Vísir - 19.06.1919, Síða 4

Vísir - 19.06.1919, Síða 4
,V ! $ i M es. BUINÍA Farþegar með jBotnin næst komi á m o r g n n (föstndag) að sækja far- seðla og nndirskrifa. C. Zimsen. Sumaratvinna. Nokkrir karlmenn verða ráðnir til sildarvinnn i snmar á HjalteyrL Dpplýsingar á skrifstoín vorri frá kl. 3—6 eftir hádegi. Hf. Kveldúlfur. Nokkra sjómenn vantar til yestfjarða til hringnóta-?og reknetaveiða. Nokkra menn vantar á sama stað til landpinnu. Gí-oð kjör1 i boði. TJpplýsingar hjá Gnðm. Kr. Bjarnasyni, Njálsgötu 20. Helma eitir kl. 6 s. d Hús til sölu. Skemtilegt og gott hús er til sölu af sérstökum ástæðum. Lysthafendur sendi nöfn sin í lokuðu umslagi á afgreiðslu Visis merkt „Hús“ fyrir næstkomandi föstudag. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólalssonar, Bröttngötn 3 B akaffar ný segl af öllum stærðum og ígjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Sejldúk- nr úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Beynslan heflr sýnt að vandaðri og ódýrari vinn'a er hvergi fáanleg. Simi 667. Simi 667. alskonar, þar á meðal sólsegl, tjöld, preseningar og annað þar að Jútandi. Hvergi betra verð né vinna. — Vinnustofa Vesturg 6. Sími 474. E. K, Schram. Overland-Biíreið til sölu í besta standi og vara- stykki fylgja ef óskað er. A. v. á. 5—6 menn vantar á mótorbát til síldveiða. Góð kjör, DppJ. hjá Hafliða Baldvinssyni, Suðurpól 26. Heima eftir kl 6. Kartöflur ódýrastar í heilum pokum í , verslun Helga Zoega & Co. Þorstein Jðnsson frá Seyðisfirði vantar nokkra menn til sjóróðra á Laniianesi. SÖLUTURNINN Opinn 8—23. Sími 528 Hefir ætíð bestu bifreiðar til ieigu. — Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi strax. Tilboö merkt: ,.Strax“ sendist afgr. (194 Vilja ekki einhverjir góöir hús- ráöendur leigja húsviltum, en á- reiöanlegum hjónum eitt eða tvö herbergi og eldhús e’öa aögang aö eldhúsi nú þegar. A. v. á. (232 VIHMá f PrímusviSgeröir, skærabrýnslao. fl., á Hverfisgötu 64 A. (424 Eldri kona óskast tveggja ntánaða tíma til hjálpar á heim- ili. A. v. á. (265 Stúlka, 12—14 ára, óskasl á gott sveitaheimili í Rangárvalla. sýslu, nú þegar. A.v.á. (266 Tveir ungir menn, sem eru lagnir í sér óska eftir kenslu í rafmagnsfræði, verklegri. Til- boð í lokuðu umslagi merkt „1000“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir lok |>. ni. (267 Gott píánó óskast leigt. A.v.á. (256 1 ....." 1 1 'I E*y?siurvR Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56 selur góöar kartöflur í heildsölu og smásölu. (203 Morgunkjóla fallega og ódýra selur Kristín Jónsdóttir, Her- íastalanum, efstu haíð. (161 Barnavagn og kárlmannsföt fæþlega á meðalniann, lil sölu. A. v. á. (257, Ný karlniannsföt lil sölu með tækifærisverði. A. v. á. (258 Barnavagn, saumaborð og spilaborð til sölu, ódýrt, á Óð- iugsgötu 21. (259 Svart sumarsjal til sölu. Til synis á afgr. Visis. Verð 15 kr. (260 2 hestar til sölu. Hestarnir til sýuis hjá Gunnari Gunnarssyni. Hafnarstræti 8, í dag. (261 Barnakerra til sölu og sýnis á afgr. Vísis. (262 Ný dömukápa úr flaueli til sölu nú þegar. A. v. á. (263 pvottastcll 6,50; föt 1,7,5; svört leirföt 1,50; tekatlar 1,75; kökuföt 1,50; köku-„opsatsar“ 3.00; mjólkurkönnur 2,00; skál- ar 0,75—1,00, krúsir 0,75—1,00. Basarinn Templarasundi. (264 Nokkrai- hænur og einn hani tii sölu. Uppl. i síma 666. (275 Peningabudda með peningum í tapaðist á íþróttavellinum í fytradag. Skilist á Bergstaða- stræti 27. (271 Silfurbrjóstnál og annband hefir tapast. Skilist gegn fundar- launum á Laugaveg 72, uppi. (272 Úr týndist i fyrradag (17. jiiní). Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á Frakkastíg 7. gegn fundarlaunum. (273 •Budda fundin í fyrradag (17. júní). Vitjist um borð í mótor- bálinn ,Sverrir‘, við sleinbryggj. una. (274 Silfurnæla fundin. A. v. á. (268 Fundist hefir yfirfrakki við götur bæjarins, sem réttur eig- andi getur vitjað á afgr. Vísis gegn bórgun auglýsingarinnar. (269 Sá, sem fann vaxdúkstösku á tröppunum í Bankastræti 14, er beðinn að skila henni á Skóla- vörðustíg 4 B. (270 Félagsprentsmiö j an

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.