Vísir - 19.06.1919, Side 2

Vísir - 19.06.1919, Side 2
visir IBairHaNi»QLSEM .Fyrirliggjaiadi: Nýsilfarborðbúnaðar, t. ð. gaflar, mat- og teskeiðar, Ávaxta' og Deserthnifar, Súpnskeiðar. Hárgreiðnr f Seljast með 20°/0 afslætti en flytur grein, er heitir „Hefnd- ar-friður“, og vitnar í þessi um- mæli Lloyd George 5. jan. 1918: „J?að er ekki mn hefnd að ræða heldur réttlæti; hefndar- friður væri ekki réttlátur. Vér megum ekki. fá pýskalandi það vopn í hendur, sem væri í því fólgið, að beita það ranglæti.“ Nú segir blaðið, að pjóðverj- ar viti, að hverju þeir eigi að ganga. „Vér beiddumst friðar i trausti til yfirlýsinga banda- manna, sem nú cr sýnl, að voru hinn mesti yfirdrepsskapur og marklevsa, sem sögur fara af frá aljda öðli.“ Friðarfulltrúar pjóðverja • áreittir í París. Sagt cr frá því í frönsku loftskeyti frá París í gær, að ærsl mikil og uppþol liafi orðið í borgarhliðum Parísar, þegar friðarfulltrúar pjóðverjar voru að fara þaðan heimleiðis, og i tilefni af því skrifaði Clemence- au forseta sendinefndarinnar og afsakaði mikillega, hveriiig til hefði tekist, og skýrði honum frá, að embættismenn þcir, sem bæru ábyrgð á því, að ekki hefði verið nægilegt lögreglulið við 'hendina, hef'ðu verið sviftir em- bætti. í sama skejdi er sagt, að Wil- son forseti sé farinn frá París áleiðís til Prússel, og byrjað sé á friðarsamningum við Tvrki. Duglegur kaupamaður óskast á ágætis heimili upp í BorgarfirBi. Upplýsiugar gefur Gísli Andrés- son Laugaveg 11 heima 12—1 og 7—8. Svavar S. "'vavars er fluttur á Laugaveg 57. Brunatryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. A. V. Tulinius. það ranglátt og ótrálegt, að til þess kæmi. 1 seinustu enskum blöðum, sem hingað hafa borist, er sagt frá þvi,að opinberlega hafi verið tilkynl í Washington, að fjögra manna ráðið i París sé sammála um, að láta Bandaríkin halda öllum þeim skipum, sem kyrsett vofu vestra, en þau eru samtals 000 000 smálestir. par á meðal er Vaterland 54282 tonn. George Washington 25570 og Amerika 22022 tonn. Bonar Law sendi fyrirspurn lil Lloyd Georges í París, hvort fregn þessi væri sönn, en hafði ekkert svar fengið. Margir Bretar lial'a mótmælt þessari ráðstöfun, einkum með- al sjómanna, og segja scm fyr, að þetta sé óþolandi yfirgangur og rangsleitni. AA.ili *L» «1* tit ik Bejarfréttir. Þysku kaupföriu. Nýlega var skýrl frá þ.vi i Vísi, að Bandarík jasl jórn mundi slá eign sinni á öll þýsk kaup- för, sem kyrsctt voru þar vestra, þegar styrjöldin hófst, og likaði Bretum þetta stórilla og töldu ESTEY PIANO er til sölu með tækifærisverði í ¥erslnninni „ARNARSTAPI“ (Inngangur í vesturhlið háss G. Eiríkss, heildsala.) Ca. 25 tontia mótorbátar, með 40 hestafla 2 cyl Bolinders mótor fæst keyptur nú þegar eða leigður ytir síldartímann. Nánari uppl. hjá Reykjavík. þurkaður, fæst hjá oröni Iljartarsyni & Co. Mb. „LEO“ hleður til ísafjarðar laugardaginn. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Tekur póst og farþega. G. Kr. Gaðmnndsson & Co ■ Útför Ólafs.sáluga Björnssonar rit- sijóra fór fram i gær með mik- illi viðhöfn og að viðstöddu svo miklu fjölmenni, að aldrei hefir jneira verið við nokkura* jarð- arför hér, síðan faðir hans, Pjörn ráðherra, var jarðsung- inn. Prófessor Haraldur Níelsson flutti húskveðju, en sungið var kvæði eftir ónafngreindan vin hins láfna. . Oddfellows gengu fylktu liði fyrir líkfylgdinni en þar næst 10 bekkjarbræður Ólafs sáluga. t kirkjunni flutti síra Bjarni. Jónsson likræðu, en Viggó Björnsson söng kveðju frá Odd- fellows, nýoi't kvæði, undir nýju j lagi eftir Jón Láxdal. j Lúðraflokkur lék sorgarlög meðan kistan var borin í kirkju og til kirkjugai'ðs. Auk kvæða þeii*ra, sem nefnd liafa verið, hai'ði .Tón Björnsson ort kveðjuljóð. ; Söngfélagið „17. júní“ söng við útförina. j . I Skipi bjai-gað. j Á föstudaginn var hitti vél- skipið „Reaper“ frá Hafnarfirði vélbátinn „Ingibjörgu“ á reki 1 undir Svörtuloftum með bilaða vél. Lcki var kominn að bátn- um og hann' alveg hjálparlaus. Hann var á leið tilSúgandafjarð. ar með salt og steinolíu. „Reap- er dró hann til Palreksfjarðar. Síldveiðin. í gær kom Grótta inn með 150 tunnur, Hektor með rúmar 50 og Valnr 82 tn. Heilagfiski (‘i’ orðið ófáanlegt i hænmn, því að fisksalíir sclja það alt ut- anbæjar, vegna hámarksverðs, sem á þvi er innan bæjartak- inarkarina. Ágætan afla hafa margir vélbátar fengið ])ér undanfarna daga. Bolnvörpungámir Snorri goði og Rán komn inn í gær til að fá ís. Ásgeir Pétursson kaujjmaður hefir leigt Francis Hyde lil að flytja síldarfarm til Svíþjóðar. Landsspítalasjóðsdagurinn er í dag, og vænta konur þess, að hann verði fjölsóttur. Tak- mai-kið, sem þær hafa sett sér í dag, er að auka sjóðinn upp í 100 þúsund krónur, og ætti það að takast, ef aðsókn verður góð, sem varla þarf að cfa, því að málefni þetta er öllum jafn nákomið og kært, að sínu leyti eins og stofnun HeilsuhæUsins. )>ess má gelji. að konur á ísa- firði ætla að stofna þar' til sanx- koinju i dag lil að efla landsspít- alasjöðinn. Reykvikingar verða að sjá svo iim, að ekki safnist hhitfallslega minna í sjóðinn hér en þar. Erl. gjaldeyrir. Kaupmannahöfn 17. júní: Sterlingspund . . . . kr. 19.13 100 mörk ... 27.50 100 kr. sænskar .. — 107.65 100 kr. norskar . ... — 104.75 100 dollarar ... ... — 413.00 London s. d.: Sterlingspund . kr. 19.17i/a

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.