Vísir - 02.06.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 02.06.1919, Blaðsíða 2
V t » 1 M HfentlnHNI 8 Olsem tJj Hárgreiðor Seljast með 20°/0 afslætti SaiU Iccobsen, Hafa á lager, liggjandi á Abureyri: ®4.1d.amót nýja, sérlega hentuga fyrir 30 — 40 tonna bát. TkÆJöss: lást verö. gætismanni, sem eg var kunnugm frá fyrri veru minni i Stokkhólmi.“ — „Hvernig geöjast yöur aö Svíum?“ . ’ 1 „Ágætlega, í einu oröi sagt. Þaö getur engum geöjast öðru visi aö þeim. Kurteisi þeirra og alúð'er alveg einstæö. Auk jíess varö eg alstaöar var viö, hvað Svíar eru velviljaöir og hliöhollir íslending- um, og hafa áhuga á velferð ís- ' lands, eins og sýnir sig t. d. í rit- ! um Ragnars Lundborg, sem allir íslendingar þekkja. En eg gæti nefnt marga fleiri,- Einn þeirra er HelgeWedin, sem mun fyrsturhafa vakiö máls á ]>vi aö Svíar sendu hingaö ræöismann, sem voiíandi ekki veröur langt aö bíða. Wedin skrifaöi um viöskifti Svíþjóöar og íslands og vann ósleitilega aö því, aö geröar yröu tilraunir til aö aö koma á viðskiftasamþandi milli íslands og Svíþjóöar". „Hvert fóruö þér frá Stokk- hólmi ?“ „Þaöan fór eg til London, og ' var þar tæpa tvo mánuöi á radium- og Röntgen-spítölum, nema eg fór snögga- ferð til Manchester, því að þar er mjög merkileg 'radium- stofnun. f London var mesti fjöldi herlækna, víðs vegar aö úr nvlend- um Breta, og úr Bandarikjunum. skemtilegir menn, sem mér þótti gaman aö kynnast.“ „Hvar hafið þér keypt þetta radium, sem þér komuð nieö.“ ,.í London. En þangaö er þaö komið frá Ameríku, en áöur, fyrir ófriöinn, kom þaö einkum frá Austurríki. Lg lield viö höfum komist að tiltöhdega góöum kaup- um. Eg býst viö, aö þetta radium kosti milli 8o—90 þúsundir króna. /ÞaÖ hafa verið miklir örðugleikar á aö fá þaö upp' á síðkastiö, liæöi vegna þess. aö notkun jiess til lækninga er alt af aö aukast, og 1 svo var ]iaö mikiö notað til hern- aöar. Þð er líka erfitt aö fá búiö ttm þaö, fa því komið fyrir i verk- færunum, sem notuö eru viö lækn- ingarnar." „Hvaö er þetta radium mikiö. sem þér hafiö keypt. og er ]iaö alt komiö hingað?“ „Þaö er ekki mikiö aö- vöxtun- úm; þaö er ekki selt í tonnatáli cöa hestburöum! Radiumsjóöur ís- , lands hefir keypt 202 milligröm, og um ýú hlutar ]>ess eru komnir hingaö, og ]iví hefir veriö komið I fyrir í lækningatækjunum.V „Er ]iess þá ekki langt aö híöa, ' aö þér getiö tekið til starfa?" „Nei, eg býst viö ]iaö geti oröiö aöi hans aftur, haföi drengurinn þó fengið meövitundina aftur, og svaraði spurningum læknisins. — Jfn í morgun var hann látinn. Drengurinn var 5—6 ára aö aldri, sonur Bjarna fvarssonar, bókbindara, á Grettisgötu 45 B. Þetta mun vera fyrsta bifreiöar- slysið hér i bænum, sem dauða hef- ir valdiö. Þaö ætti því að mega gera ráö fyrir ])ví, að þaö yröi rannsakað nákvæmlega. Og vænt- anlega fara nú stjórnarvöld bæjar- ins að sjá, aö einhvern hemil verð- ur aö hafa á bílaumferðinni hérna á götunum, eins.og ]>ær eru, ör- mjóar, gangstéttalausar og illar yfirferðar. En öllum kemur saman um, að bærinn megi heita s t j ó r n la u s, hvað snertir eftir- lit meö bifreiðaakstrinum. Radium-stofnunin. (Viðtal við <jun.nlaug lækni Claessen). Þegar Gunnlaugur læknir Claes- ■sen hóf máls á því í ísafold 1918, hver nauðsyn væri að .koma hér upp radium-Iækningum, var f illög- um hans svo vel tekiö, aiö sjaldan hafa nýjungar fengiö betri viðtök- ur. Oddfellows gengust fyrir sant- skotunt til radiumkanpa og safnáð- ist mikiö fé á skömmum tíma. Til frekari framkvæmda gat ]>ö ekki komiö meöan styrjöldin stóö, en i árslok 1918 fór Gunnl. Claessen til útlanda. i ]>ví skyni aö fá radi- um og öll nauðsynleg tæki til radi- um-lækninga, og er nú heim. kom- inn, sem kunnugt er. Fréttaritari Vísis haf§i tal af honum i gær, og fer hér á eftir hiö helsta, sem hann sagði. „Eg fór héðan á gamlársdag," sagði læknirinn, „og þá beint til Stokkhólms og dvaldist ]>ar 3 mán- uöi og kynti mér radiumlækning- ar og Röntgenlækningar, aðallega hjá prófessor Forssell, mesta á- Skandmavia - Baiíica -- Natiaial Hlutaíé samtals 43 miljónir króna. Islands-deildm Trolle & Rothe h. f., Reykjavik Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum ogvör- um gegn lægstu iðgjöldum. Oí'annefnd félög hafa afhent lslandsbanka 1 Reykja- vik til geymslu: hálfa miljón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa rarnarþing hér. Banbameðmæli: íslandsbanki. í júnimánuði. Húsnæði er fewgið hjá Nathan & Olsen, og þar verð- ur tækjunum komið fyrir. Eg hefi íengið nægileg .áhöld til fullkom- inna radium-lækninga fyrst um sinn.“ „Og radium endist vel?“ „Já, ágætlega! Eðlisfræðingum reiknast svo til, að það muni ekki eyðast nema um helming á 1800 árum.“ þ.Hvaða sjúkdómar eru helst læknaðir með radium?“ „Þeir eru margs konar, en eink- anlega má lækna með því valbrá, suma hörundskvilla, sumar teg- undir krabþameina og kvensjúk- dóma.“ Taliö berst nú að ööru, og eg spyr m. a.: „Hittuö ']>ér eng.t Tslendinga í London?“ „Jú, nokkra. Fyrst og fremst Björn Sigurðsson, sem þar er at- hvarf allra Islendinga, og var okk- ur ómetanleg stoð og stytta viö radium-káupin, sem hann annaöist. Líka hitti eg dr. Jón Stefánsson og Harald Hamar (Thorsteins- son).“ „Og hvaö segiö.þér mér af hon- um ?“ • „Alt hiö besta. Hann er leikrita- höfundur og skrifar á ensku. Hann- starfar viö „The I„yric Theatre“, og þar sá eg hann leika í „Rómeó 0g Júlía“. Þar við leikhúsiö! er hin fræga leikkona Ellen Terrey, sem greitt hefir götu Haralds. Eg veit ekki, hvort nokkurt leikrit hans hefir veriö leikiö, en hann hefir annast þýöingar á dönskum leik- ritum fyrir ensk leikhús." „Véröur ekki enn vart viö dýr- tiö erlendis?“ „Jú, enn veröa menn að neita sér unt margt, og yður er óhætt aö hafa það eftir mér, að fólk gerir sér litla grein fyrir þvi hér, hvað það á góöa daga. Hér hefir alt af fengist sykur, kaffi, te, kakaó, feitmeti, hveiti o. s. ,frv., en á því hefir veriö mikill skortur, þar sent eg hefi veriö: sumt alveg ófáan- legt, t. d. srríjör, en nú fer að ræt- ast fram úr þvi.“ Röntgeustofnuniii er enn opin fyrir sjúklinga. Gunulangnr Claessen. — Samtalinu er lokið og eg er aö kveöja, en dettur þá í hug að spyrja doktorinn, hvort radium rnuni vera til á íslandi. „Á því er varla nokkttr efi,“ segir hann, „en ]>ví miöur er þaö ; hklega svo^ litiö, að ekki svarar kostnaði áð vinna, það. Verst er, að hér er enginn efnafræðingur, sem getur rannsakaö það.“ ■ . ,U«. í Bttjarfréitir Gengi erlendrar myntar. var i Kaupmanahöfn þannig, þ. 31. maí: 100 kr. sænska 100 kr. norska 100 mörk þýsk 100 dollarar . Sterlingspund kr. 108.85 — 107.50 -r- 30.65 — 426.00 — 19.80 Island fór frá Kiupntannahöfn á laug- ardaginn, áleiðis til Leith og Reykjavíkur. Lúðrasveitin Gígja fór i gær suður að Vífilsstöðum , I . 1 i 1 að skemta sjúklingum, og hefir þá heimsótt alla spítala hér í grend. Frá Vífilsstöðum fór Gígja suður í Hafnarfjörð og lék þar r.okkur lög í tilefni af 11 ára af- mæli kaupstaöarins. Gigja hefir tekiö miklum framföruni síðan hún lét síöast heyra til sin. Þess veröur vonandi ekki langt aö biða, aö viÓ fáum aö heýra til hennar hér 1 bænum, og þá má ekki gleyniast lagiö „Home, sweet home“, sem váfalaust var besta „númerið" a söngskránni. Revkviki n g u r.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.