Vísir - 21.06.1919, Síða 3
v a&Itó
himinlifandi af fundi piúnsins,
sem tók lionum með mestu alúð
o" Jiét liónum að skilnaði að
senda honum úr í staðinn fyrir
það, sem drengurinn hafði brot-
ið, þegar Iiann varð undir bif-
reiðinni. \ >
I. O. O. F 1016219 — II. III.
Messað
i dómkirkjunni á'morgun kl. 11,
síra Bjarni Jónsson; kl. 5 síra Jó-
hann borkelsson.
í frikirkjunni hér, kl. 2 siöd.,
síra Ólafur Ólafsson, og fríkirkj-
unni i Hafnarfirði, kl. 6 síðd. síra
Ólafur Ólafsson.
„Gullfoss"
for frá T.eith í gsér, síðdegis.
Gjöf. . .
Gömul kona hefir beöiS Vísi fyr-
ir 2 kr., til konunnar, sem misti
svni sina i sjóinn.
Hjúskapur.
Elías GuSmundsson trésmiður
og Helga Helgadóttir voru gefin
saman í hjónaband af síra Ólafi
ólafssvni s. I. laugardag.
Kvikmyndir
tók sænskur maður af íslands-
glímunni 17. júní, og fjöldi ljós-
myrída var af henni tekinn.
14 laxa
veiddi Hansen bakari í Elliöaán-
um i fyrradag.
341
Imperial ritvéi tii söiu.
B. §tefánsson & Bjarnar, Laugaveg 17.
SamKomu r
Hr, J. C. Baft, formaður Norðurlandasambands S. D. A.
talar með túlk laugardaginn kl. .6 síðdegis, í Salem í Hafnarfirðl,
og á sunnudaginn kl. 9 síðdegis í Templarahúsinu sama stað.
Efnið á sunnud. er: Þektu tímaun — þektu sjálfan þig og Guð.
Allir velkomnir!
BENSIN
Vér biðjum hér með alla, sem hafa i hyggju að kaupa af bcn-
síni því, sem yér eignm von á nú með e.s. „Lagarfoss“, að senda
oss nú þegar skriflega, pantanir sínar.
Segl
alskonar, þar á meðal sólsegl, tjöld, preseningar
og annað þar að Jútandi. Hvergi betra verð
né vinna. — Vinnustofa Vesturg 6. Sími 474.
JE. K. ScJb.ra.111.
Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins ,Líka‘
fyrir berklaveika
Kirkjnstræti 12. Optn þriðjndaga kl. 5-7.
Pennastokkar
Blýantar
Eúmhakar
og Hurðarskrár
ódýrast í versluu
| Sjálmars Þorsteinssonar,
Skólavörðust. 4.
sem tekið hefir í misgripum 18.
þ. m., pakka, með lasting 2^
mtr. í Vöruhúsinu, er vinsamlega
: beðinn að skiia honum þangað
hið fyrsta.
| _______________________
i
I Allskonar nótnr
j bæði inn og útlendar fyrir öll
; hljóðfæri og söngraddir. fyrir-
í liggjandi.
i Hljóðtærabúsið
Áðalstræti 5. Hótei Island
Frá Vestfjörðum
komu Svanur og Faxi í gær-
kvöldi.
Skipstjórinn á Vb. „Ingibjörgu“,
hr. Sölvi Víglundarson, hefir
j skýrt Vísi svo frá, aö þá er liann
1 var á leiö til Vestfjaröa 13. þ. m.,
ásamt Ms. „Reaper“, hafi hann
fundi'ð einhverja bilun á vélinni,
og leki komi'S inn með, stefnisrör-
inu, svo aö vélin stansaöi. Hélt
hann þá, a'ð annar spaöinn hetöi
dottiö af skrúfunni
! er“
j því aö vindur stóö á land, og sjór
j var talsverður. En hann kveðst
! alls ekki liafa veriö „hjálparlaus“
! eða nokkur hætta verið á ferðum.
(hann var á leið þangað). Á Pat-
reksfiröi var sjópróf haldi'ö, ogþar
var gert vi'ð Ingibjörgu og kostaöi
aðgeröin ekki nema rúmar 300 kr.r
og er hún nú liinga'ö komin heilu
og höldnu og að öllu leyti jafngóð
eins og áður.
og gaf „Reap-
merki um að aöstoöa sig, af
Þetta var um 3 mílur vestur af
Dröngum, og þaðan dró Reaper
Ingibjörgu til Patreksfjarðar
342
343
inn til að uppfylla liina minstu ósk henn-
ar. Drainbið, sem áður var aðalsmark
liennar var nú Jiorfið, ást hennar á lion-
um haí'ði úfrýmt þvi; en það blundaði að
eins og gat vaknað á hverju augnaliliki
og spúð eldi og eimyrju cins og eldfjall.
GJive var að liugsa um liana cr hann
gekk af þingi þetta kvöld. Hann hugsaði
yfir höfuð eins oft um Jiana og hann gat
■og reyndi af öllum mætti að útrýma end-
urminniiigunum um Minu úr liuga sér.
Hingað til hafði bann verið önnum kafinn,
en nú var kominn tími til að gilta sig og
taka sér stutta hvíld frá störfunum. Eins
og liugarástandi hans var nú farið, þá
fanst lionum næstum fróun í því að stíga
nú sem fyrst þetta spor, að giftast ungfrú
Editli. |?ar með væri risinn óyfirstíganleg.
ur múr milli hans og liðna tímans, milli
hans og Mínu.
Hann liitti ungfrú Edith í herbergi
hennar. Hún var nýkomin af söngleik og
Sara var að hjáljia henni úr yfirhöfninni.
Konan lieilsaði þegar Clive kom inn og
fór um lcið út, en leit við í dyrunuiti og
hvesti svörtu augun sem snöggvast
ógnandi á Clivc.
„En livað þú ert þreytulegúr, góði,“
sagði ungfrú Edith um leið og liann tók
sér sætl við hlið liennar. „pað er rangt
af þér að vinna svona mikið. Pabbi seg-,
ir, að þú verðir að taka þér livild.“
,,Eg er Jika að liugsa um það,“ sagði,
Clive, „og kem einmitt hingað í lcvöld til
þess að tala um það. Eg liefi ákveðið að
taka mer ferð á hendur — ef þú vilt koma
með mér?“
Hann roðnaði og hélt áfram: „Já, góða,
eg vil gifta mig undir eins. Eg býst elcki
við að við getum farið langa brúðkaups-
ferð, því þeir þurfa á mér að halda í
þinginu og svo er mikið að gera á skrif-
stofunni."
Brjóst liennar gekk upp og niður og
augun tindruðu. Hún færði sig nær hon-
um og.livíldi höfuðið við brjóst hans.
,,Eg vil gera alt, scm þú óskar, giftífst
þér hvenær sem er. En — en ertu viss
um, að þú kærir þig um að giftast mér
svo fljólt ? Ó, eg veit að það er óhjákvæmi-
legt að þú hafir mikið að gera. En — en
stun.dum finst mér eins og — eins og eg
vera eittlívert--aukaatriði i lífi þinu, —
eins og þú elskaðir starf þitt mest, — og
mig svo þar næst — ef-Iil vill------------.“
Ilann Jagði liandlegginn utan um liana
og reyndi nieð bliðuatlotum að relca efa
hennar á bug. En nú vildi liún tala út,
fá vissu fyrir grun sínUm.
„Clive, stundum finn eg til þcss, að eg
eigi eklci alt lijarta þitt, að þú elskir mig
ekki eins og eg elska þig. J>að er voða-
legt ef svo væri, en kannske þetta sé vit-
leysa úr mér. Stundum læsir sá grunur
sig um mig eins og lielkaldur dauðinn, a’ð
þér mundi standa á sama þó alt væri búið
milli okkar. Sé nókkur ástæða til þessa
ótta míns, þá vil eg fá að vita það. Eg gæti
ef til vijl borið það ef eg lieyrði það af
þínum eigin vörum.“Hún liörfaði frá I1011-
um og stóð bein og tiguleg frammi fyrir
honum með glampandi augu og föl í and-
liti.
Clive tók um hendur hennar og dró
hana að sér.
,,pað, að giftast þér, er það eina, sem
eg þrái og hefi að takmarki, Edith,“ sagði
hann alvarlega. „Vísaðu öllum þessum
hugsunum á bug og trúðu mér þegar eg
segist ætlá að fóriia öllu mínu lifi til þess
að gera þig sæla og hamingjusama.“
„pú getur gcrl mig hamingjusama með
einu orði og þú veist það. Ó, Clive, hvað
eg clska þig heitt. Já, eg skal giftast þér
hvcnær sem þú vilt.“
Chestcrleigh lávarður barði að dyrum
meðan þau voru að tala um undirbúning-
inn undir brúðkaujiið. Hann tók undir
eins þátt i ráðagerðinni með þcirri gle'ði
og ánægju, sem engum gat dulist. Ung-