Vísir - 20.06.1919, Page 2

Vísir - 20.06.1919, Page 2
VISIR hafa V öruniitniiigatoífrelö til leigu - innanbæjar, sem'jið við pakkhúsmanninn. ESTEY PIANO er til ssölu með tækifærisverði í |Verslaninni „ARNARSTAPr (Inngangur í vesturhlið hiiss ; ;G. Eiríkss, heildsala.) krötum" Richthofen fríherra og lians fylgismenn. Meirihluta-jafn- aðarmenn, sem jrví eru fylgjandi, gera ráð fyrir, að Scheidemann segi þá af sér ráðherraembætti. I'-n þó að svo færi, að meirihíuti jhngsins yrði því fylgjandi, að skrifa undir friðarsamningana, þá yrði hann sv'o lítill og ósamstæður, að hann gæti með engu móti skip- að stjórnina. Loftskeyti. Berlín t gær. Svar bandamanna athugað. Ríkisstjórnin tók þegar að rann- saka svar bandamanna, er það var komið til Weimar. Brevtingartil- lögur bandamanna eru skrifaðar með rauðu inn i að eins eitt eintak af frumtexta skilmálanna frá 7. maí, og hefir því hvorki hver ein- stakur meðlimur stjórnarinnar, né meðlimir þingnefndarinnar, sem um málið á að fjalla, enn getað fengið breytingártillögur þessar til •sjálfstæðrar athugunar. Þá tefur það einnig fyrir, að yfirlitssvar bandamanna er i einstökum atrið- um ósamhljóða þessum breyting- artillögum, þannig,. að í yfirlits- svarinu er getið tnn. breytingar á skilmálunum, sem ekki „hafa verið skrifaðar inn i frumtexta friðar- •skilmálarina, og verður því að gera fyrirspum um það til Parísar, hvort þetta yfirlitssvar beri að skoða sem sjálfstætt og fullgilt málsskjal. Skiftar skoðanir. Ríkisstjórnin og friðarfulltriT- arnir ræddtt svar bandamanna á löngum fundi i Weimar á mið- vikudagínn. Kndurbætur vfirlits- svarsins breyttu i engu aðalniður- stöðu stjórnarinnar, sem er þessi: að friðarskilmálamir séu „óþol- andi“, og ómögulegt að fullnægja þeim h'tillnaðar-ákvörðun verður tekin ítm svarið á-fimtudaginn, er ráð- herrarnir hafa ráðgast ittn við flokka sina og við sendiherra sant- bandsríkjanna. Það er fullyrt í fregnum frá Weintar, að innan þeirra flokka, sern mynda meiri hluta þingsins, sé ágreiningur um, hvort 'friöar- samningar skuli undirskrifaðir. Miðflokkurinn og „demokratar“ eru klofnir. í miðflokknum er Erz- bergér ]>vi fylgjandi, og af „demo- 3i^jÞt,.ik.ab tJu jit ..tia jit .th jrnmm ' * .........*........ !| BaBjaFfFétfsr. Landsspítalasjóðsdagurinn var hátíðlegatr haldinn í gær, frá kl. 4 síðdegis og fram um mið- nætti. Ræðitr héldu prófessor Guðm. Finnbogasön, frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Sig. Eggerz ráðherra, frú láattfey Vilhjálms- dóttir og mag. Jakob Smári. Að- sókn var'mjög mikil, og tekjur af skemtunum meiri én nokkru sinni áður, sennilega ekki fjarri 10 þús- iindutn. Slipp.félagið sendi sjóðn- 11111 2000 krónur að gjöf í gær. N orðanátt er nú kornin ttm land alt, og hef- ir kólnað talsvert í veðri. 1 morgun var 9.6 st. hiti hér í bænum, 5 á. ísafirði og Ákureyri. 3.5 á Gríms- stöðum, 5.2 á Seyðisfirði og 9.0 í Vestmannaeyjum. Drengurinn sem varð undir bifreiðinni á Grettisgötunni á dögunum, og þá var talinn ,af, var úti á íþróttavelli að skemta sér með móðúr sinni i gær. Hann var alheill að sjá, og hinn kátasti. Þó finnur hann stund- tun einhvern sársauka í mjöðminni. Úrvalsflokkar knattspyrnufélaganna áttust við aftur á íþróttavellinum í gær. Úr- slitin urðti jtau, að aðalflokkurinn, sem nú var fullskipaður, setti knöttinn 5 sinnum í mark, en vara- flokkurinn tvisvar. Var ltðlega leikið af beggja hálfu, en betur má þó, ef duga skal, þegar á hólminn kemur við A. B. Friðurinn úti! Mjög hafa menn verið fagnandi yfir friðnum, sem ríkt hefir hér á götunum undanfarna daga, vegna verkfalls bifreiðarstjóranna. En nú er sá friður úti! I gær tóku bifreið- arnar aftur 1i! ósþiltra málanna. Ca. 25 tansa raótorbátnr, með 40 hestafla 2 cyl Bolinders asótor fæst keyptur nú þegar eða leigður ytir aildartímann. Nánari uppl. bjá C3r. Ei‘jril3LStJS, R e y k j a v 1 k . Þ a kj a r n ódýrt í heildsölu. í>órður Sveinsson «fc Co. Sími 701. alskonar, þar á meðal sólsegl, tjöld, preseningar og annað þar að Jútandi Hvergi betra verð né vinna. ’— Vinnustofa Vesturg 6. Sími 474. E. K. Schram. Kaattsp.féi. ,Fram‘ heldur skemtisamkomu á morguu í Iðnó kl. 9 e h. Keþpendur á íslandsmótinu sæki aðgöngumiða kl. 4 — 6 á morgua á skrifstofu Clíknseiatst>rseðra. Aðrir Knattspyrnumenn geta fengið aðgang fyrir 3 kr. pr. par- ið. Aðgong umiðar seldir kl. 4—6 á morgun á Skrifstofu Ciausensbræðpa. Aka bifreiðarstjórar nú samkvæmt gjaldskrá stjórnarráðsins, hér inn- an bæjar, en samiö hafa þeir sér nýja gjaldskrá utan þæjar, og munu ætla aiS leita samkomulags ! við stjórnarráðið um hana. ] ; „Skjöldur“ i fór í morgun upp í Borgarnes : með norðan- og vestan-póst. Verkamenn í Melshúsum, sem ekki gálu verið viðstaddir hátíðahöldin í gær, ha'fa beöið Vísi fyrir kr.. 51.00, sem þeir.skntu sam- an, til landsspitalasjóðsiris. Vilja þeir þannig sýna hug sinn til mál- efnisins, og ekki láta þaö.gjalda þess, að þeir gátu ekki fylt hópinn við hátíðahöldin í gær. Á íþróttavellinum í þótfi mörgum ógætilega fariö með kassa-rólurnar, sem sveiflað var aftur og fram, varúðarláust, og án alls eftirlits, þó að fjöldi barna stæði þgr ttmhverfis. Sem betur fór, varð þó ekki s!ys að þeitn að þessti sinni, en sjálfsagt er ;ið láta fullorðna menn gæta þeirra, ])egar ]>ær verða notaðar, og helst þyrfti að búa betur um þær en gert hefir verið. M. N. I Síra Þorsteinn Briem j er nýkomin* hingað, landveg norðan frá Hratnagili, og fer inn ■ an skams áustur, til að taka við ; prestsskap að Mosfeíli í Grims- , nesi. Mr. J. H. Wilson-Greene, bankastjóri frá Fleetwoód, kom hingað á'bresku bótnvörpuskipi í ! fyrradag, og dvekst hér nokkra daga, tneðan skipið er aö veiðum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.