Vísir - 16.07.1919, Blaðsíða 3
KiSlft
Til Hjalteyrar
Konur og karlar, sem r ðin eru hjá k.f, „Kveldúlfi“ til síldar
vinnu á Hjalt'yri, komi og sæki farseðla í dag miðvikudaginn
16. þ. m
Allir verða að hafa farseðla.
H.f. Dvergur
Hafnarfirði
hefir nú fengið birgðir fif sænskum viði
allskonar, svo sem:
Panel, Gólfborð, Klæðningsborð, Borð óunnin,
Farið verður að líkindum fimtudaginn 17. þ. m., en auglýst
verður nánar í báðum dagblöðunum sama dag og farið verður.
Skrifstofan opin daglega frá 3—6.
H.f., Kveidúlfur*.
sonur lians,, G. Ivr. Guðmunds-
son kaupni., C. B. Eyjóll'sson,
Benedikt Blöndal.
Síldveiðin.
Skeyti barst hinga'ð í gær luii
síldveiði í Reykjarfirði, þar sem
Elías Stefánsson heí'ir síldar-
stöð. par veiddust rúmar 700
tunnur í fyrradág. — Varanger
fékk 100 tunnur, Ása 220 og
Yaltýr 400. — Engin síld hefir
veiðst á ísafirði siðan í fvrra-
dag.
Frá Norðurlandi hafa engar
fregnir borisl al' hringnótaveiði.
Trúlofuð:
Ungfrú Dýrfinna Oddfreðs-
dóttir og Bjarni Guðmundsson.
Veðrið í dag.
Hitinn var hér 7.3 st., ísafirði
2.0, Akureyri 0.8, Sevðisfirði
11.9, Griinsstöðum 0, Veslm.-
eyjum 7.9. - Snarpur vindur af
norðri á ísafirði, en sunnanátt
a Akureyri. — Engar ísfregnir
á veðurskeytum.
Islands Falk
fór héðan i morgun. Hann
ætlar í rannsóknarför til Jan
Main, en kemur að þvj búnu
hingað til að annast strandvarn-
ir. Hevrsl liefir, ,að annað
strandvarnaskip muni koma
hingað frá Danmörku meðan
hann er i þessum leiðangri.
Söngskemtun
prófessors Svbj. Sveinbjörns-
sons var afskaplega fjölsótt í
gairkveldi og yerður endurtekin
i kveld.
Kveldskemtun '•
verður haldin i Iðnaðar-
mannalHÍsinu ií. k. laugardags-
kveld. Verða lfciknir tveir smá-
Planka og Tré.
Verksmiðja félagsins selur einmg nú sem fyr
allskonar smíðisgripi, svo sem:
Hnrðir. Glngga. Amboð. Hnsgögn
____________o. fl.____________
Drengur
(fermdur), reglusamur oí» duglegur, vel að sér í skrift og reikningi
getur fengið atviuuu við afgreiðslu í búð.
O Ellmgsen
leikip og í öðrum þeirra leikur
gamall leikari héðan úr bænum,
sem dvalið befir í Ameriku
' undir 20 ár. pað er Sigurður
, Magnússon cand. theol. frá
Flankastöðum, sem flestir hinir
, eldri Reykvíkingar muna eftir
j á leiksviðinu. Gainlir meðléik.
| endur lians og kunningjar ætla
i að bjóða hann velkominn til
I landsins á þann hátt, að gefa
I honum tækifæri til að sýna sig
! á leiksviðinu „upp á gamlan
*■ kunnngsskap," og ekki þarf að
efast um, að áhorfendur fjöl-
menni.
Erl. mynt, Khöfn í gær:
100 kr. sænskar .... kj\
100 kr. norskar ....
100 mörk þýsk ....
100 dollarar ......
Sterlingspund ......
L o n d o n:
Sterlingspund ..... kr.
100 pund sterl. = doll.
109.40'
105.60
30.10
437.00
19.60
19.60
448.50
405
en hún varð fyrri til; það glampaði á
langan hníf i tunglsljósinu um leið og luin
reiddi hann lil liöggs. Og áður en varði
stóð hnífurinn á kafi í brjósliiui á Roshki.
Hann orgaði upp yfir sig eins og lulsífcrt
dýr, reigðist til og frá og féll svo á griifu
á slepjugá fjörusteinana. Sara sparkaði í
líkið nieð fætinum. Og tun leið og Quilton
stökk á land og festi bátinn, hljóp hún að
luktinni, velli henni uin og hvarf til í
myrkrið.
pegar Clive kom aftur til sjálfs sín og
opnaði augun fann hann, .eftir þvi sem
mejðvitund hans skýrðist, að liann lá í
sínu eigin rúmi, og að Quilton sal við hlið
hans.
Fyrst gat Clive ekkert munað. Hann
reyndi að lireyfa sig, reyndi að tala, en sér
til uridrunar fann liann, að limir hans voru
blýþungir, að hann gat ekki risið upp, og
að hann átti ákaflega erfitt með að tala.
Svo sinárif juðust upp fyrir hoinim hinir
skeifilegu viðburðir við Thames-ána og
hóttisl hann þá fyrsl sannfærður um, að
l'ann liefði vaknað upp af inartröð. Quil-
lon gaf honum að drekka og sagði:
„Kominn aftur til sjálfs þín, gatnli mað-
9rfiui, eða er ekki svo? pú hefir legið í
(lái i langan líma og nú er best að láta
106
migsegja fyrir um lil'naðarbættina. Hana,
dreklu þetta! pú vilt auðvitað fá að vita
hvernig benni tiður. Henni liður mikið
betur en þer, benni er i raun og veru næst_
um alveg batnað.“
„Br.jóst Clives héif sig, og fagnaðarand-
varp lcið'frá vörum hans, og hann lpkaði
augunum svo að Quilton sæi ekki tárin,
seni vildu brjé)tast fram. En Quilton starði
á vegginn.
,,.Já, auðvitað leið henni illa fyrst; en
þeir inisþýrmdu lienni ekki eins og þeir
misþyrmdu þér. pað var Ijótt að sjá
hvernig þú varst útléikinn og þú hlýtur
að vera hraustbygður eius' og Herkúles,
annars værirðu nú konvinn undir græna
lori'u. Já, henni liður vel, og þú færð að
fara til hennar og finna kana, þegar þú
ert orðinn nógu hraustur til þess. Eg
hugsa, að það verði besta meðalið. Jæja,
svo viltu sjálfsagt gjarnan beyra hvað
stendur i blöðunum, að hans hágöfgi Clivé
Harvey liafi orðið fyrir slysi, þc’) ckki al-
varlega, óg verði því að liggja rvimfastur;
slysið orsakaðist þannig, að hestvagn valt
uni koll með hann, hesturinn datt og hans
hágöfgi meiddist á höfði og í andlili.
Læknirinn ráðleggur honuin fullkomið
næði og livild, og eru vinir hans beðnir að
tiaga sér þar et’tir.“
101
Clive reyndi að rétta Quilton höndina,
manninum, sem hafði revnst Iú)úum svo
trvggur vinur á stund reynslunnar, cn
hann varð að láta sér nægja að horfa á
hann þakklátum augum.
„Og langar þig svo nokkuð lil að heyra
uin þeijnan fyrirmyndarfanl, Roshki, sem
þú líklega mansl eftir?“ sagði Quilton.
„Lik, sem svaraði lil lýsingarinnar af hon_
uni var slætt upp úr ánni niður við Sheer-
ness-veg. Hann hafði verið rekimi i gegn,
sennilega í áflogum, sem hann hefir átt
upptökin að; hann virðist hafa verið einn
úr sljórnleysingjaflokki þeim, sem leitar
sér hælis i þcssu landi frelsisins, einn af
þessum mönnum, sem þjóðfélagið má
lirósa happi yfir að vera laust við. Lög-
reglan virðist hafa tekið dauða hans með
rósemi, sem nálgast næstum hógláta gleði,
og hefir lílið gert lil að hafa upp á þcim
ínanni eða ínönnum, scm hafa losað ibúa
fyrnefnds lands frelsisins við cinn af sín-
um frægustu skjéústæðingum. Látiun okk-
ur mi sjá; eru nokkrar fleiri nýjar frétl-
ir? Hm — já. Manstu eftir Hindúakon-
unni sem var þjónustustiilka ungfrú
Edithar Chesterlei"' ? Fanst þér ekki neitt
einkennilegl í fari hennar? hig spyr þig
af þvi að vcsalings konan er orðin brjál-
uð. Hún er komin á vitfirringa-stofniin.