Vísir - 23.07.1919, Side 3
V ISIR
fliesta lagi 70 þús. kr. (væntan-
lega eitthvað ai' þessu áætlað til
vegagerðar). — Bifreiðaskatt-
Urinn er (i frumvarpinu) áætl-
aður kr. 80000,00 og er bifreið-.
Unum þannig ætlað að bera all-
an kostnað landsins af öllu vega-
viðhaldi og meira þó!
Menn mundu nú sjálfsagt ekki
bjá mikið eftir „bifreiðaeigend-
Urn“, að greiða þennan skatt. En
vitánlega verða það ekki þeir,
sem gi*eiða bann, heldur almenn-
ingur. sem bifreiðarnar notar.
Enda er gerl ráð fyrir þvi í frv.,
að bifreiðataxtar vei-ði hækkað-
rr vegna skattsins. pó segir
nefndin, sem frv. flytur, að lil-
gangur þess sé að láta bifreið-
»rnar greiða tillag til vega lands-
ins!!
Ef það er ekki blátt áfram til-
Sangur frumvarpsms að draga
ur notkun bifreiða hér á landi,
og hindra þannig umbætur á
samgöngunum, þá er skatturinn
altof bár. pað er ekkert vit i
Isomun hann er ekki í neinu
samræjni við það vegaslit, sem
al bifreiðunum stafar. Og þó að
bifreiðum hafi fjölgað of ört
hér í Reykjavik, þá er rangt að
láta alt landið gjalda þess. En
bifreiðaskatturinn verður fyrst
og fremst til þess að koma í veg
•fyrir notkun bifreiða út um
iand, en alls ekki til þess að
fækka þeim hér í Reykjavík’.
Gestur.
Eg fékk nýlega tækifæri til
Þess að lesa „Undir ljúfum lög-
um“ og að afloknum leslri datt
rnér þessi vísa í hug:
Ómar austur og vestur,
að þú sért skálda mestur.
A bragsmíðum finst mér bresim
ef báglega’ er stuðull festur.
pótt ei sértu allra mestur,
er eg' sanxt hugarhrestur,
og léttur í geði eftir lestur
ljóðanna þinna, Geslur.
v Gestur úr Eyju.
„Lagarfoss“
liggur nu í New York, en'sam-
kvæmt skeyti til Eimskipafélagsins
mun hann ekki tefjast þar vegna
verkfallsins.
„Botnia“
fór í gær og voru þessir farþeg- í
ar. auk þeirra, sem á'Sur voru tald- i
ir: Árni Benediktsson kaupm.,
prentararnir Jóhannes og Páll Sig-
urössynir og Guöbjörn Guömunds_
son, Trybom verkfræöingur, Gunn-
ar Gunnarssön kaupm., ungfrúrnar
Lára. Eggertsdóttir, Sara Þor-
steinsdóttir, X'illiorg og Eiríka Ei.
riksdóttir, Helga Thorlacius, Þur-
íöur Jóhannsdótttr, frúrnar C.
Nielsen og Schram, Bjarni Þor
steinsson vélfr., Vetlesen verslun-
arstjóri. Finnur Jónsson skósm. og
H. Gudberg smiöur. Samtals um 1
4.0 farþegar.
Prófessor Þorv. Thoroddsen
hefir gefiö Þjóömenjasafninu
j marga dýrgripi, sem voru i ætt-
um tengdaforeldra hans. Sýmr
hann -i þvi mikmn höföingsskap
og alkunna ræktarsemi til lands
síns og þjóöar.
Knattspyrnumenn
jreir, sem keppa ætla við dönsku
íjiróttamennina, héldu æfing á I-
þróttarvellinum í fyrrakvöld, og var
þar Samúel Thorsteinsson til aö
leiöbeina þeim. Æskilegt væri, aö
sem flestar slíkar æfingar yröu
haldnar þenna stutta tíma, sem enn
er til stefnu. Ekki mun af veita;
drengir góöir! E. í.
Síldveiðamar.
Tvíhlaöiö höföu sum skipin sem
sildveiöarnar stunda frá ísafirði í
gær. og yfirleitt höfðu þau öll veitt
ágætlega. í morgun hafa engar
fregnir borist af síldarafla, hvorki
fyrir vestan né norðan.
„Skjöldur“
fór til Borgarness í morgun meö
margt farþega.
„Hundadagar“
byrja í dag; margir veöurglögg.
ir menn sjtáðu því, meðan mestar
voru rigningarnar, aö þurkur kæmi
um þetta leyti.'
Hey verður hirt
a ílestum túnblettum hér í bæn-
um i dag. Sumt af því var farið aö
hrekjast eitthvað.
Erlend mynt.
Khöfn 22. júlí.
too kr. sænskar...... kr. 110.30
100 kr. norskar...... — 105.00
100 mörk þýsk ....... -— 29.25
100 dollarar ........ — 446.00
Sterlingspund........ —• 19.56
London.
Sterlingspund .......!. — 19.50.5
Sterlingspund........ $ 4.35,5
Frá verslunarráöinu-).
Suðjón lónsson
Hverfisg. 50. §ími 414.
befir á boðstólum:
Alskonar
sælgœti
si garettur
vintila
b",iskibollu.r
sardínur fl. teg.
ísild. fi. teg.
osta og
Avexti niðurs. alsk.„,
*-*ir<'>p ágætt
Cha nipavin
Kex alskonar
TriTlöClUÍt
Tólíz og kcefu.
Svartur blár og brúnn
palíkalitur
Guðjón Jónsson
Hverfisg. 50. Sími 414
426
benti mér undir eins á það. Mér var nóg
að vita að þú og hann og ef til vill Chesí-
erleigh lávarður vissu hvernig ástatt er.
Og sv'o skallu ekki fást um þetta framar,
góði. Við varðveitum bæði leyndarmálið.
Og'nú ertu jarl og ég jarlsfrú“, bætli húu
við freiuur hrygg eu glöð. Clive, sem ávalt
var fljótur að finna hvað hún hugsaði,
dró hana að sér og kysti hana.
„Ertu að liugsa um framtíðina, Mína?“
„Hún leit á hann sakleysislegiun barns-
augum og brosti hálf dapurlega.
„Já, Clive, en eg óttas.1 ekki framtiðina
cÖa neitt meðan þú stendur við hlið mína.“
Heimurinn var engann veginn hættur
að gefa Clive Harvey gætur, hvorki i sám-
bværnislífinu eða stjórmnálunum. Auð-
vitað höfðu alls konar sögu'r spunnist upp
um hið skyndilega hvarf haits og alment
Þóttust menn vita svo mikið, að hamt
hefði gifst stúlku af ájþýðuáettum, ett eng-
11111 gal gefið rninstú upplýsingar um þessa
b>’úður hans, um orsökina lií )?ess, að hami
haetti þingmensku eða ltvar liann væri. Og
Þegar hann svo kom aftur til Rafbörough,
Serrr húshóndi þar, náði forvitni folksins
bamarkinu, einkum að því er Mínu snerti.
)?að var tekið vel á móti ltenni í sam-
Evæmislifinu og fólkið dáðist áð. fegurð
bennar. Og það þarf naumast að taka það
127
fram, að Mína sómdi sér ljómandi vel í
samkvæmissölum tieldra fólksins og bar
af öllum öðrum. Og það þárf heldur ekki
að taka það fram, að Tibby kunni brátl
Vel við sig nteðal tignarfédksins og alstað-
‘ ar þar sem ciUhvað var unt að vera þólti
sjálfsagt, að liin bvatlega og fjöruga-
frú Quilton væri viðstödd.
„pað er alveg eis og liitt fólkið, Will-
iam Henry,“ sagði hún kveld eitt við Quit-
ton. „pað er alveg ýins eg folkið niðri í
Rensons-sundi nema hvað það lvefir vanist
á að þvo sér í i’raman og borða aldrei nemá
með göflum. Pv! j>yt:ir gott- í staiipinu og
nær sér ekki síður í það en liiíl fólkið. Og
það þarl' ckki annað en sýna því, að maður
líti dálitið stórt.á sjálfan sig og svara því
fullum liálsi, þá er þa'ö ágæU. En tnaður
má ekki láta sjá á sér liræðslu við það.
Hérna um kvöldið spurði barónsfrúin af
Milbury mig hvort Mína Íieí'ði ekki verið
blómasölustúlka áður en hún varð söng-
kona. Eg jálaði því og sagði að Mína hefði
Jn'iið til blómvöndim!, sem frúin hefði
börið á brúðlcaupsdegi sinum, eg'vissi sem
sé, að hún var einu sinni Jeikkona og
liljópsl í burt ineð hijóufæraleikara eiiv
um rétt eflir að lúm gii'tisl burónimim. En
svo lagaðist það'aflur milli þeii'ra.
128
Quilton liló glaðlega, en Elisha spnrði
liátf skelkaður:
„Hvað sagði hún, Tibby?“
„Barónsfrúin er ekki sem verst,“ sagði
í ihby og glotti. „Hún horfði fyrst hvast
a inig, svo skellihló hún og varð liin
kompánlegasta og alt endaði með því að
hun bauð mér að heimsækja sig á Milbury
ásamt Mínu.“
Auðvilað var Clive glaður vfir gengi
Minu i samk'væmis- og félagslífinu, en það
var ekkj laust við; er'hann frétti, að Chcst-
erleigh lávai'ður og döttir hans væru á
heimleið, að hann hálf kviði fyrir er fund-
um1 þeirra Mínu og Edithar b;eri saman.
Edith liafði fengið að vita um alla hina
svívirðilegu þáittöku Söru J samsærinu
gegn Harvey og Mínu enda málið henni i
meira lagi skylt. Hoiium varð þvi hálf
þungt um lijartað kvöld eitt er hann og
Mína og auðvitað Tibby, — voru stödd
í samsæti hjá fránska sendiherranum og
koma þeirra Cliesterleighs og Edithar var
tilkynt.
Hann sneri sér að Minu, sem eins og
vant var, var umkringd af hóp dáenda, -
óg vék, henni afsíðis.
,,1'ngfrú Kdith er hér,“ sagði hann.
í stað þess að verða kviðandi og vand-
ræðaleg á svip, eins og Ciive hafði liálf-