Vísir


Vísir - 06.07.1919, Qupperneq 2

Vísir - 06.07.1919, Qupperneq 2
• t » 1 ti Hafa fengið aftur hina heimsfrægu Libby miólk Odyrt Spánar-Sait . . til sólu við sliipslilið. Semjið við veiðarfæravealun Einars G.. Einarssonar Hafnarstræti 20. Sú staðhæfing er alveg út í loft- iö, aö aörir landshlutar ()>. c. utan Kvíkur) séu hirgir af svkri. Sann- * 9 ieikurinn er, aö svkurekla er al- menn sunnan-, austan- og vestan- lads. NorÖurland hefir veriö birg-. ast. Þó er nokkuö síðan aö útibúiö á Akureyri var þrotiö aö syKri, nema lítilsháttar af púöursykri, og kaupmenn alstaðar nyrðra munu nú lika vera „útseldir" af þeirri vöru. svo aö Lenin geti ekki komiö orö- sendingum sínum þá leiö til amirs- ins(!!) „Syknrleysið". Svo nefnist grein er liirtist i gær- ciag í V isi, ryy. tbl. \’egna almenn- ings. sem venjulega trúir of miklu af þvi, sem blöðin segja í þeim 1 il- gangi aö ófrægja einstaka menn og stofnanir, leyfum vér oss aö biðja yöur, herra ritstjóri. aö birta í blaði yðar á morgun eftirfylgj- anrli athugasemair. í ámiustri grein er ]>ví haldiö fram, aö Reykjavik hafi veriö lengur sykurlaus eu aörir lands- hlutar, hafi fengiö minst af þeiin /O tonnum, er komu meö „Gull- fossi" síöast.— sá sykur liafi fariö til. ísafjaröar og Akureyrar — o,< yfir höfuö hafi bærinn tildrei feng- iö neitt af þeim svkri er til lands- ins háfi flutst, siöan i. maí, heldur hafi þaö verið látiö fara sömu leiö í pukri. Alt eru þetta gifurlegustu ósann- indi. Sykrinu sem kom meö .Gull- ' fossi“, 70 tonn, var skift þ innig, • aö i Reykjavík var útbvtt liðug- i um 33 tonnttm. /j Til Vestfjaröa og ísafj. . .. ■ 9-7 — Snæfdlsness og Dalas. . . 6.S — Mýra- og Rorgartj.s. . . . . 4,6 — ('iullbringu- og Kjósars. og Hafnarfj . 6.7 — Arness- og Rangárvallas. 5,1 — Skaftafellssýslu . . . • 2.5 — Vestmannáeyja er ætlaö Þetta veröa samtals . • 36.9 tonn, eöa litiö meira en helmingur móts við Keykjavik. Alt ]>etta svæöi, sem sykrinu var skift niöur á, var búið aö vera jafnlengi syk- urlítiö. Sykurlaust með öllu var ekki oröiö nema ef til vill síöustu dagana, áöur en þessi sykursend- ing kom, þó tæplegá nema á stöku heimiluni. e % % i An ]>ess Landsverslunin geti sjiornað viö þvi, aö sykur sé flutt- ur frá Akureyri til Reykjavíkur, þá mun þó sú fregn einnig mjög ýkt, aö mikiö af sykri, eöa fleiri tonn, hafi veriö fíutt þaöan. hing- að suður. Þaö er með öllu röng staðhæf- ing, aö Reykjavík hafi veriö af- skift, ]ieg;ir svkri Landsverslunar hefir veriö útbýtt siðan i. maí. Vjer getum, ])vert á móti, sannað meö órækum tölum, aö Keykjavik hefir fengiö tiltþlulega meiri sykur en nokkur annar kaupstaöur lands- ins, eftir fólksfjölda-einmitt af svkri Landsverslunar. En auk þess hefir Reykjavik vitanlega fengið mestalt ]>aö sykur, sem kom hér um daginn meö ,,Lagarfossi“, um 175 tonn, er kom ti! kaupmanna, Hve gjarna sem Visir vildi sjá oss á bekk setta meö glæpamönn- um, sem ekki levnir sjer í grein- inni, ]>á tekst ])aö ekki eingöngu meö röngum ásökunum, sem auö-. sjáanléga eru aö eins ritaöar i því skyni aö þjóna lund sinni, — ekki til aö bæta úr Sykurleysmu, I Revkjavik, 5. júlí 1919. Aug. Flygenring. M. J. Kristjánss. H. Kristinsson. Aths. 3 ? Þaö er óþarft aö eyöa mörgum oröum um þetta yfirklór lands- verslunarstjórnarinnar. Þaö er kunnugt, að hér haföi veriö svkur- laust vikum saman áöur en „Gull- mikiö af syki flutt hingaö frá Ak- ureyri. Þaö liggur í augum uppi, aö ef svkurbirgöir heföu veriö á þrotum á Akureyri, þá heföi ekki veriö unt aö fá sykur ])aöan. Eftir aö ] >essi Akureyrar-sykur var fluttur og allur uppseldur, var hér lengi .sykurlaust. Og þó segir forstjórnin, aö jafnlengi hafi verið búið aö vera svkurlítiö al- staðar, og aö þaö séu „gífurleg Kartöflur fást hjá Jðni Hjartarsyni & Co. Hafnarstr 4. Simi 40. ustu ósannindi“, aö lengur hafi ver- iö sykurlaust í Reykjavík en ann- arstaöar ! Þaö er ekki i fyrsta s'inn, j sem forstjórnin fer á sniö viö sann- j leikann i yfirlýsingum sínuni og j skýrslum. Forstjórnin neitar því, að Reykjavik hafi oröiö afskift af sykri síöan 1. mai. Hún viröist hafa gleymt því, aö sérstakt suip (,,Sölve“) var látið flvtja sykur til Noröur- og Austurlandsins i vor‘. En auk ])ess hefir veriö flutt mik- iö af sykri héöan til annara lands- hluta, bæöi frá landsvershm, sam- bandskaupfél. og heildsölum, sem sent hafa föstum viöskiftamönnum sinum töluvert af sykri. Ef nú er oröiö sykurlaust í út- búunt landsverslunarinnar út um landið, þá má óhætt gera ráö fyrir þvi, að þaö sé af ]>vi, aö menn hafi birgt sig upp i skyndi, af ótta viö sykurlevsiö hér í Reykjavík, og það ekki að ástæöulausu. Því að auövitað var valt aö trevsta því, aö ' stjórnin gæti spornaö viö þvi, aö sykur yrði fluttur hingaö úr öðrum kaupstöðum landsins, og þeir þannig or'ðiö . sykurlausir fyr en varöi. Um viljann þarf ekki aö efast. Ab sykri þeim, sem hingað kom meö „Gu11fossi“ segist forstjórnin hafa ætlaö Reykjavik 33 tonn. — Vera má, aö svo hafi veriö, en.sá sykur hefir ekki komiö á markaö- inn hjer, svo almenningur hafi get- aö notið hans. En vafalaust veit ])ó forstjórnin hvar sá svkur er niður kominn. Aö lokum má vekja athygli for- stjórarinnar á því, aö sykurlítið og ööru hvoru sykurlaust, hefjr veriö hér i bænum siðan i april, svo aö þess eru jafpvel dæmi, aö menn fengu ekki hinn ákyeöna sykur- skamt fvrir siðustu mánuöina. Irlandsmál. Eitt hiö mesta áhyggjuefni og vandamál bresku stjórnarinnar, er aö ráða málum Trlands svo ti! lykta, aö allir megi vel við una. „Sinn feiners“ eru langöflugasti flokkur á írlandi, og þeir hafa í orði kveðnu stofnað lýöveldi á Ir- landi og kosið sér ,,stjórn“, en vit- ánlega hefir engin breyting oröiö á stjórnarfari landsins; þaö er alt i höndum Fnglendinga eins og áö- ur. En aldrei hafa írar, unniö af meira kappi en nú, aö fullkomnu frelsi fósturjaröar sinnar. Aðal- starfsviö þeirra hefir veriö í Bandaríkjilnum. Þeir hafa lagt kapp á aö fá Bandaríkjaþjóðina á sitt band; þar vestra hafa þeir safnaö miklu íé í vetur og vor, og ospart reynt aö vekja hatur’Banda- ; ríkjamanna til Engiendinga. Þeir hafa sent nefnd manna til friöar- j fundarins, og þó aö þeim yrði þai 1 ekkert ágengt, fengu þeir þó á- heyrn hjá Wilson forseta og kvaðst bann aö visu vera hlyntur málstaö þeirra, en ekkert ætla aö gera opin- berlega til ]>ess, aö tala máli ír- lands. Þó fékk írsk sendinefnd frá Bandaríkjunum heimild til aö ferð- ast um írland í vor, og hefir hún gefið út skýrslu um för sína, og íætur þar hið versta af stjórn Breta á Irlandi, og ber á hana bæöi j Jiungar og afskaplegar ásakanir. Meöal annars segir nefndin, aö hermenn og lögregluliö hafi drepiö 10 borgara siöustu 4 mánuðina, og engum veriö refsaö fyrir. Hundruö manna hafi verið hnept í varöhald án allra sakargifta, og í fangelsun- um hafi verið fáriö svo illa meö fanga, aö ]>vi veröur ckki nteö orö- um týst. Persónulegt frelsi sé aö engu orðið, og eignarrétturinn horfinn ; jafnvel börnum hafi veriö stoliö frá foreldrum og leynt tím- unum saman. Breska stjórnin hefir opinberlega mótmafelt þessum ó- hróöri öllum, og segir að enginn flugufótur sé fyrir honum. Northcliff lávaröur komst ný- lega svo aö oröi, aö írland tuundi bráölega fá sjálfstjórn ems og Canada, eöa veröa „Dominion" í breska veldinu. Þetta vakti afskaþ- lega eftirtekt og margir írar urðu stórglaöir yfir þessum ummælum, en skilnaðarmenn létu sér fátt um ilnnast, og fEia Tri-d ekki aö 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.