Vísir - 04.06.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 04.06.1919, Blaðsíða 2
hefir fengið mikið af aýjum vörum t. d.: / A lager: Lagerolia Cylinderolía Fyrir guiusMp = I )arap cy 1 íj: d «; r o 1 i í* Sls.iIvind.uolia Iiáputau — Kjólatau — Dragtatau — Al- pakkatEiL-ui, marga liti, — Bróderiugar — ^mávöru margskonar. Lítið inn i Nýjuversiuniaa Hveriisgöia 34. ílver'gi Detri né ódýrari tau. Hárgreiðnr Seljast með 20°/0 afslætti (SgiU lacobsen Alex. Jóhannesson liefir safnað þessuin.þýðingnm og gert sum- ar sjálfur. — Áður hefir hann safnað kvæðum eftir Schillei', sem komu út 1917, og nú hefir lumn lokið við að safna ljóðum eftir Heine, og er verið að prenta þau. Eru þetta all eigulegar úl- gáfur i sama formi. 40 vættir af hinum góðkunnasúgfirska stein- bít er til sölu. Tilboð merkt „1. flokks“ leggist inn á afgr. fyrir 6 þm. Loftskeyti. Utan af landi. Tjón af skriðum. Aurskriður féllu nýlega á tún- in á Strjúgi og Gunnsleinsstöð- nm í Langadal i Húnav.sýslu og gerðu mikið tjón. Hafði skriðan lagt undir meira en helming túnsins á Strjúgi, að sögn, en minna af Gunnstcinsstaðatún- inu, og loks urðu nokkrar skemdir af skriðum á jörðinni Æsustöðum. Ódýrustu morgunkjólarnir eru í „Lagarfossi". YXöítO 3asLr. Xl. Reiðhjól og i nýlega komin i verslun Heiga Zoéga & Go. FLUGIÐ! Fynrlestur R Zimsens liðsforingja London í gær. 1 dag á að birta fulltrúum Austurríkis .friðarskilmálana, sem þó eru ekki fullgeroir. Orðasveimur er um, að þýski herinn hafi ætlað að hefja gagnbylting í Berlín í dag, en lít- inn trúnað leggja menn á, að úr því verði. Herski]) bolshvikinga lögðu út : Finskaflóann á Jaugardaginn, en hörfuðu til hafnar aftur, er herski]) Brcta urðu á vegi þeirra. Nýjar bæknr. Breiðfirðingar, eftir Jónas Guðlaugsson. þessa bók hafði höfundurinn skrifað á dönsku og hét „Brede- fjordsfoIk“; hefir hennar oft verið getið i blöðum. Hér er bók- in komin út á kostnað Guðm. Gamalielssonar í þýðingu eftir Guðm. Hagalín. í henni eru 5 sögur: „Fórn árinnar", „Hinsta gangan“, „Nýtt Iíf“, „Anna frá ‘Sölheimum“ og „Gömul saga‘‘. þýðingin er yfirleitt vel af hendi leyst og bókin mjög læsileg. Ljóð, eftir Gocthe. petta eru þýðingar af næf 50 af kvæðuni Goethes eftir ýms islensk skáld, og eru allinörg þeirra óprentuð á íslcnsku. Dr. JkvU .tit I Baejarfréttir, ■MwÍáSl * „Yíðir“ fór licðan i gærkvcldi áleiðis lil Englands. Síldveiðar ætlar Haraldur .Böðvarsson að slunda héðan en Loflur Lofs- son frá Sandgerði, og ætla báðir að salta síldina lil útflulnings. Leikhúsið Æfintýrið verður leikið í síð- asta sinn, að þessu sinni ,ann- að kveld. Leikfélagið cr iarið að æfa nýjan leik, sem ráðgert er oð lcika þar á eftir. pað er „Sig- urd Braa“, eftir Johan Bojer. Lögreglusamþykt Hafnarfjaröar öðlaöist gildi i. júni. í henni eru sömu ákvæöi um „ölvaöa nienn á almarmafæri“. eins j og í nýju samþyktinni hér. J 1 ! Nýja verslun | opnar Gunnar Jónsson (frá j Hvammi á Landi) á Berg- j staðaslræti 1!) í c|ag og selur þar í matvörur af öllu tagi. Páll ísólfsson organleikari'ætlar i smnar að æfa flokk manna. karia og ttis flag og flnglist frá byrjnn áfriðariis er i í Iivöld. (miðvikudag 4. júní kl. 9). Fjöldi mynda til skýringar á flngvélum og öiln því erflng snertir, verða sýndar. Aðgöngumiðar á ki. 2,00 og kr. 1,60 fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar og við innganginn. kvenna, nll að 60 70 manns í blönduðum kórsöng, el' nógu margir raddmenn gefa sig fram. Ætlar liami síðan að cfna lil sainsöngs, síðari hlula sumars, éf vcl gengur. Y eðrið. Hitinn var hér i morgun 9.6, ísafirði 12, Akureyri 16, Seyðis- firði 14.7, Grímsstöðum 12 og Yestmannaeyjum 9.2. lsland“ hafði komið lil Leíth í fyrra- kveld og mun fara þaðan í kwld. Reginn kom auslan af fjörðum í gær- kveldi með margt farþega. R. Zimsen laufinant, heldur síðara fyrir- lestur sinn um fluglist í kveld. Varanger, . hefir nú verið breytt í boln- | vörþung og var reyndur fyrir : fám kveldum, og reyndist liann gangmikill og togaði vel. Eig- andinn, Élías Stefánsson, bauð nokkrum mönnum íneð sér i þessa reynsluferð og var það á- gæl skemtun.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.