Vísir - 11.07.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1919, Blaðsíða 4
ViSift 2 Mergi og eiflMs eða ein stór stofa og eldhús ósk- ast á leigu 1. okt. eða fyr. Uppl. hjá Jóni Sigurpálssyni Sími 400 irskipanir, sem viö höfum fram- kvæmt.“ Þeim var ókunnugt um, aö frest- íir til undirskriftar haf'Öi veriö tramlengdur. Þegar foringjarnir mættust í breska skipinu, heilsuö- ust þeir meö mestu gleöilátum. ÞaÖ var auðsætt af farangri þeirra, að þeir höfðu gert þetta af ráðnum hug. Sumir hermennirnir setluðu að kikna undirpjönkum sín- um, sem voru fyrirferðameiri en þeir sjálfir, og að sama skapi var farangur þeirra margvíslegur. Þar ægði öllu saman, alt frá hljóöfær- um að hundum. Öllum virtist þeim mikið áhugamál, að ekkert bjarg- aðist af skipunum. Þýskur foringi með járnkross benti á skipin og sag*ði: „Sjáið þið hvernig þýski flotinn sekkur meö fánum við hún!“ Þessu var þó ekki svo varið, því að hermenn vorir fóru upp á flest skipin og drógu fánana niður, áður en þau sukku. Von er um, að takast megi að ná upp nokkru af skipunum, þvi að fæst hafa sokkið á miklu dýpi. Það reyndist bæði torsótt og hættulegt, að draga skipin til lands, áður en þau sukku: Eitt ■skipið sprakk í loft upp, þegar verið var að draga það að landi, en menn vorir, sem í því voru, sluppu nauðulega. 20 skip voru dregin á Iand, áður en þau sukku.“ Tilboð óskast í alt að 80 s k i p p u n d af verkuðum úrgangs- fiski, þorski, ýsu og Ufsa. Nánari upplýsingar í Lækjargötu 6 B. lagnús llöndahl. Olluludir. Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 B. selur: Red Séal og Sunlight stangasápur á 55 aura stöng- ina. (176 Skipin voru samtals 71. Þar af tókst að koma 20 á grunn, áður en þau sukku, og 3 eru á flotf. Hin sukku öll, þar sem þau Iágu. Skotið var á suma bátana, þegar Þjóðverjar voru að forða sér, og biðu 6 menn bana, en 10 særðust. Talið er að sumir skipverjar hafi komist undan til Orkneyja. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B. skaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúkur, úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Sími 667. Vanur skrifstofumaður óskar eftir atvmnu frá 1. okt. n. k. Uppl. á afgr. Vísis. Með skonnortnnai „Meter“ heíi eg nú fengtð miklar blrgðir af ailskonar gööu sænsKu. timtori t. d. gólfborð, pauel og rupl., allskonar lista og gerekti; ennfrem- ur óunnin borð, bátavið, allskonar planka, tré og girðiugarstólpa o. m. fi. Verðið mjöpr saungjarnt. Nic. Bjarnason. HE Y §00—400 hestar af flæðiengjaheyi úr Borgarlirði verður til sölu í júlí og ágúst í snmar. Tilboð óskast í heyið, annaðhvort fobb Borgarnes, eða sif Bvík. fyrir 15. þ. m., sendist afgr. blaðs þessa merkt „Hey“. væntanleg hingaö aftnr með Botniu. Piano Hljóðiærahús Reykjavíknr. í haust fór breska stjórnin að láta leita aö steinolíu skamt trá Chesterfield, og í fyrra mánuði íanst þar olíulind 3000 fet i jörðu og eftir siðustu fregnum aö dæma, virðist þar fundin góð náma, því að olíurenslið fer alt af vaxandi, eftir því sem dýpra er grafið, og hefir nú olía fundist víðar en á einúm stað. Hún hefir verið rann- sökuð, og reynst mjög vel, og fem Bretar sér vonir um, að þarna muni vera góðar olíulindir. Bruna og Lífstryggingar. I Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. | Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. A. V. Tulinius. SÖLUTURNINN | Opinn 8—23. Sími 528. Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Skemtileg stnlka ekki yngri en 13 ára, óskast ca. mánaðartíma f jölskyldu til hjálp- ar og skemtunar i sumarbústað, klukKutíma ferð frá bænum, gott kaup. Upplýsingar Bergstaðastræti 35 nppi. 1 TIIHl 1 Unglingsstúlka óskar eftir að komast á gott og myndarlegt sveitaheimib í sumar, til aðstoð- ar húsfreyjunni, við létti inni- verk. A. v. á. (170 Stölka ðskast til þess að fara með fjölskyldu upp í sveit. A. v. ó. 1 10 blöö af Visi 1919 frá 4. júní og 10. blöö frá 27. óskast keypt á ifgr. Visis. (224 Barnavagn í ágætu standi til sölu, ódýrt. A. v. á. (223 Sjónauki (kíkir) til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (222 Rúsínur og sveskjur í lausri vigt, selur verslunin Vegamót, augaveg 19. (202 Skraatóbak og plötutóbak mjög ódýrt selur versl. Vegamót. Laugaveg 19. (203 Caþstan 40 au„ Three Castles á 45 au. selur versl. Vegamót, augaveg 19. (204 Versl. Vegamót selur tvinna, svartan og hvítan á að eins 25 aura rúlluna. (205 Eldavél til sölu í Þingholtsstræli 29. (225 Ný kápa til sölu á Spítalastíg 7. (220 Vagnáburður, danskur, til sölu. R. Kjartansson, Skólavörðustíg ro. (219 Nýr karlmannshjólbesturtil sölu, af sérstökum ástæðum/með tæki- færisverði. A. v. á. (218 Tvenn kvenstígvél ný, lil sölu. Uppl. i Konfektbúðinni, Austur- stræti 17. (217 r HðSKÆBI 1 r LEIGA Ritvél óskast á leigu. Uppl. í síma 142 A. (169 íbúð óskar fjölskylda (6 manneskjur) á leigu nú þegar eða 1. okt. Uppl. á Nýlendug. 15 B.Sigurbjörn V. Jóhannesson. (184 Húspláss 4—5 herbergi og eld. liús óskast á leigu fyrir mat- sölu. A. v. á. (4 Herbergi með sérinngangi, óskast frá 1. okt., fyrir einhleyp. an, reglusamari verslunarmann, lielst austarlega í austurbænum. Uppl. í síma 282 og 726. (109 í VAPAB-VIMBIB 1 Kvenbudda fundin. A. v. á. (215 Fundist hefir lykill. A. v. á. (216 Einhleypur maður óskar eftir 1 —2 herbergjum með húsgögnum nú þegar eða frá 1. ágúst. Tilboð merkt ,,Herbergi“ leggist inn á af- greiðslu Vísis. (183 Herbergi með aðgang að eld' húsi óskast um mánaðartíma fyrit aðkomufólk. A. v. á. (226 F élagspren tsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.