Vísir - 20.06.1919, Page 3

Vísir - 20.06.1919, Page 3
íXltMft H.f. Eiraskipafélag Islands Aðalt'undur Hlutafélagsins Eimskipafélagsíslands verður hald- inn í Iðnaðarmannahúsinu i Revkjavík laugai’d. 28. júní 1919. og hefst kl 1 e. h. • r. Stjórn félagsins skýrir frá liag Jress og framkvæmdum á liönu starfsári, og fVá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæö- um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoða rekst- usreikninga til 31. desetnber 1918 og efnahagsreikning meö at- liugasemdum endurskoöenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórriarinnar um skiftirigu ársarðs- ins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 4 manna i stjórn félagsins i staö þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. I 5. Kosinn endurskoðandi í stað þcss er frá fer, og einn varaendur- skoðandi. ' 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um fruftRvarp til reglugerðar fyrir Eftirlaunasjóð hf. Eimskipafélags Islánds. 7. Umræður og atkvæðagveiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. I>eir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fnndinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa í Báruhúsinu, dagana 24., 25. og 26. júní kl. 1 — 5 síðd. Reykjavífe, 19. júni, 1919. 338 Saumur Nokkuð af fjórköntuðum slegnum saum er til sölu með góðu verði G. Ir. Guðmunáss33 & Co. . 11 1 ■■■■.... m—mmmmmmmmmmmmmmmmm. 1. Areiðulegu og diglegu ðreeg, 15—1.6 ára. vantar nú þegar til að innheimta reikninga o. fl. A. v. á. Odýrasti maturiim: \ ' ■ : 1 Verkaðor nisi vættín kr.: 15,00 lijá Jes Zimsen. Kaupmenn þeir, sem óska aó við útvegum sér vörur til af« greiðslu með næstu ferðum frá Danmörku og Bret- landi, geri svo vel að senda pantanir sínar, til skrif- sfoíunnar hér, næstu dag*. Rvík 19. 6. ’19. Virðingarfylst 0. Friðgeirsson & Sknlason. Mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm1 340 339 cinu sinni, afS eg var elskhugi Juanitu, áð- nr en hann giftist henni. Eg kyntist hon- um ekki fyr en eftir að hann giftist íseinna sinnið. Og eg hefði ekki heldur reynt að hindra það, að hann giftist aftur, þó að cg tiefði þekt hann, því að eg hélt líka, að Juanita væri dáin, þangað lil eg sá hana kveklið góða í Palace Yard. Eg stóð fast hjá þér, en ]ni sást mig ekki vegna mannfjöldans.“ pað var barið að dyrum og Quilton fól’ til dyra. Hann kom þegar aftur; andlit hans var fölt og augnalokin huldu aug- un næstum alveg. „Hún er dáin,“ sagði hann. XXVII. KAPITULI. „Eg ætla að giftast þér!“ Kvöld eilt nokkrum mánuðum síðar kom Clive úl úr þinghúsinu. pegar hann gekk í gegnum inannþyrpinguna, sem vék úr vcgi íyrir honiun, störðu menn á hann forvitnislega, og þeir sem kunnugir voru í þinginu hvísluðu að hinum, sem eklci voru svo heppnir: „petta er hr. Clive Harvey, hans liágöfgi Clive Harvey, for- seti innanríkismálanefndarinnar!“ Menn liorfðu á hann þegar hann gekk niður tröjipurnar, sumir öfunduðu hann vafa- laust, en sennilega liafa einhverjir. vorkent honuni, því það var ómögulegt anrjað en að taka eftir því, að þessi ungi og hepni stjórnmálamaður var ekki .eins ánægður á svipinn og búast hefði mátt við af þeim manni, sem hefði fengið allar hjartans óskir sínar uppfyltar. Hann var fölur og magur, gráu augun- um starði hann beint fram fyrir sig, en það var enginn fullnægjusvipur i þeim, ekkert sigurhrós. Hann gekk lieim, en þreytulega eins og maður, sem einhver sár og þung byi’ði hvílir á. Framsóknarflokkurinn var nú í mikl- um meiri liluta i þinginu. Clive hafði, að launum.fyrir ötula frammistöðu sina í þinginu, verið gerður að forseta innanrík- ismálanefndarinnar, og þessari Útnefningu hans hafði verið tekið með almennri á- nægju. það var altalað, að ef gæfan héldist með honum áfram eins og liingað til, þá yrði hann forsætisráðherra áður langt um liði. En þó svo kunni að hafa verið, að Clive léti ekki á sér sjá mikinn vott þakklætis eða ánægju yfir þeim starfa, sem honum var veittur, þá sýndi lianh það i verkinu, að b.ann var starfanum vaxinn. pað mátti svo seg.ja, að hann skifti tima sinum milli skrifstofu sinnar, þingsins og Grosvenor Square, þar sem þau ungfrú Edith og faðir hennar tóku jafnan á móti honum með fögnuði. pau sáu bæði, aS hann var þreytulegur; Gheslcrleigh lá- varður vildi eigna það ofreynslu, en Edith' gat ekki, þó að hún fegin vildi, látið sér nægja þessa skýringu- Hún hafði óljósan grun um, að citthvað alvarlegra gengi að Clive, en likamleg ofreynsla. Hann hafði ávalt verið kurleis og nær- gætinn við hana. En upp á síðkastið hafði hann sýnt lienni enn meiri mergætni en áður. En ungfrú Edith var eins og aðrar konur sem elska. petla fullnægði henni ekki. Hún þráði ástaratlot hans. Ivonur af lægri stigum þola högg og barsmíð þeirra, sem þær elska, með jafnaðargeði, ef þær að eins eru vissar um, að fantur- inn sem misþyrmir þeim, elski þær áfram. Og' í þessum efnum var litill munur á milli götustelpunnar i Whitechapel og lá- varðsdótturinnar. þó að Clive hefði stundum verið óþolin- móður, frekur og jafnvel ruddalegur,Iiefði Edith gctað umborið það nieð gleði, hcfði hún að eins átt það víst að bak við lægi heit ást til sín. En liann var aldrei óþol- inmóður, frekur eða ruddalegur, heldur ætið kurteis og nærgætinn, ávalt reiðubu-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.