Vísir - 01.06.1919, Qupperneq 4
;vi s i rt
Sknfasilki, hnappagatasilki, flokksilki,
silkivindsli,
Alt af bestu tegund nýkomið
i Silkibúðina
Ban kastrœti 14-
Síldaratvinna.
Nokkrar stúlkur get^ fengtð góða atvirmu við
slldarsöltun á Siglufirði,
óvanalega góð kjör í boði.
Jon Jónsson
Bjargarstíg 3 Reykjavík.
Mótorskip
kleðnr á mánnðaginn til ísafjarðar, ef nægnr flntningnr fæst.
Tekur farþega og póst. Menn eru beðnir að tilkynna flutnicg
sem allra fyrst.
G. Kr. Guðmundsson & Co.
Verslnnin
Austurstræti 18.
selnr nýlendnvörnr með lægsta verði.
Avexti í dósum, margar teg. — Kjöt í dósum, margar teg. —
Sardínur — MjSlk — Súkkulaði — Osta fl. teg. — Rúsínur —
Kex — Sveskjur — Appelsínur — Köbur — Vindlaog Cigarettur,
margar teg. — ýmisl. Sælgæti — þurk. Aprikosur
Einnig tlestar nanðsynjavörur. Vörnr sendar heim.
Ásgr. Ey þórsson
Simi 316. — Austurstræti 18.
Fulloröinn ma.öu.r
vanur verslunarstörfum, óskar eftir atvinnu 'við vöruafhendingu
utanbúðar hér í bænum hjá kaupmönnum eQa umboðssölum. Til-
boð leggist inn á afgr. Visis fyrir laugardag 7. júní n. b. merkt:
„Pakkhúsmaður“.
Af áburðarskorti, er garðyrkja hér arðlítil mjög oftastnær. —
Menn skyldu því ætla, að því væri tekið með fögnuði (eða jafnvel
með „spenningi"), að nú fæst hér tilbúinn, ágætur, innleruitir
ádtra.:rður, á líku verði og úilendur áburður var seldur hér fyr-
ir 10—20 árum. Flýtið yður að ná í það sem eftir er.
Stefán B. Jónsson
Kjarvals málverkasýning í K. F. U. M opin í dag frá 11—-8 í síðasta sinn. i «*-»*- 1 „Bry-nja“ Laugaveg 24 selur- jhúsgögn, r (426*
Falleg hjónarúmstæÍSi, ásamt vönduSum íjaöradýnum, til sölu. Tækifærisverö! Bergstaöastræti 41. (572
Stúlkur anar við að linýta Trawlnet vantar. Finnið Sigurjón Pétursson Hafnarstr. 18.
Versl. Hlíf Hverfisgötu 56 selur lakk í heildsölu og smásölu. > (659
Morgunkjólar og blúsur lit sölu á Lindargötu 5 niðri. Stórt úrval- (666
()dýr kvenkápa til sölu. Til sýnis á Frakkastig 20 niðri. (668
Vestfirskur harðfiskur til sölu versluninni á Hverfisgölu 84. (669
Flnguveiðarar fást í verslun Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28.
Ráö til aS gera húsmóöurina á- nægöa, veröur ])aö. aö kaupa hrenda og malaöa kaffiö í vérsl. „VegamótT C t 3
Muniö, aö gosdrykkir eru ódýr- astir i yersl. Vegamót. (t2
Telpa 12-16 ára í heildsölu: Blek, margar teg. Verslunin „Vegamót". (n
óskast strax í gott hús í mið- bænum til þess að líta eftir tveggja ára barni. A. v. á Til sölu : Ný reiöföt og pevsu- fatakápa. meö tækifærisveröi. Til sýnis á afgr. VísiS. (7
10 góöar varp.hænur og 2 hanai óskast til kaups. A. v. á. (6
• I. O. G T.
Á fundi st. „Framtiðin11 nr. 178 2. júní fer fram kosning á tveim fulltrúum til Stór stúkunnar. Barnakerra til sölu á Laugaveg 46 A. (5
Bifreið fer anstnr i Fljótshlíð, miðvikudeginn 4 þ. m. kl. 8 árdegis. Nokkrir menn geta fengið far Uppl. í síma 208. Gnðm. Gnðjónsson, bifreiðarstjóri. \ I*SKM»8 |
Eitt gott lierbergi, eða tvö íninni, lielst i austurbænum, óskast frá 1. júní lianda ein- lileypum, reglusömum verslun- armanni. Uppl. í síma 726 eða 282. (640
Nú þegar eöa 1. okt., óskast 2 —3 herbergi og éldhús. Má vera heil hæö.‘ Fylsta sanngjörn leiga horguö íyrirfram. A. v. á. (1
Góð kvr til sölu- Uppl- UUU nyi hjá Böðvari «Tónssyni, Laugaveg 73.
Stofu meö forstofuinngangi. á góöum stáö i hænum, getur. ein- hleypur, réglusamur maötir fengiö til leigu nú þegar. I'iíhoö merkt ,,(S<SS“ leggist inn á afgr. Vísis. (2
Fnndnr í félaginu „Stjarnan í austri“ er sunnudaginn 1. júní kl. 3J/2 síðd.
| TiFi»-r>»» | Tapast hefir kenslifsi í Aöal- stræti. Skilist á afgr. \ isis. (9 Óskilahestur, hrúnn, á aö giska 6—S vetra, mnrk : biti aftan hæg1’íl standfjööur framan vinstra. Rétt ur eigandi vitji hestsins og hoi'g’ áfallinn kostnaö. til Einars Ct'ö' mimdssonar, Miödal i MosOJ'* svett. v d'apast hefir b’udda meö reikn ing og' peningum. Finnandi samlega heöinn ;iö skila héniii Þvottahúsíö á Vesturgötu 23- * ^ .
| VISIA |
PrjmusviSgerðir, skærabrýnsíao. fl., á Hverfisgötu 64 A. (424
Kaup^kona óskast á g'Ott heimili á Noröurlandi. Uppl. hjá Sigríhi Þórðardóttur (myndástofu Ól. (iddssonar), Þingholtstræti 3. (3 Maöur óskar eftir afi keyra hesta. A. v. á. (4
Félagsprentsmið j an