Vísir - 10.07.1919, Blaðsíða 6
/
10. júlí 1919.]
VISIR
Drengur - KELVTN -
á farmingaraldri, sem gæti seinna bomist að skrifstofustörfum,
óskast sem fyrst í
Heildverslnn Garðars Gíslasonar.
H.f. Sjóvátryggingarfélag Islands
Austurstræti 16, Reykjavfk.
Pósthólf 574. Símnefni: Insurance
Talsimi 542.*]
Alskonar sjó- og stríðsvátrygglngar.
Skrifstofutími 9—4 síðd, — laugardögum 9—2.
Einfaldir
öruggir
gparsamir
3—50 h- a.
fyrir
steinolíu
Þusundum saman í notkun í breskum fiskibátum.
Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksmiðjunnar.
The Bergins Launch & Engine Co. Ltd.
254 Dobbie’s Loan, Glasgow, SCOTLAND.
J?að er, hvernig hagnýta skuli
vatnsaflið í landinu. pað er í
sjálfu sér aulcaatriði, hver á
valnsaflið; hvort það er ríkið
eða einstak’lingarnir. peir örfáu
menn eða félög, sem klófest hafa
eignarrétt(?) á stærstu vatns-
föllum landsins, yrðu að vísu
allhart úti, ef sá eignarréttur
yrði ekki viðurkendur. Og þeir
menn, sem hér herjast fyrir við-
urkenningu á eignarrétti ein-
sláklinganna, berjast því i raun
og veru fyrir hag þessara örfáu
manna. En aðalátriðið, sem
landið varðar mestu, er elcki það,
hver á vatnsaflið, heldur hitt,
hvemig það verður hagnýtt.
Hvort það verður aðallega tekið
þjónustu landsins og lands-
manna, eða það verður Iátið
vinna fyrir erlenda auðmenn,
sem engan rétt eiga til landsins.
Og ef til vill gæti þá farið svo,
SöLUTURNINN
Opinn 8—23. Sími 528.
Hefir ætíð bestu
bifreiðar til leigu.
Bruna og Lífstryggingar.
Skrifstofutimi kl. 10-11 og 12-2.
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254.
A. V. T u 1 i n i u s.
að ekki að eins vatnsaflið í land-
inu, heldur einnig landsfólldð
yrði að ganga undir okið.
ísland fyrir íslendinga verður
hér eftir sem hingað til að vera
kjörorð þeirra manna, sem fara
með umboð þjóðarinnar á þingi.
Og eftir því, hve trúir þeir eru
því kjörorði, verður þjóðin að
mota verðleika þeirra, þegar til
hennar kasta kemur.
Tilkynning
frá Gasstpðiani.
Hóreftir er verð á gasi:
Suðugas 90 aura hver ten.meter
Sjálfssalagas 95 — — —
Ljósagas 140 — — —
Nokkra vana steinsmiði
og ■Verkamenn
vantar mig undirritaðann nú þegar.
Signrður Jónsson, Laugaveg 24 B.
384
Hann vissi að hún var meðvitundarlaus.
Hann leitaði að hníf sínum til að skera af
henni böndin, og var að bera hnífinn að
böndunum, sem hendur hennar voru
reyrðar með, þegar liann fann sáran sting
í síðunni og hann var slegin voðalegt högg
í höfuðið. Hann reyndi að standa á fæt-
ur, en Roshki greip utan um hann og
varpaði honum flötum á gólfið.
pegar Clive kom til sjálfs sín aftur,
fanst honum eitthvað kalt við fætur sér.
Hann opnaði augun og leit í kringum sig,
svo kom minnið smám saman og um leið
angistin. pað logaði enn þá á luktinni og
sá hann hreyfingarlausan líkama Mínu
liggja bundinn að eins fáeinar álnir frá
sér. Hann reyndi að hreyfa sig áleiðis til
hennar, en uppgötvaði þá, að hann var
líka bundinn á höndum og fótum og gat
að eins hreyft til höfuðið.
Hún lá næstum jafnhliða honum. Sama
vatnið, sem skolaðist um fætur hans, skol-
aðist einnig um fætur hennar. Og nú skildi
hann, hve voðalega var ástatt. Hleramir
fyrir bátabyrginu höfðu verið telcnir frá,
og hægt, en jafnt og þétt steig flóðbylgjan
svo vatnið færðist nær og nær. Hann sá
flóðfarið í miðri stauragirðingunni fyrir
ofan sig; þangað mundi flóðið ná og svo
þegar færi að fjara aftur, mundi útfallið
385
. \
fleyta þeim með sér út í óhreint og kol-
mórautt fljótið; það mundi bera þau með
sér út í sjó eða skola þeim upp á eitthvert
sandrifið. Hann og Mína voru alein á þess-
um hræðilega stað, og þó ekki ein, dauð-
inn sveimaði í kringum þau og beið eftir
bráð sinni. pað var bersýnilegt, að Roshki
liafði álitið Chve dauðan, því annars
mundi liann þegar hafa gengið milli bols
og höfuðs á honum. En það stóð svo sem
á sama, hvort dauðann bar einni stundu
fyr eða síðar að höndum, því Clive vissi,
að hann gat ekki kallað langt, veikur og
örmagna af blóðmissi. Og jafnvel þó svo
ólíklega tækist til, að einhver heyrði til
hans, þá voru lítil líkindi til, að nokkur
mundi gefa slíku gaum þarna, þar sem
neyðaróp voru of tíð til þess að menn
kyptu sér upp við slíkt.
Hvað hann sjálfan snerti, gat.hann vel
gengið rólegur út í dauðann. En Mína,
Mína! Svitinn spratt fram á enni hans
og hann engdist sundur og saman í bönd-
unum, svo að þau skárust inn í hold lians.
Hanri gat líka ekki hreyft sig mikið, því
að það blæddi enn úr sárum hans og
máttleysið ætlaði aftur að yfirbuga hann.
Hann lá því kyr og reyndi að taka á öllu
hugrekki sínu — ekki sín vegna, heldur
Mínu vegna. pá lá við, að liann óskaði
386
þess, að hún væri þegar dáin, því þá væri
húnjlaus við þá skelfingu, sem því var
samfara, að bíða og bíða meðan hinn
hræðilegi dauði nálgaðist.
Honum fanst hann vera að missa vit-
ið og reyndi af öllu afli að hrínda af sér
dauðamóki því, sem færðist yfir hann;
hann var rétt að gefast upp, þegar örveikt
andvarp barst að eyrum hans. Hann lá
grafkyr eina eða tvær sekúndur. pá
heyrði hann andvarpið aftur og hvíslaði,
eins rólega og liann gat:
„Mína!“
Svarið kom, svarið, sem hann liafði
naumast vogað að vænta. pað var að eins
örveilct hvísl, þrungið af ást og örvænt-
in'gu:
„Clive!“
Hann gat ekkert sagt. Angistin yfir
þvi, að vita hana fjötraða og hjálparvana
við hhð hans, án þess að geta hjálpað
henni, gerði hann frávita. En svo reyndi
hann að herða upp hugann.
„Ertu sár, góða,“ sagði hann, „hafa
fantarnir sært þig?“
„Nei,“ svaraði hún í veikum róm. „Eg
finn ekkert til, er lömuð, máttlaus. En
livað gerir til um mig? pað ert þú, Glive,
sem eg er svo hrædd um. pað var heimska
mín og trúgirni, sem varð til þess, að þú