Vísir - 28.06.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 28.06.1919, Blaðsíða 5
■1111 Hjálparstöð Hjúkrnaarfélagsins ,Líkn, fyrir berklaveika Aiiglýsing Kirkjustræti 12. Opin þriðjudaga kl 5-7 Seglaferkstæði Guðjóns Ólafssonar, Bröttugötu 3 B *kaifar ný segi af öllam srsísrðum og gjörir við gamait, skaffav fiskpreseningar, tjöld. vti'nssiöngur, drifákkeri, sólsegl o. fi. Se jfidák ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment geriat. Seynslan hefer sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi f óanieg. Sirrn 667. Simi 667. Síðasta svar bandamanna til pjóðverja. Aðakdmð í síðasta svari bandamanna til Jýjóðverja var á þessa leið: Jýýska þjóðin ber ábyrgð á ofbeldisverkum hinnar fyrri (keisara)stjórnar sinnar, og það ít rctllát krafa, að hún (þjóðin) svari til sektar. pó að hún hafi nú skift um stjórn, þegar.hún iiefir lapað ófriðnum', þá gctur hún ekki sloppið undan afleið- ingum ósigursins. ívilnanir verða gerðar á ein- stökum atriðum friðarskilmál- anna, cmi grundvöllurinn helst öbreýttur. Ákvarðanirnar um Elsass- Lothringen og Sar-héraðið verða að slanda óhaggaðar. pjóðaratkvæði skal greitt i Austur-Schlesíu. Daiizig verður að vera frí liöfn. Memel-héraðið skal ganga lil bandamanna. Skilyrðislaust verður að ganga að greiminum um Helgóland. ]?ó að pýskaland missi ný- iendur sínar, þarf 'það ckki að draga úr eðlilegum framgangi, ]?<*ss. Ákvarðanir þær, sem fvlgt hcfÍL’ verið, eru samkvæmt al- þjóðalögum. og gerðar svo, að innbornir ibúar megi sem best við una. pýskalandi veyður heimilað að minka lier sinn smátt og smátt niður i 200 þiisundir á* næstu þrem mánuðum. — Við •endalok hvers ársfjórðungs upp frá þcá verða lierfræðingár bandamanna látnir ákvarða, livorsu mikið hann verður mink. aður, uns ekki eru eftir nema hin heimiluðu 100 þúsund, en það skal i síðasta lagi vera í marslok 1920. ]?ýska!and verður ekki enn leldð i alþjóðasambaridið. En það er komið undir framkomu þess sjálfs, hvenær það fær þar aðgang. ]?að er ekki enn þá unt að fastákveðá upphæð þá, sem þarf til endurreisnar eyddra héraða. pess vcgna eru bandamenn fúsir lil að veita pýskalandi aðstoð til þess að mæla og rannsaka hin eyddu liéruð, og síðan, þegar 4 mánuðir eru Jiðnir frá undir- skrifl friðarsamningamia, að semja um þær skaðabætur, sem SÖLUTURNINN Opinn 8—23. Sími 528 Hefir ætíð bestu bifreiðar til teigu. — Brunatryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. A. V. T u 1 i n i u s. Göngn-Hrðlfar Leggjum af stað í kvöld kl 8V2. fást i keilum pokum bjá Nic. Bjarnason. pýskalandi ber að greiða i'yrir herspjöll. Réttvísin krefst þess, að lrin- uni seku verði hegnt og þess vegna verður ekki frá því fallið, ■ að hefja rannsókn gegn fyi'v. keisara og öðrum „sckum“ mönnurn. petta er þær „ívilnanir“, sem pjóðverjar liafa fengið og orðið að sætta sig við. Verkfallið 1 Winnipeg. Minna varð úr því en álíorfð- ist um tíma. Verkamenn tóku smátt og smátt til vinnu og aldrei þurfti að senda herlið til borgarinnar, þvi að verkfalls- menn frömdu engin ofbeldis- verk og voru fremur friðsamir. En Canadastjórn lét taka 10 for_ ingja verlvfallsnianan fasta í Winnipeg um miðjan júni, og eru þeir sakaðir um landráð. — Jafnframl var verkamanna- böllin rannsökuð og mikið tekið þar af skjöluni,r blöðuin og hæklingum. Meðal þeirra, sem tckniv voru yar cinn enskuv prestur og 4 Rússar. Hinir allir af ensku bergi brotriir. íslend- i.nga cr bar hvcrgi gctið. nm bifreiðarstæði í Reykjavik. Bæjarstjómin hefir, samkvæmt ió. gr. lögreglusamþyktarinnar ákveöib aö leigubifreiöar megi fyrst um sinn, frá i. júli ]>. á. standa á þessum stööum: ío bifreiöar á Lækjartorgi meöfram mibstéttinni a'ö vestan og norb- an. og aS austan, ef meb þarf, 2 — i Veltusundi milli Hafnarstrætis og Austurstrætis meö- fram giröingunni aö vestanveröu, 2 — í Templarasundi meöfram Alþingishússgarðinum. 2 — í Miðstræti meðíram girðingunni að austanverðu, i — á Laugavegi, meðfram syðri gangstétt, 8 metra fyrir vestan vestri húsalinu við Klapparstíg, 3 — á Vitatorgi við Hverfisgötu, en hvergi annarsstaðar á götum eða torgum bæjarins. Fyrir hvert bifreiðarstæði greiðist gjald í bæjarsjóð fyrir hvem mánuð: Á Lækjartorgi, í Veltusundi og á Laugavegi............. 20 krónur í l'emplarasundi og í Miðstræti....................... 15 — A Vitatorgi ...........................^.............. 10 — Umsóknir um bifreiðastæði sendast lögreglustjóra, fyrir lok þessa mánaðar og veitir hann leyfi fyrir stæðunum með þeim skilyrðum, sem sett eru i reglunvum bifreiðarstæði í Reykjavík. Borgarstjórinn í Reykjavik, 27. júni 1919. Zimsen. Reipakaðall ágætur hjá Sigarjéai Pétarsi yni. Skibs & Baadebyggerier anbefales mit store Lager af alle Slags Træmaterialer, sa .som dausk Eg, ret og krumt amk. spejlsk. Egetræ, Bög, Ask og Fyr í alle Dimencioner, til billigste Daespriser. WaldLemar Larsen Tömmer Træ og Finerliandel, Gl. Kongevej 4, Köb.mhnvn vantar á mótorskip yfir síliveiðatímann. C3u-<í>c3 jAl* Uppl. gefur Finnbogi Finnbogasea. Njálsg. 27. Heima 12—1 og 7—8. r nntar nú þegar á s.s. G- u 11 f o s s. Uppýsingar hja brytanuin 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.