Vísir - 24.06.1919, Síða 4

Vísir - 24.06.1919, Síða 4
 -KELYIN - Einfaldir ornggir sparsamir 3—50 h- a. fyrir steinolíu í>Ú8undum saman í notbun í breskum flskibátum. Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksmiðjunnar. The Bergins Lannch & Engine Co. Ltd. 254 Dobbie’s Loan, Glasgow, SCOTLAND. r HÚSNÆÐI 1 Barnlaus hjön óska eftir íbúíS, i . október i—2 herbergjum og eld- húsi. Areiöanlega góö umgengni, og borgun fyrirfram. A. v. á. (293 Óskað er eftir góðu h.erbergi, helst nálægt miðbænum. Uppl. hj á Mj ólkurfélagsskrifstofurini, Óðinsgötu 5. Sími 517 A. (353 Hjúkrunarfélagið „L i k n“ vontar 2 herbergi með forstofu- inngangi i mið eða austurbæn- um. Tilboð merkt „Líkn“ send- ist á afgr. Vísis. (352 # Ung kýr til sölu; góð og g'alla- laus. Uppl. 25, þ. m. kl. 5—6 sd. hjá kaupm. Jóni Bjarnasyni, Laugaveg 33. (377 f vint Fiskilóð til sölu. A. v. á. (371 Ný peysufatakápa og blá lcjólkápa til sölu. A. v. á. (375 Til sölu eru ný svefnherberjb- ishúsgögn, með tækifærisverði, sömuleiðis lítiðHotaður chaise- longue og þvottaborð með mar- maraplötu. Semjið strax. A. v. á. (373 Barnavagn til sölu. A. v. á. (376 Nokkrar stúlkur verða enn ráðnar til síldarvinnu í sumar á Hjált- eyri og Siglufirðí hjá Wedin og Wallen Umboðsmaður þeírra til viðtais á afgreiðslu Vísis á morgun og næstu daga kl, 6—7. ' f Kjörin eius og best er boðið. Eins og að undanförnu ræð eg 1 kaupamann og 2 kaupa- konur að Skarði i Lundareykja- dal. Semjið sem fyrst við Eirík Einarsson, Laugabrekku. Stmi 622. (351 Dugleg kaupakona óskast aö Rauöará. (346 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu frá 1. okt. i haust. A. v. á. (350 Barnayagn til sölu á Lauga- veg 50 B, niðri. (366 Til sölu stofuborð úr ma- hogni, gramófónn, með mörg- um góðum plöturp, stór borð- lampi með silkiskermi ó- fl. á- gætis munir. A. v. á. (365 Lítið notaður hjólhestur fyrir stóran mann, er til sölu. — Til sýnis á afgreiðslunni. (364 Mötorbátur ea. 18 tonn í ágætu standí, fæst leigður yfir síld- artfmann. Uppl. í Verslun Jóns frá Vaðnesi. »■■■ ... ...... . , ____—--- - Sauðatólg,ca.2300kg. til söln. Nánari nppl. á skrifstofu f riðgeipsson I ikúlason Bankastrætí 11. UR V AL ,af fínum, beimaeaumuðum léreftsnærfatnaði: lNú.tth:je»lar, xintlíi’lif, sbyrtur, buxur, slijört einnig heil sett og brúðar-udstyr eftir pöntun. Verslnn Kristinar Signrðardúttnr Simi 671. Laugaveg 20 A. 3 kaupakonur, óskast á ágætis heimili í Rangárvallasýslu. Uþpl. hjá Guömundi Þorleifssyni.Lauga- veg 27 B, kl. 6 síöd. (337 Notað kvenreiðhjól keypt strax. A. v. á. Stúlka og telpa geta fengið at- vinnu á Uppsölum frá 1. júlí. (349 | TAPIlB • rVNDIi Xujíast hefir peningabudda með 9 krónuiri í frá Aðalstræti 8 að Skólávörðustíg 3. Finnandi skili í Aðalstræti 8, uppi. (371 Slil'sisnæla fundin. A. v. á. (372 Tapast hefir kven-peninga- veski milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur. Skilist á Vatússtíg 11, gegn funarlaunum. (370 Tapast hefir köttur (högni), svartur á baki, hvítur á kviðn- um og rieðst á öllum löppunum, feitur, í meðallagi stór. Finn- andi geri aðvart á Laugaveg 8, uppi, gegn ómakslaunum. (369 Sá, sem var'svo hugulsamur að taka kvenbuddu úr kápuvasa minuni á danspallinum 17. júní er vinsamlega beðinn að skila herini á Gretlisgiitu 61, ef hann er orðinn viss uni, að hann eigi ekkert i henni. (354 Dömuúr hefir fundist. Vitjist á Bergstaðasíræti 34 B. (368 18. þ. m. tapaðist silfurnæla, 2 litlir hnappar með laufum. Skilist á Laugaveg 72; góð fund_ arlaun. (37(5 óskast (363 Stór dúkkuvagn er til sölu. A. v. á. (362 Svart sjal til sölu. Til sýnis á afgreiðslunni. (361 Barnakerra með lansu baki er til sölu. A. v. á. (360 Telpukápa, cheviot-föt á ung- ling o. fl. til sölu á Njálsgötu 34. (359 Reiðhattar, ljómandi fallegir, fást á Hverfisgötu 16, (efstu hæð). (358 Sj-al og hattur til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á Laugaveg 37, kl. 4—7 e. 111. (357 Fjögramannafar nýtt lil sölu. A. v. á. (356 Sjómannadýnur, einnig stærn dýnur, til sölu. SöölasmíSabúöin, Laugaveg 18 B. Til sölu skúr, tvöfaldm* <>g pappalagður, stærð 5y2 V iy2. álnir. A. v. á. (.335. 8 tonna mótorbátur til leig'U- Uppl. í sírna 239. (3°7 Ágætis sööull til leigu i leng’ * eöa skemri tíma, gæti fylgt: beisli, taska og í hendina. Söölasrruða- búðin, Laugaveg 18 B. Shni 646. E Kristjánsson. (3T7 F élagsprentstni0 ían

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.