Vísir - 02.06.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 02.06.1919, Blaðsíða 4
V I S I K Dét kgl. oktr. Söassnranse-Compagni tekur að sér allskonar SjÓVAtryggÍllgar Aðalnmboðsmaðnr fyrir ísland: Eggert Claessen, yjirréttarmálaflutningsm. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B •kaífar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldák- ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Beynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Simi 667. Simi 667. VERSLUN Helga Zoega & Co. selur kartöflur bæði í heildsölu og smásölu, einnig góðan mör á 3 kr. pr. kg., minna ef mik- ið er keypt í einu. Sími 633 B. Til Vífilstaða fer bii) á sunnudögum og miðvikudögum frá Laugavegi 46 kl. ll f. hád. Pantið far í síma 633 B. linllíl. Einarssön bílstjóri. Góður bræðslumaður óskast til ísafjarðar. Upplýsingar gefur Þorsteinn Jónsson frá Seyðisfirði. Stærsta úrvalið af alskonar innnri j og ytri | ódýrast — vandaðast t>est nð versla i fatnaði Fatabúðinni Hafnarstræt 16. Sími 269. Nokkrar stúlkur ræð eg til síldarvinnu norðanlands í sumar Óvanalega góð kjör. Athugið hvort nokkur býður betur. Felix Guðmundsson Suðnrgötn 6. Sími 639. Heima 5-7 e. m. Tilboð óskast. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir 1 hyggju að kaupa eina eðatværbifreiöar-slökkvi- / dælur, aðra með sjálfheldustigá, ef aö- gengiieg tilboð fást. Þeir sem kynnu aö vilja selja þessi áhöld sendi fyrir Jok júlímánaðar til- boð með nákvæmri lýsingu á allri gerö vélanna, þyngd o. s. frv. Jafnframt óskast tilboö um sölu á bifreið til sjúkraflutm'nga. Borgarstjórinn í Reykjavik 23. mai 1919. Zimsen. alskonar, tjöld, preseningar og annað er þarað1 lýtnr. — Best vinna. Best verð. E. Iv. Sehram, Sími 474, Reiðhjöl og mótorhjól nýlega komin í verslun Helga Zoega & Co. I „Brynja" Laugaveg 24 selur húsgögn. (426 Versl. Hlíf Hverfisgötu 56 selur Inkk j heildsölu og smásölu. (659 ------___)----,--------------- Morgunkjólnr og blúsm’ til sölu á Lindargötu 5 niðri. Stórt úrval- (666 Vestfirskur harðfiskur lil sölu versluninni á Hverfisgötu 84. (669 Ráö til aö gera húsmóöurina á- nægöa, veröur það, aö kaupa Iirenda og malaða kaffiö í versl. . ,,Vegamót“. (13 Muniö, aö gosdrykkir eru ódýr- astir í versl. Vegamót. (12 Til sölu á Hverfisgötu 71: Buf- fet, skrifborö, stórt rúmstæöi, olíu- vél o. fl. (19 Barnakerra til sölu á Bergstaöa- stræti ir B. (18 ■Ó8MA18 Eitt gott herbergi, eða tvö ininni, helst i austurbænum, óskast frá 1. júní handa ein- hleypum, reglusömum verslun- armanni. Uppl. í síma 726 eða 282. (640 Tvö herbergi og eldhús eöa 1 stór .stofa og eldhús óskast lil leigu. A. v. á. (17 Einhleypur nraöur óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 401. (16 I TILKTNMING Af sérstökum ástæöum óskast góöur staöur fyrir 4. ára stúlku- barn. A. v. á. (J4 WMMgEePiWlHffiiiliiíliDin '7INMk Prímusviögeröir, skærabrýnslao. fl., á Hverfisgötu 64 A. (424 Félagsprentsmiö j an

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.