Vísir - 04.06.1919, Síða 3

Vísir - 04.06.1919, Síða 3
MI8t* Glasgow ‘’.'írÆ mm Wsverleý Richmond fn' Litlu Búðinni Atvinnu geta ÍO duglegir sjómenn fengið vsð sildveiðar á Siglufirði í sumar, — Góð kjör. Uppl. hjá Geirþrúði Arnadóttur Smiðjustig 7. 9-12 menn Stærsta ilrvalið af alskonar innnri | og ytri } ódýrast — vandaðast. Best að versla í Fatabúðinni Hafnarstræt 16. Sími 269. vantar á gott 90 tonna mótorskip, sem stnndar síldveiði frá Sigíuíirði. Gott kaup. Menn gefi sig fram sem allra fyrst. 6. Kr. Guðwisdssoa & Co. C ementsf armur til söIq með góðu verði eí samið er nú þegar. S B. Simi 701. óskast keyptur ná þegar. V. ét. Simi 74-4. uppboð verður haldið við Laugaveg 13, fimtudaginn. 5. þ. m. Þar verða seld: ffúsgögn og margt fleira. Uppboðið byrjar stundvíslega kl. 1 e. Ii 302 . , 'don, eri hr. Broddy. F.ger mi samt enn ekki .sigraðnr“. „pað er satt“, sagði hr. Gordon, „yður er lika liðugt um málbeinið, en eg gel ekki komið (ibjagað út úr mér einni sétningu. Og svo cigið þér ungfni Edith að til að hjálpa yður. Eg öfunda yður af henni. þetta er allra elskulegasta stulka. pví á cg ekki. konu eða unnustu til að berjasl fyrir mig?“ petta var mi óskop elskulégur képpi- nautur og miklu skemtilegra að hluSta á' liann fyrir Clive en á þá Broddy og Roshki, þegar þeir voru að segja verkalýðnum, að Clivc. væri þrælmenni, sem ætti ckki einu sinni skilið að iifa, hvað þá að sitja á þingi. En slíkum vitnisburði var Clive ofl heyrnarvottur að frá þeim. -— Meðan stendur á kosningum, blómgast allar góðgerðastofnanir ágætlega, því að þcir, scm a'ö góðgerðastofnununum standa vita það, að aldrci eru frambjóðendur eins örir i fjárútlátum og höfðinglegir, eins og á meðan þeir eru að reyna að krælcja í atkvæði kjósenda, því er um að gera að grípa gæsina meðan hún gefst. Uppáhalds líknarstofnun Brimfields kjör- dæmis, — og ágælis stofnun í sjálfu sér, - var ímmaðarley.singjal'.æli eill, og liafði nú sljórn þess ákveðið að lialda samsöng 303 mikinn til ágóða fyrir tiælið og jafnframt fengið i lið með sér alla frambjóðendurna og vini þeirra; með því móti áleit stjórn- in sig hafa trygt það, að menn af öllum flokkum mundu jafnt sækja söngskemt- unina. Allar líkur voru fyrir þvi, að skemtun- in mundi gefa af sér stórfé. Ungfrú Edith vildi kaupa upp alla aðgöngumiða og út- býta þcim ókeypis meðal fylgismanna Clives, en Clive tók þvert fyrir það, slíkt væri altof langt gengið. Ungfrú Edith varð því að sætta sig við að kaupa um hundrað aðgöngumiða fyrir uppsett verð. Sjálfur vildi Clive ekki fara á skeinlunina. ,En ungfrii Edith sagði, að hann mætti lil að koma ef hann vildi ekki sýna kjósendum sinum Iítilsvirðingu. ? „petta er merkasti viðburður ársins hér í Brimfield og þeim mundi þykja það und- arlegt ef þú yrðir ekki viðstaddur“, sagði hún.* „Auk þess verða þeir þarna, Gordon og Broddy. pú mátt til að fara góði, og klappa eins og brjálaður maður og hrópa „Da Capo“ við öllu, sem gerist. Annars held eg að þetta vcrði góður samsöngur eftir söngskránni að dæma. pað borgar sig vel að fara þangað, þvi að þeir hafa náð í ýmsa fræga söngvara, þar á meðal þessa nýju songkouu, sem svo rniki’ð er 304 lalað um, hvað heitir hún nú? Ungfrú Veronica Vernon minnir mig. Pabbi lieyrði til hennar í Manchester og varð hrifinn af henni. pú verður að fara og við vcrðum að sitja í fremslu röð og vera glöð og vingjarnleg við alt og alla“. Clive ypti öxlum. „Hennar hátign þarf að eins að skipa fyrir, þá verður þræll hennar að hlýða“, sagði hann. „præll“, sagði hún og andvarpaði um leið og hún strauk hár hans. „Mér þætti . gaman að vita, hvort okkar er þrællinn“. Hann kysti handlegg hennai-, sem liún hafði lagt um háls honum og stóð svo á ■ fætur. „Jæja, hvað um það, við förum þá bæði á þennan blcssaða samsöng“, sagði hann. Frú Wynthaw hélt miðdegisverðarsam- sæti heima hjá sér sama kvöldið og sam- söngurinn átli að fara fram, og var mörgu boðið. paðan átti svo að halda til söng- hallarinnar að miðdegisverðinum loknum. Clive kom seint í boðið, liann kom beint aí þingmálafundi og var þreytulegur og í fremur slæmu skapi, þvi áheyrendur lians höfðu tekið honum fremur illa í þetta sinn og stafaði það auðsýnilega af því, að þeir herrar Broddy og Roshki, höfðu liaft fund með þeim áður um dag- inn. Clivc tók þvi lítinn þátt i allri glað-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.