugsaði .11111 það, sem gamli maðurinn hafði sagt. — Fyrri kona Chcsterleighs lávarðar! pað var áreiðanlega ekki á almanna vitorði, -að hann héfði verið tvígiftur. Ghesterleigh 285 lávarður hafði aldrei minst á þctta við liann; sennilega var enginn fótur íyrir þessu, og Standon hafði ruglað Chester- leigh lávarði saman við einhvern annan, sem hafði verið með honum i Eton og Oxford. Og hvernig svo sem þessu kunni að vera varið, þá áleit Clive sér það ekki koma við, úr því Chesterleigh lávarður hafði aldi’ci minst á það við hann. Milli hans og tengdaföður hans tilvonandi liafði ávalt verið hcit vinátta. pegar Clive fór til Chestcrleighs lil að hiðja hann iun Edith, þá hafði lávarðurinn tekið á nióli honum með opnum örmum, og sagt hon- tun, að þótt liann svo ætti að velja úr iill- 11111 nngum mönnum yeraldarinnar, þá hefði liann engan kosið sér fremUr að tengdásyni en Clive. „Eg veit, að dóttir mín elsþar þig, kæri Clive minn, og eg er viss um, að )?ið verð- ið bæði hamingjusöm.“ Hann hafði kom- ist mjög við undir samræðunni, meira en vænta mátti við slild tækiisgri, og Clive, seni ávalt var reiðubúinn að sýna öðrum ástúð, þarsém ástúð var fyrir, komst einn- ig við. CÍive var daglegur gestur í lnis- inu við Grosvenorsquare, og altaf tók ungfrú Edith ástúðlega á móti honum; svo áslúðlega, að það olli Clive næstum luigarangurs, því, )?ó að liann væri allur 286 af vilja gérður, þá gat liann ekki endur- goldið alla þá elsku og umönnun, sem hún lét honum í té. Enginn, sem sá þau sam- an og auðvitað sáu margir þau sam- an mundi hafa trúað því, að ástin væri öll á aðra hliðina, svo vel lék Clive lilut- verk sitt; en, því miður, var það að eins lcikur. Ivvcld eitt, að þingfundi loknum, hélt hann heimleiðis í þungu skapi, og.þar sem hann vissi það fyrir, að liann mundi ekki geta farið að sofa, þá kveikti hann á raf- magnslampanum á skrifborðinu og settist við vinnu sina. Nóg var að gera, því afí haráttan í þinginu stóð scm liæst, og sá timi nálgaðist mi óðfluga, að ihaldsmenn yrðn að lúta í lægra lialdi. Hann var einmitt að reyna að festa hug- ann við hagskýrslur nokkrar, þégar barið var að dyrum og Quilton kom inn. „Halló,“ sagði Clive. „j?ú ert nýr gest- ur. Hefurðu verið heima? — Fáðu þér sæti.“ Hann ýtti lil hans vindlaveski, en Quilt- on hristi höfuðið og tók upp pípu siua. „Já, eg sá trúlofun þína auglýsta í Morg- unblaðinu og kom til að óska þér til ham- ingju.“ „)7akka þér fyrir,“ sagði Clive. „Eins og siður er,“ hélt Quilton áfrr. vv

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.