Vísir - 14.06.1919, Page 4

Vísir - 14.06.1919, Page 4
»)»»■* Menn vantar á \ kutter ^Esther6. Góð”kjðr. Nánari uppl. hjá Skipstjörannm. Hin ágæta. bifreið RE. 48 byrjar ná þegar fastar ferðir milli Reykjavíkur, Yífilsstaða og Hafn- arfjarðar. Fer frá Reykjavík kl. 10 árd. — — . Hafnarfírði kl. 10s/4 árd. — — Reykjavík til Vífilsstaða kl. ll1/* árd. — — Vífilsstöðum til Rvíkur kl. 1 síðd. — — Reyfejavík kl. 2 e. h. — — Hafnarfirði kl. 3 e. h. — — Reykjavík kl. 4 e. h. — Hafnarfirði kl. 51/,, e. h. — — Reykjavík kl. 7 e. h. — — Hafnarfirði kl. 8 e. h. Farmiðar seldir á Laugaveg 20 B; sími 322, og á Hótel Hafn- arfjörður, sími 24. — Gjörið svo vel og hringið upp þessi númer og pantið far. Virðingarfylst I»á,ll Jónsson. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B ■kaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, s'ólsegl o. fl. Se jldák- nr úr bómull og hör, er* seldur miklu ódýrari en aJment gerist. Beynslan hefir sýnt að vanflaðri og ódýrari vinna er hvergi féanleg Simi 667. Simi 667. Göðar Kartöfter fást ódýrastar í heilum pokum í versl. Ingvars Pálssonar Hverfisgötu 49. : vartir títnprjónar, Hérspennur Hárnet Hárnálar Hárgreiður og Höfuðkambar | msarsxaBeauuuMrv.. mikið úrval g Marteinn Einarsson & Co. Ofnar og Eldavélar og alt þeim tilheyrandi fæst í eldfæraverslun Kristjáns Þorgrímss. í Kirkjustr. 10. VIMMl Prímusviögerðir, skærabrýnsla o. fl., á Hverfisgötu 64 A. (424 Telpa óskast til snúninga á Grettisgötu 10. (118 Ungur maöur, sem stundar mjög þrifalega atvinnu, óskar eftir góörí þjónustu. A. v. á. (190 PrímusviSgerðir b e s t a r á Laufásveg 17. (130 Vönduð og myndarleg stúlka óskast í vist til Kaupmannahaínar. Þyrfti að fara hé'ðan um mánaða- mót. Uppl. á Skálholtsstíg "7, kl. 11—12. (189 Kona, sem getur gengið að hey- vinnu, en þarf að hafa i—2 stálp- uð hörn með sér, óskar eftir góð- um stað í sveit nú þegar. Upph Liridargötu 25 (kjallara). (188 TILKTMNING Vilji einhvér góð hjón taka stúlkubarn, tæpt ársgamla, hrausta og efnilega, 2 mánuöi i sumar, gegn óvanalega góðri borgtin, geri svo vel og sendi nafn sitt og heim- ilisfang á afgreisðlu Visis, fyrir 16. þ. m., merkt: ,,Barn“. (191 FélagsprentsmiC j an \ | KADPSKAPMR | Hlutir í Eimskipafélagi Islands óskast. Hátt verð. A. v. á. '(i59 Ný dömukápa til sölu í Þing- holtsstræti 3 (niðri). (181 Bamavagn í ágætu standi til sölu nú þegar. Verð 85—100 kr. Elinborg Kristjánsdóttir, Lauga- veg 31. (206 Sumarsjal, -peysufatakápa og n.orgunkjólar, til sölu á Skóla- vörðustíg 10. (205 LitiU olíuofn óskast keyptur. Uppl. gefur Vitamálaskrifstofan, Sími 257. (204 Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56 selur góðar kartöflur i heildsölu cg smásölu. (2°3 Karlmannshjól i góðu standi til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (202 Grammófónn til sölu í Banka- stræti 12. (201 Barnakerra til sölu. Verð 115 kr. Til sýnis á afgr. Vísis. (148 Kommóða til sölu og sýnis á Bergstaðastræti 30 B. (200 Billiard óskast leigöur í sumat, eða keyptur, ef um semur. A. v. a, (199 Silkisvunta. röndótt, er til sölu. A. v. á. (198 Litið notuð jacket-föt. mjög ó- dýr, til sölu. Laugaveg 10. (197 Stór hjallur til sölu, einnig pakk- hús til leigu. A. v. á. (196 Kvenreiðtreyja til sölu. Til sýnis á ÓSinsgötu 15 (uppi). (195 | . HÚSNÆÐI 1 2 herbergi og eldhús vantar mig frá 1. júlí til 1. okt. Páll Jónsson trúboði, Laugaveg 20 B, Simi 322. • (193 Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi strax. TilboS merkt: ,,Strax‘‘ sendist afgr, (194 |* T&PAS - PMMÖIi J Tóbaksjárn, léS frá. Lindargötu 7 A, óskast skilaö strax þangaS. (192 | LEIGA | Ritvél óskast til leigu um nokk' nrn tíma. Uppl. á afgr. Vísis. (207 I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.