Vísir - 05.07.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1919, Blaðsíða 4
 Stúlka óskast í j'búð. Umsókii sendisi „Viei“ merkt „Verslanarstúlka" fyrir mánudag- | fáPiB - f*l»» 1 17. júní tapaðist s'ilfumæla, meö gulum steini. Skilist á NorSurstíg 5 (miöhæS). (81 100-króna seðill fundinn. Asgeir Ásgeirsson, Skólavörðustíg 4. (117 í gærdag tapaöist hvítt slifsi, frá Vesturgötu 30 aS Hverfisgötu 40. Skilvís finnandi skili á Vestur- götu 30. GóS fundarlaun. (107 Tapast hefir upphlutsskyrtu- hnappur úr gulli, frá Hverfisgötu 50 og niöur aS versl. „Gullfoss". Skilist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. (n8 1’apast heíir númer og gashulst- ur af mótorhjóli á veginum upp aö Arbæ. Finnandi vinsamlega beöinn aö skila þvi á Gúmmívinnu- stofuna, Ingólfsstrætj 23. (99 | HðSMÆBI | 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. Sigurbjöm Jónasson, Stýrimannaskólanum. (3 Húspláss 4—5 herbergi og eld- hús óskast á leigu fyrir matsölu. A. v. á. (4 3ja herbergja íbúS, meö eldhúsi óskast 1. okt: n. k. A. v. á. (57 Til leigu ein stofa fyrir einhleyp- an. A. v. á. (116 Herbergi meö sérinngangi ósk- ast fyrir 1. okt. fyrir einhleypan, reglusaman verslunarmann, helst austarlega í austurbænum. Uppl. í sima 282 og 726. (io9 Herbergi meö húsgögnum ósk- ast, fyrir einhleypan karlmann í austurbænum. TilboS merkt S. S. 5°- (io3 - KELYIN - fisM.ibá.ta mótorar. Einfaldir oruggir sparsamir 3—50 h. a. fyrir steinolíu Þásundum s&man í notkun í breskum íiskibátum. Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksmiðjunnar. The Bergius Launch & Engine Co. Ltd. 254 Dobbie’s Loan, Glasgow, SCOTLAND. Síldarvinna. » E NNÞÁ geta nokkrar stúlkur fengið pláss h|ó h.f. Bakkevig & Sön á Siglufirði. Kjör: sam- kvœmt auglýsingum undanfarna daga f Vísi, þau bestu, sem boðin hafa verið. Skipið sem á að sækja stúlkurnar, leggur á stað frá Siglufirði i dag og kemur væntanlega bingað á sunnudaginn og fer aftur að likindum á þriðjudag kl. 11. t Nánari uppiýsingar síðar. O. Ellingsen Til Siglufjarðar. Stúlkur þær, sem ráðnar eru hjá „H.f. Kveldúlfi" til Siglu- fjarðar við síldarvinnu komí í dag og sæki farseðla sína, Farið verður að líkindum, þriðjudaginn 8. þ. m. og mun þá verða augiýst nánar í báðum dagblöðunum, sama dag og farið er. Skrifstofan opin kl. 3—6. H.f. KveldúlfuF. Farþegar með Gullfossi Farseðlar til útlanda með GriallfoHsi, sækist í dag. H.í. Eimskipaiélag Islands. r 1 Herbergi getur einhleypur kven- maSur fengið nú þegar, sem yrði heima i sumar. Uppl. Hverfisgötu 85. (102 Versluixin Hveríisgötu 56 B selur: Ekta flugiiaveiSara, tauklemniur, skurepulver „Vito“, edik og carry. (430 Karl- og kvenreiShjól (anna'S nýtt) til sölu. A. v. á. (52 Ca. xooo kg. af töðu til sölu. Til- boð merkt: „1000“ sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (nj Góður söðull til sölu með tæki- færisverði, Þingholtsstræti 26 (uppi). ' (114 Vandaður barnavagn óskast til kaups. Hjörtur A. Fjeldsted. Sími 674. (113 Lítið íbúðarhús til sölu, meö góðum borgunarskilmálum. Stein- grímur GuSmundsson, Amtmanns- stig 4. (112 Franskt sjal til sölu. \Til sýnis á afgr. Vísis. (111 Hús óskast til kaups. Tilboö merkt „Hús“ sendist á afgr. þessa blaðs, sem fyrst. (53 Ný reiðtreyja til sölu. Njálsgotu 16. (110 Alls konar léreftsfatnaðir á kvenfólk til sölu á Lindargötu 5. (73 f Tiiai Kaupakona óskast í sveit (nxá vera eldri kvenniaSur), þarf aö kunna aS slá. A. v. á. (108 Kona, meS uppkomna sonu sína, óskar eftir aS fá 2 herbergi, meS aögangi aS eldliúsi, frá 1. okt. n. k. Tilboö merkt „2“ leggist inn á afgr. „Vísis“ fyrir 8. þ. m. (101 Stofa með búsgögnum til leigu, handa einhleypum til 1. okt. Vest- urgötu 24. (100 Á leigu óskast stór stofa eöa 2 minni herbergi. Guðmundur Vik- ar, Sími 158. (119 Ábyggileg stúlka óskast nú þeg- ar til húsverka. A. v. á. (44 Nokkrar kaupakonur óskast. Hátt kaup. A. v. á. (43 Stúlku vaníar í borðstofuna á Vifilsstöðum. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni í síma 101. (H Stúlka, vön heyvinnu, óskast aS Bitru í Árnessýslu. Hátt kaup í böSi. Uppl. gefur Ólafía Klemen?- dóttir, Njálsgötu 32. (106 Kaupakona óskast á gott heifn- ili í BorgarfirSi. Gott kaup. Uppl. Njálsgötu 16. (105 Telpa 10—12 ára, óskast til aö gæta stálpaös barns. Uppl. á Bar- ónsstíg 22 (uppi). (104 Telpa óskast til snúninga. Uppl. Þingholtsstræti 1. (98 | LEIGA 1 Ritvél óskast á leigu. Uppl. í síma 142 A. (70 Félagspr«ntsmiSja*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.