Vísir - 27.05.1919, Síða 4

Vísir - 27.05.1919, Síða 4
ÍV1S1H Drengur 16—17 árt, sem getur talað dönsku, getur fengið pláss á seglskipi nú þegar. Upplýsingar hjá E. Strand. Innborgumun á hlutaíé „Figkiveiðahlutafélagsins Otur“ verður fyrst um sinn veitt móttaka í Pósthússtræti nr. 9 (áður búð Sören Kampmanns) ki. 6—7 e. h. Félagsstjórnin. Síldarvinna Ennþá geta nokkiar stúlkur íengið pláss í síld- arsöltun hjá herra S. Goos á Siglufirði 1 sumar, góð kjö-, 300 kr. varapeningar. Hæsta tímavinnu- kaup sern boðið er. ÖIL kjör sett í samninga. Finnið Geirþrnði Arnadðttnr Smiðjustíg 7. ...-..—_______________________________ Sjóvátryggingartélag Islands H.f, Austurstræti 16, Reykjavík. Pósthólf 574. Símnefni: Insurance Talsími 542. Alskonar sjó- og stríösvátryggingar. Skrifstofutími 9—4 síðd, — laugardögum 9—2. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B ■kaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fi. Segldúk- ur úr bómull og höí, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Eeynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi f áanleg Simi 667. Simi 667. sem eiga kartöflugarða inn við Álfheim, og þeir, sem vilja fá kartöílugarðsstæði, gjöri svo vel og finni mig kl. 6-^8. E. Strand. • Grundarstíg 15 B Konsolspegill með skáp Madressa á fótum, Bórð og nokkr- ir- stofu og eldhúsnjunir, verða seldir, alt með tækifærisverði i Þingholtsstræti 3. Til leigu óskast sölubúð, um lengri eða skemri tíma. Einnig óskast geymslupláse. A. v. á. Snnrpunót Amerísk, ný er til sölu. UpplýsÍDgar hjá Th, Thorsteinsson. Bnuaatryggimgar, Skrifstofutimi kl. io-ii og Bókhlöflustig 8. —■ Talsími ag# A. V. Tollniis. Horgnnkjólar og blúsur til söiu á Lindargötn 5 (niðri) stó.rt úrval. Stálfjallskol kosta nú 50 kr. tonnið, heimflutt Minst J/2 tonn selt í einu. Áreiðanlega ódýrasta eldsneytið í bænum. Nokkur tonn óseld. Simi 166. Ó. Benjaminsson. I13U.0 2—3 herbergi.og eldhús óskast. Eyrirframborgun ef óskað er. Tilboð merkt: „Nýgift", sendist á afgr. Vísis strax. SöLUTURNINN opínn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir og hefir œtíð bestc bifreiðar til leigu. VlliA § Stúlka eða unglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295 Vor'- og' kaupakonaóskast. Upþl. á Laufásveg 41. (603 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Telpa 15 ára óskar aö komast að viö afgreiöslu í búö. A. v. á. (602 Ungur maöur óskar eftir at- viuuu viii afgreiöslu í IniS. A. v. á. (601 jlisilll Stefa til leigu, handá hreinleg- um 0g 'áreiöanlegum manni, frá i. júní n. k. A. v. á. (614 Handverkstnaöur, einhleypur og reglusamur, óskar eftir herbergi, meÖ, 'nokkru af húsgögnum strax. Áreiðanleg borgun. Tillaoö merkt: „Handverksmaöur" leggist á afgr. fyrir sunnudag næstkomandi. (613 t Reglusamur'maöur getur fengiö stofu meö öörum. Á. v. á. (6t2 Sá, sem vill fá leigt riú þegar eöa 1. Okt. tvö til þrjú herbergi og eldhús, sendi liæsta tilljoö fyrir 5. júní á afgr. Yisis, merkt „5555"- (61.1 r=n Snemmbær kýr til 'söhí. Uppl. hjá Hannes , Linarssyni, Skólav.st. 17. (6ió Verslunin Hverfisgötu 56, selur Wayne’s livotta1)retti tvr- ir 4.00. (493 Dálítiö af ísl. útsæöiskai'töflum er til sölm A. v. á. (615 „Brynja“ Laugaveg 24 selur húsgögn, (426 Segl á ■skemtisiglingabát, ásamt mastri og bómit og öllu tilheyr- andi, til sölu á (Irettisgötu^y. (590 Sj óstígvél til sölu meö t; ekifær- isvei röi á Gr ettisgötu 57 ( ttppi). (6to Ti il sölu : I 'allegt svart k áputau, 3/4 mtr. Til sýnis á afgr . Vísis. (609 Cigarettur! Caþstan 40 aura, Three Castles 45 aura. selur versi. Vegamót. " (133 Ný karlmannsföt til sölu (ánieö- almann). Tækifærisverö. Nýlendu- , götu 11. (608 Fallegt alullarsjal til sölu. A. v. á. • (607 Grettisgötu 2 (uppi), bakdyra* megin. '> (606 Falleg hjónarúmstæöi, ásamt1 vönduöum fjaöradýnum, til sölu. Tækifærisverö! Berg'staöastræti 4L ‘ .(572 A Grettisgötu 2 er til sölu mjög ódýrt efni í morgunkjóla, sumarkjóla, blússur: agætis ljet- eft mislitt, 5 tegundir. Þar er einnig saumaö: kjólar. svunt- i . ur og allur nærfatnaöur. Ilvergi ódýrara í bænttm. Móttökutími frá 2—6. Grettisgötu 2 (uppi) bakdyra- megin. Egg til sölu á 30 aura stk. á Frakkastíg 15. (605 Fallegir rósastönglar til söln hjá Sigríði Sigfússon, Hverfisgötu 47- (582" Karlmannsreiöhjól til sölu. Yerö. too kr. A. v. á. (604 —--------------------------f~r Morgunkjóla, fallega og ó- dýra, selur Kristín Jónsdóítir. Herkastalanum, efstu hæð. (40 VAPAI-FVMDIB Budda tapaöist í Bárunni i íyrr:l clag, meö 10 krónum í peningutu.;| samt ýfrisum blööuni. Skilist, á ‘'ll greiösluna gegn fundarhutmtin. (600 Félagsprentsmiöjan I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.