Vísir - 17.06.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 17.06.1919, Blaðsíða 4
yisiR Sjovátryggingartéiag Islands H.f. AustnrBtræti 16, Reykjavík. Pósthólf 674. Símnefni: Insnrance Talaími 642. Álskonar sjó- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutími 9 — 4 síöd, langardögum 9- 2. Hátíð yfir alt! I. S. R. Hátíð yfir alt! 17. júni 1919. Hátíðin hefst með hljóðfærablæstri (Gígju) kl. l'/z sd. 66 á Austurvelli. K3. 2,20 sd.: Lagt af stað í skrúðgöngu suður að kirkjugarði, staðnæmst fyrir framan leiði Jóns Sigurðssonar. m 2,30 sd.: Minni Jóns Sigurðssonar. Ræða: Jóh. .Tóhannesson bæjarfógeti. — Lagður krans á leiði Jóns Sigurðss. Spilað: pú komst á tímum — pá haldið út á fþróttavöll. Menn eru beðnir að kaupa sem mest af aðgöngumiðum áður en þeir koma á völlinn, til þess að afgreiðslan við innganginn gangi betur. Á íþróttavellinum: Minni íslands. Ræða: Sig. Eggerz ráðherra. Spilað: Ó, guð vors lands. — Frjálsar ræður. Fimleikar. Flokkur fimleikamanna úr íþróttafél. Rvikur undir stjórn St. Rjörnss. leikfimiskennara. íslandsglíman. Undir stjórn Halldórs Hansen læknis. Kappglíma um íslandsbeltið, gefið af í- þróttafélaginu Grettir á Akureyri, mesta glímu- manni íslands. — Hlé — Knattspyrna: Knattspyrnusveit íslands við vara- menn. AV. Knattspymusveit íslands er úrvalið af öllum knattspyrnumönnum hér — þeir, sem eiga að keppa úrslitaleikinn við A. B. í sumar. — Vara- menn eru þeir næst bestu, — sem sagt keppa 22 af íslands bestu knattspyrnumönnum. — — — Hverjir vinna? Hefst dans á pallinum — til kl. 12. Hringekjan og rólurnar verða til afnotá frá kl. 2 síðdegis, svo lengi sem fólk vill. Margskonar veitingar af bestu tegundum. Aðgangnr fyrir allan daginn: Fullorðnir: Sæti 3,00. Pallstæði 2,00. Annarstaðar 1,00. Böm: 0,25. A.V. Meðan fimleikar og íslandsglíman fer fram, verða sætin og pallarnir í kringum leikfimissvæðið, svo allir geti séð. Komið á IþróttavöIIinn i dag. Stjörn 1: St R KL 3,15 sd.: Kl. 3,45 sd.: KL 4,45 sd.: E3. 7,30 sd.: * KI. 8,30 sd.: Straustofa min ©r ilntt á (gegnt Safnahúsinu). Gnðbjörg Gnðmnndsdðttir. Stúlkur þær sem hafa ráðið sig til Ingólfsfjarðar hjá mér og þær sem hafa í hyggju að ráða sig, fá þessi kjör. Kr. 1,26 fyrir að kverka og saita tunnuna, — 12,00 í fæðispeninga á viku. — 300,00 í tryggingu. Nokkrar stúlkur enn óráðnar. Helgi Jonsson, (Marteinn Einareson & Co). SöLUTURNINN Opinn 8—23. Simi 528 Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. — JPlöntur Ribs, sólber og innirósir til sölu. Skógrsektarstj órinn. Túngötu 20 Sími 526. Nýkomið í Basarinn í Templarasundi 3 leirvörur. Litið á ódýra verðið sem auglýst er í gluggunum í dag. |láUPSKAPBR Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56 selur góöar kartöflur í heildsölu eg smásölu. (203 Til sölu: chaiselonge með rauðu plussi, 2 dívanar, 4 stopp- aðir stólar, skápur (Tederstahl), 2 stórir sjjeglar, borð af ýmsum gerðum, 2 steinolíuofnar og m. fl. Laugaveg 119, Gisli Finnsson. • (251 Kommóða lil sölu á Vestur- götu 53 B.' uppi. (250 Agætt veslunar- og íbúSarhús á neöanveröum Laugavegi, fæst til kaups. A. v. á. (2°9 Franskt sjal til sölu á Frakka- stíg 15. (249 Ný kápa, reiðföt, morgun- kjólatau, stakkpeysa, ný stígvél til sölu á Spítalastíg 7. (248 fAPAS-FfKBl® Kvenúr í leðurarmbandi fund- ið. Vitjisl í Félagsprentsmiðj- una. (254 Tapast hefir brjóstnál með bláum steini. Finnandi beðinn að skila henni á Spítálastíg 6 niðri. (246 Tapast hefir víravirkisupp- hlutsskyrtulinappur. Skilist á Baldursgötu 1. (245 Góður framtíðarstaður óskast handa 8 mánaða gömlum dreng, hraustum og efnilegum. Meðlag eftir samkomulagi. Verður lát- inn sem kjörsonur í góðan stað ef þess er óskað. Bréf með nafni og heirriilisfangi óskast sent á afgreiðslu Vísis fyrir 20. þ. m. merkt: „8 mánaða“. (247 | HÚSN£B8 | Reglusöm stúlka óskar eftir her- tiergi strax. TilboS merkt: ,,Strax“ sendist afgr. (^94 Vilja ekki einhverjir góðir hús- ráöendur leigja húsviltum, en á- reiöanlegum hjónum eitt eöa tvö herbergi og eldhús eöa aögang a,ö í'idhúsi nú þegar. V. v. á. (^32 • l VINN A | Primusviögeröir, skærabrýnslao. fl., á Hverfisgötu 64 A. (424 Telpa óskast til snúninga á Grettisgötu 10. (118 Stúlka eða kona óskast lil að gera hreint hjá einhleypum manni. A. v. á. (244 Prímusviðgerðir b e s i a r a Laufásveg 17. (130 Prímusviðgerðin á Laugavcg 5 (Goðafoss) er flutt i Basarinit íTemplarasundi 3. • (243 Myndarleg kona óskar eftif matreiðslustörfum eða góðri at- vinnu, sem fvrst. A. v. á. (242 Hreinlegur drengur getur fengið atvinnu á rakarastofunnJ Laugaveg 19. (24L Stúlka óskast á kaffihús 11 ** þegar. Uppl. á Laugav. 32. (240 Telpa óskast til að ga*ta barna. IJppl. í Austurstræti 5. (2'’ Félagsprentsmiöjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.