Vísir - 06.07.1919, Page 1

Vísir - 06.07.1919, Page 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. Afgrei'ðsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Suunndaglnn 6. júií 1919 179. tbl. GAMLA BÍÓ Oliver Twist Æfiferill umkomuleysingjans í 4 þáttum. eftir CHarles Díc3i.ens fræga skáidriti. Aðalhlutv. leikur TVIorie Doro, Þesaa mynd ættu allir að sjá. Pantið aðgöngumiða í sima 4/TSí. f Kousul J. All-Hansens lik vil bli bragt ombord i D.s. „Kora“ for at overföres til Norge, bvor begravelsen finder sted. Forinden avholdes en sörgehöitidelighet i Domkirken Mandag 7. juli kl. 12. Reykjavík 5. juli 1919. Kgl. norsk generalkonsulat. V Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum fjær og nær, að Grnðbjörg Ólafsdótur frá Hrísum í Helgafellssveit, andað- ist þann 5. þ. m. Soffía Ólafsdóttir. Jóhannes Árnason. V- IVyliomið með e.s. „Lagarfossi“. Ksrfmanua nærfatnaður og Sportskyrtutau mjög ódýrt Rétiar vörnr ;GFsluniii Ijörn Irisljánsson. Almenn samkoma i kvöld. Kristniboðsnemi Ó1 a f u r Ó1- afsson talar. Hjálpræðisherinn kl. 4 e. h. Samkoma í Barnaskólaportinu. Kl. 81/. e. b. Skilnaðarsamkoma fyrir þátt- takendur ársþingsins. SöLUTURNINN Opinn 8—23. Simi 528 Hefir ætið bestu bifreiðar til leigu. — NYJA BtO keppinantur- Framúrskarandi hlægileg- ur, eins og vant er. Um baðtímann. Skemtilegur ástarsjónleikur. Aðalhlutv. leikur: Marguerite Gibson. Ófriðunnn milli Afghána og Breta. R.étt iT-or’ö. Hjálparstöð Hjúkruuarfélagsins ,Likn‘ fyrir berklaveika Kirkjnstræti 12. Opin þriðjndaga kl. 5-7. ÞaS hefir verið sag. loftskeyt- um, að Afghanar hóiu í vor ófriö gegn Brefum í Indlandi. Nokkru áöur haföi amirinn í Afghanistan veriö myrtur, og' leikur lítill vafi á því, aö rnoröiö7 hefír staðiö í sambandi viö ráöageröina um ó- triðinn, og' sennilegt, að'hinn myrti hafi veriö Jteirri ráöagerö. mótfalL inn. Þaö er nú taliö víst, aö ófriiSur þessi liafi veriö hafinn fyrir undir- róöur bolshvikinga í Rússlandi. Ætlun þeirra veriö' sú, aö æsa alla Múhamedstrúarnienn i Asiu til ó- friðar gegn Bretum, Mun hafa ver- ið ráö fyrfr gert, aö liersveitir holshvíkinga kæmi þeim til hjálp- ar. Öllum fregnum ber saman um ]>að, aö bolshvikingum hafi oröið lítið ágengt heima í Rússlandi i seinni tíð. Itn her þeirra hefir sótt frani s^ustur í ‘Turkestan, og náð þar á sitt vald borginni Merv. En þaðan lig'g'ja járnbrautir vestur að Caspiahafi og austnr að landamær- um Afghanistan. Þá leið riiunu bolshvíkingar hafa ætlað að fara Afghanistum til hjálpar. , En Bretar hafa orðið skjótari til og sent ofurefli liðs á móti Afg- hanistum, svo a?> þeir hafa enga rönd við reist, enda verið sótt að þeim með öllum nýjustu hernaðar- tækjum, bæði íTófti og á láði, svo aö jijóöflokkum þeim, sem búa i landamærahéruðunum féll allur ketill í eld, og áræddu ekki aö ganga i liö við þá. Atgh'anistar sáu því brátt þann kost vænstan, að beiðast vopnahlés. Það liugðu Bretarvera herkænskubAigð þeirra og aftóku því með öllu, að veroa við þeirri beiðni, enda var hún ekki komin trá amírnum sjálfum, held- ur frá ýmsum höfðingjum í land- inu. En þégar sú tilraun varð á- rangurslaus, þá varð amírinn að hefjá friðarumleitanir. Hann lýsli því nú yfir i bréfi til landsstjór- ans í Indlandi, að hann hefði aldrei ætlað aö fara með ófrið á hendur '„vinum síniim“, Bretum, og osk- aði aö friöarsamningar mættu tak- ast, þánnig, að báðir aðilar mætlu vera- ánægöir. Með bréfi þessu sendi hann staöfest.ertirnt at skip' un til hershöfðingja sinna, um að stöðva þegar framsókn hérsveit- anna, enda hat'i það aldrei verið , *. tilgangur sinn að areita Breta, heldur að eins aö verjast. En Bret- ar voru enn vantrúaðir á einlægni Afghana, ög er ]tað sist að furða, því að sagt er í enskurn blöðum, að náðst hafi i 1 o f t s k e y t i, sem farið hafi í milli bolshvíkinga ■ stjórnarinnar í Rússlandi og' am- írsins i Afghanistan,'eftir að þess- , ar friðarumleitanr hófust, og að : Lenin hafí heitið amírnum lið- ; veislu sinni. ] Er nú líklegt, að her Breta halcli áfram sókninni uns hann hefir að '; minsta kosti náö á sitt vald ölhim loftskeytastöövum í Afghanistan,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.