Vísir - 20.06.1919, Side 4

Vísir - 20.06.1919, Side 4
VIS 3 H Nokkrir sjómenn geta fengið atvinnu í sumar. Finnið J6c SveinssoD, Langaveg 12. Heima 4—6 e. h. Vélstjórí (vanur gufuvélum). og einn rennismiöur, geta fengiö atvinnu nú þegar, í vélaverksmiöju hf. ,Hamars‘ viö Noröurstíg 7. — Sími 189. Góð kjör 1 boði. Mb. „LEO“ hleður til Isafjarðar laugardaginn. Flntningur tilkynniat sem fyrst. Tekur póst og farþega. G. Kr. Gnðmnndsson & Co. U tger ðarmenn og aðrir ssm með þurfa geta fengið keypt i heilum ílátum iKlenslit rjðmabúsmiör ogr smjúrliki ágseta.teg. Nánari upplýsingar á skrifstofu Bjargráðanefndarinnar í hegning- arhósinu uppi. Simi 693. Seglaverkstæði Gnðjóns Óiafssonar, Bröttngötn 3 B ■kaífar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, t jöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólaegl o. fl. Segldók- nr úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Eeynslan heflr sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg, Simi 667. Simi 667. Sjóvátryggingartéiag Islands H.f. Austurstræti 16. Reykjavík. Pósthólf 574. Símnefni: Insurance Talsími 542. Alskonat sfó- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutimi 9—4 síðd, — laugardögum 9- 2. Nokknr mjög góð ensk kven og karlreiðhjól eru til sölu hjá E. Milner Lauga- veg 20 B. Tvö herbergi opr eldhús eða 1 atór stofa og eldhús ósk- ast á leigu 1 okf. eða fyr. Uppl. hjá Jóni Sigurpálssyni Sími 400. Kartöflur ódýrastar í heilum pokum í verslun Helga Zoega & Co. St. „Vikingnr“. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Aukalagabreyting til umræðu. Áríðandí að félagar stúkunnar mæti. Æ. t. I KAUFSKAFBR Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56 selur góöar kartöflur i heildsölu og smásölu. (203 Kven-síldarstigvél til sölu. Tæki- íærisverö. Uppl. Grettisgötu 44 A (efsta lofti). (276 Barnavagn og karlmannsföt fa'plegá á meðalmann, lil sölu. A. v. á. (257 Ný karlmannsföt til sölu með tækifæfisverði. A. v. á. (258 Willi 40 og 50 tonna ágætnr mótorbátnr fæst leigðnrfsnmar. Tilboð merkt ,mótorbátur‘ afheBdist á skrifstofu þessa blaös fyrir 25 þ m. Barnavagn, saumaborð og spilaborð til sölu, ódýrt, á Óð- ingsgötu 21. (259 Sööull. til sölu í Bergstaðastræti 8. Sími 534. (277 T Frönsk sjöl til sölu í Pósthús- stræti 13, til sýnis frá 5—6 e. m (278 Barnalcérra d'il sölu og sýnis á afgr. Vísis. (262 Ný dömukápa úr llaueli til sölu nú þcgar. A. v. á. (263 Frankst sjal til sölu á Laugaveg 58 B fuppi ). Alvegnýtt! (279 —_ -j ■ , , Til sölu: chaiselonge með rauðu plussi, 2 dívanar, 4 stopp- aðir stólar, skápur (Tederstahl), 2 stórir speglar, borð af ýmsum gerðum, 2 steinoliuofnar og m. fl. Laugaveg 119, Gísli Finnsson. (251 Til sölu alveg ný, svört peysu- fatakápa. me« tækifærisverði, tToltsgötu 16. (289 | HÚSNÆÐI | Reglusöm stúlka óskar eftir her- .icrgi strax. Tilboö merkt: ,,Strax“ sendist afgr. (194 Vilja ekki einhvérjir gböir hús- ráöenduf leigja húsviltum, en á- reiöanlegum hjónum eitt eöa tvö herbergi og eldhús eöa aögang aö eldhúsi nú, þegar. A. v. á. Í232 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa stúlku. A. v. á. (291 liitt eöa tvö lierbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Fyrir- fram borgun, ef óskaö er. A. v. á. ‘ (280 Litiö herbergi til leigu á gööum staö. Tilboð merkl ,,herbergi“ leggist inn á afgr. Vísis. (281 : VINNA | Prímusviögeröir, skærabrýnslao. fl., á Hverfisgötu 64 A. (424 Prímusviögferöin i ..Goöaíoss", Laugaveg 5, er flutt i Bazárinn. Templarasundi. (243; Prímusviögeröir bestar á Lauf- ásveg 17. (130 14 ára gömul telpa, óskast til aö gæta barna. A. v. á. (285 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili, má hafa stálpaö barn meö sér. Uppl. á Laugaveg 75. (286 |~ TAFAH-FflBIfi | Tapast hefirpeningabudda. Skil- ist á Bjargarstíg 2. (290 Karlmannsreiðhjól í óskihtm á Grettisgötu 42. (292 Telpa týndi stígvéli í miðbæn- um. Finnandi beöinn aö skila því á afgr. blaðsins. (282 Kvenhanski fundinn i Pósthús- stræti 13. (283 Budda tapaöist i Bárunni í gær. Finnandi geri svo vel og skili henni gegn fúndarlaunum á Vest- urgötu 33. (287 Hándtaska og budda, meö pen- ingunt, fundust í Bárunni i gær- kveldi. Vitjist á lögregluskrifstof- una. (288 | TILKTNNING | Þér. sem fenguö lok af látúns- katli á uppbpðinu hjá Patnúel Ól- afsyni í fyrradag, geriö svo vel að koma til viötals á Laugaveg 57. (284 \ Félagsprentsmiöjan V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.